Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 2
fl A 1 þ ý 5 u b I a 5 1 3 Fimmtudagur 20. marz 1958 Svo er lagt tii í áliti fiárveitinga- nefndar u-m þiíigsályktunartiSlögy um hafnargerðir og hafnarlög. FJARVEITIJÍGANEFND 'Sameinaðs alþinfris hcfur skil- að áliti um þing.sályktunartil- tögu um framkvæmdaáætlun um hafnargerðir ©g endur- skoðun hafnarlaga. Leggur nefndin til að tillagan verði íamþykkt með nokkrum hreytingum. Fer nefndaráliíið hér á eftir : ...Nefndin hefur athugað til- : Togarar spilia veiðaríærum. • Hellissandi í gær. Fregn til Alþýðublaðsins. TR'EGUR aíli hefur verið hér undanfarið. Þetta 2—10 tonn ú bát í róðri. Fimm stórir 'bátar eru nú gerðir út héðan, aru þeir allir á Mnu, en fara L'íklega bráðega á net. Það sem af er vertíðar, er A.rm,ann með mestan afa eða um 300 tonn, næsti bátur er rneð . rúm 200 tonn. Afli er nú mjög að glæðast og eru gæftir góðar. Mikil brögð eru að því að togarar spilli veiðarfærum ifyrir bátum. Virðast togai'a- sjómenn verra algjörlega til- iitslausir um línur minni bát- anna'i-óg toga þær rétt eins og þær:!uæru ekki tii. Oft eru 20 —30 itogarar á sömu miðum og þátarnir og það er stað- reynd; að þeir eyða oft heiium fiskigöngum. Tíð er góð, snjólétt og allir vegir færir. löguna og er sammála um nauð syn þeirrar athugunar, sem tiilagan gerir ráð rýrir. Alls- herjarnefnd Sþ. hefur haft sam ráð við .nefndina um till. til þái. um endurskoðun laga um hafnarbótasjóð, er vísað var til þeirrar nefndar. Hefur orð- ið samkomuiag milli nefnd- anna um að fella meginefni þeirrar tillögu inn í þessa til- lögu. Nefndin leggur til, að tillag- an verði samþykkt með svo- felldum breytingum : 1. Tillögugreinin orðist svo: Alþingi ályktar að fela ríkisstjcminni að láta í sam ráði við vitamáiastjóra gera 10 ára áætlun um nauðsyn- legustu hafnarframkiræmdir í landinu, cig sé fyrst og fremst við það miðað, að fram- kvæmdirnar geti stuðlað að öruggri og aukinní útflutn- ingsframleiðslu. Einnig verði endurskoðuð gildandi laga- ákvæði um skiptingu kostn- aðar við hafftargerðir milli rí'kis og sveitarfélaga. svo og ákvæðin um landshafnir og önnur þau atriði laga um hafnargerðir. er ástæða þykir til að breyta með hliðsjón af fenginni reynslu og til sam- ræmis við aðrar niðurstöður athugunar þessarar. Jafnframt verði endur- skoðuð lögin um hafnabóta- sjóð cg athugáð, hvort ekki sé t.iltækilegt að efla starf- sem[ hans, svo að hann geti meðal annars veitt hagkvæm lán til langs tíma til nýrra hafnarframkvæmda. 2. Fyrirsögn tillögunnar verði: Till. til þál. um fram- kvæmdaáætlun um hafnar- gerðir og endurskoðun hafn- arlaga og laga urn hafnar- bótasj óð.“ Hvellteftur springa í höndunum á mannL Frétt til Aiþýðuinlaftsins. STYKKISHÓLMI í gær. ÞAÐ slys vildi til í Grundar- firði í gær, að hvellhettur sprungu í höndunum á manni, Guðna Guðnasyni, með þeim afleiðingum, að hann missti tvo íingur og meiddist eitthvað rneira. Var hann fluttur á sjúkrahúsið hér og liggur þar enn. Liður honum sæmilega eft ir atvikum, Atvik voru þau að Guðni sá til nokkurra drengja, sem kom izt hcfðu yfir hveDhetturnar og voru þeir að leika sér að þeim. Tók hann þær af þeim með þeim afleiðingum, sem fyrr greinir. Dagskráin í dag: L2.50 ,,Á frívaktinni“, sjó- mannaþátíur (Guðrún Er- lendsd.). 20.30 „Víxlar með afföllúm“, framhaldsleikrit fyrir úivarp eftir Agnar Þórðarson, 7. þáttur. .21.10 Kórsöngur: Karlakór Ak uféyrar syngur undir stjórn Áskels Jónssonar. 21.4:B íslenzkt mál ( dr. Jakob Béhediktsson). 22.ÍÖí'Passíusálmur (39). 22.21).. Erindi með tónleikurn: Baldur Andrésson kand. theol. talar um norska ton- list. •Dagskráin á morgun: 18.3,0'Börnin fara í heimsókn til mérkra manna. (Leiðsögu- rriíkður: Guðmundur M. Þor- lákfeson kennari.) 20.30; Dagelgt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag?). 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- ræn goð; síðara erindi (Hand- rik Ottósson fréttamaður). -T Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon Is- landas“ eftir Davíð Síefáns- son frá Fagraskógi, XvT (Þor- steinn Ö. Stephensen). 22.10 Passíusálmur (40). .22.20 Þýtt og endursagt: Söng- konan Meiba eftir Beverley Nichols (Sveinn Sigtirðsson ritstjóri). 22.35 Frægir hljómsveitarstjór- ar (plötur). Iðnskóli Framhald af 12. síðu. bæjarskóli. Áður hafði Emil Jónsson stofnað skólann og rekið á eigin sppýtur um hríð. í viðtali v.ið blaðið í gær, sagði skólastjórinn, að iðnaðarmenn í Hafnarfirði hefðu ávallt sýnt skólanum sérstaka ræktarsemi fram á þennan dag, m. a. hefðu þeir afhent skólanum að gjöf 15 þúsund kr. sióð, er verja skal til að verðlauna nemerid- ur fyrir námsafrek. Var ekki veitt úr honum nú, enda ekki tímabært, samkvæmt reglu- gerð sióðsins, en einstakir nem endur fengu viðurkenningu frá skólanum sjálfum. Þarna er vcrið að reyita „nef“ úr ryðfriu stáli, sem setia si á einn af gervimánum Bandaríkjaliersins. | Sundmót KR. n r y mei Guðm. Gíslason setti glæsiieg 100 m. skriðsundi og 100 m. baksmidi. MJÖG góður árangur náðist á sundmóti KR í gærkvöldi. Guðmundur Gíslason ÍR setti mjög glæsilegt met í 100 m skriðsundi, synti hann vega- lengdina á 58,2 sek. Gamla met ið átti Pétur Kristjánsson Á. Framhald af 12. síðu. þau áhrif að hinn almenni borg ari fái meiri áhuga á samkund unni og starfi hennar og styrki hinar lýðræðislegu stofnanir hennar. Þessi nýja þingmannasam- kuncla, sem 142 menn eiga sæti í, kemur í stað þingmannaráðs Járn- og kolasamsteypunnar, sem í áttu sæti 78 fuHtrúar. Hið opinbera nafn hennar verð- ur „Evrópska þingmannasam- kundan“. Sam-kvæmf Rómar- samningnum er það verkefni samkundunnar að tryggja lýð- ræðislegt eftirlit með nefndum þeim, sem eftirlit hafa með framkvæmdanefndunum. Gölunöfn Framhald af 12. síðu. heiti Veituleiti. Framhald Skip holts frá Kringlumýrarbrsu: í Miklubraut heiti Svarðarbraut. Gata suðvestan Svarðarbrautar og samhliða henni heiti Græna mýri. Gata frá Svarðarbraut í hana aftur heiti Safamýri. Gata þvert á Svarðarbraut samhliða Kringlumýrarbraut heiti Álfta- mýri. Gata frá Safamýri í Álftamýri heiti Starmýri. Gata samhliða Miklúbraut frá Grens ásvegi í Svarðarbraut heiti Grenjamúli. Gata þvert á Svarð arbraut að Suðurlandsbraut heiti Vegmúli. Gata frá Grenja múla í Vegmúla milli Síðumúla og Svarðarbrautar heiti Heið- armúli. Ármúii, er nú iengist | og nær fiá Svarðárbraut í i Gansásveg, breyti um nafn og heiti FelJsmúli. Gata þvert á I Fellsmúla og síðan samhiiða honum og Suðurladsbraut hedti Brautarmúli. Laugavegur leng- ist og nái inn að Vegmúia. Gata ; frá Fellsmúla í Laugaveg heiti ; Hallarnpíli og gata frá Svarðar i braut í Laugaveg heiti Lágmúli. Var það 58,9 sek. Gu:!mr.ndu5? setti einnig met í 100 m bak-» sundi á 1:09,4 mín. Fyrra met* ið átti hann sjálfur, 1:09,8 míne Hrafnhildur Guðmuridsd.g fR jafnaði íslandsme cið í 10Q> m bringusundi, synti á 1:28,7«. Sveit ÍR setti nýtt met í 4X1 50 m ^kriðboðsundi ltarla a 1:49,7 mín. GamlP metið átti Á, 1:52,1 mín. ( í sveit ÍR voru: Ólafur GuS* mundsson, Skúli Rúrar, Guð- mundur Gíslason og .Gylíi Guð* mundsson. Áhorfendur voru margir og skemmtu sér vel. | . i ..... ? Framhaid af !). síðu. Kjartansson og Gunmr Sigur* jónsson. f! Þingið hafði ýmis mái, aujS ‘hinna venjuiegu aðalfundar« starfa, til meðferðar. 4 M. a. var samþ. að he.fja nfi þegar undirbúning að þáttiökui ÍBÍ í íþróttamóti vinabæja ísa- fjarðar, sem ráðgert er.að fratffl fari árið 1960 í Linköping í Svi þjóð. !Form. í'Bl var kosinn Alfreð Alfreðsson. Aðrir í stjórninni eru: iy Björn Helgason varaform'.9 Sigurður Jóhannsson gj ald kerl, Guðmundur S.veinsson, Bii'gir Valdimarsson,, Gunnar Surnaí* liðason, Guðmundur Irgóifssoh, CXn Gamii maðurinn vav í fasta svefni og Filippus fékk stafinn hans að láni án leyfis. Hann hrærði og hrærði bar til að allt saltið -hafði blandast vatninu og það var tært aftur. „Hvað getur Jónas verið að géra?“ hugsaði hann er hann tók éftir því að umferðarsalinn. var horf inn. Nú var Jónas önnum káf- inn. Hann klifraði upp á styttu á markaðstorginu og ávarpaði •fólkið. „Við höfum fundið lækn ingu við vandræðum ykkar,“ sagði hann við fólkið. En fólkið var ekkert ákaft í það að hiustgj á Jónas umferðarsala eftir þaö sem hann hafði gert. „í guð- anna bænum hlustið þið á það, sem ég ætla að segja,“ sagð| hann við þaö. ^ A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.