Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 5
Mánudaginn 9. júní 1958 VfSIK 9 (jaynta bíó Sími 1-1475 Hveitibrauðs- dagar í Monte Carlo W (Loser Takes All) 1 Fjörug ensk gamanmynd í litum og Cinemascope. Glynis Johns Rossano Brazzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Haýnarbtc Sími 16444 ófreskjan (The Deadly Mautis) Hörkuspennandi, ný, amerísk ævintýramynd Craig Stevens AIix Talton Sýnd kl. 5, 7 og 9 £tjwnu(tíó Sími 18936 Hin leynda kona Áhrifamikil, viðburSarík og spennandi ný mexikönsk stórmynd í Eastmanlitum. Maria Felix Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MMi Clausensbúð Barnateppi, þrír litir. Tilvalin tækifærisgjöf. Þér eigið alltaf leið um Lauigaveginn. Clausensbúð snyrtivörudeild. Laugavegi 19. AuAturbœjarbíó Sími 11384. Liberaee Ummæli bíógesta: Bezta kvikmynd, sem við höfum séð í lengri tíma. Dásamleg músik. Mynd, sem við sjáum ekki aðeins einu sinni, heldur oft og mörgum sinnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JripMíó 7jamarbíó \ Vinsæli borgarstjórinn (Beau James) Frábærlega skemmtileg, hý, amerísk litmynd, byggð á ævisögu James Walker, er var borgar- stjóri í New York laust eftir 1920. Aðalhlutverk: Bob Hope Paul Douglas Vera Miles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wtjja faó \ Gullborgirnar • •• sjo (Seven Cities of Gold) Amerísk CinemaScope- litmynd, byggð á sannsögu-* legum atburðum. Aðalhlutverk: ( Michel Rennie. Richard Egan. | Rita Moreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Raflagnir og vsðgerðir Raftækjavinnustofa Ólafs Jónassonar, Laufásvegi 37. Símar 33932 og 15184. Útvegum hljómsveitír Þeir aðilar, innanbæjar eða utan, er þurfa á hljómsveitum að halda 17. júní eða á öðrum hátíðisdögum í sumar tali við oss sem fyrst. Sími 10184 kl. 3—5 og eftir 7 daglega. Félag ísl. hljómlistarmaima. bórscafá i kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Ragnar Bjarnason syngur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Iíörkuspennandi og við- burðarrík, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinemg- Scope, er fjallar um upp- reisn alþýðunnar í Mexico árið 1916. Robert Mitchum Ursula Thiess Gilbert Roland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. <■> WÓÐLEIKHÚSIÐ KYSSTÍJ MIG KATA Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. margar tegundir. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Laugavegi 22. — Sími 13628. Mreiitsifeiti Hreiitsifeiti Loksins er hreinsifeitin komin, sem allir, sem vinna óþrifalega vinnu, þurfa að nota. sit&röir kr. /J,- &g 1S9009 glasiOf Omissandi fyrir t.d. járnsmiði, vélstjóra og aðra sem vinna hess háttar vinnu. — Feitin er í glösum og er frá hinu heimsþekkta ameríska fyrirtæki I „Sue-pree“. Um leið og óhreinindin hverfa með öllu mýkir fcitin húðina. Fæst aðeins hjá ukkur Fáum aðcins þcssa einu sendingu. Tryggið yður eitt glas meðan það er til. ÞÉR EIGIÐ ALLTAF LEIÐ UM LAUGAVEGINN CLAUSEIVSBUÐ mwmT wönupEim Laugavegi 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.