Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. marz 1953 Alþý8nbla819 0 (- ÍÞréffir ) ð Hálogalandi í Úrslit leikja uodanfarið ÞAÐ voru háðir 4 leikir í meistaraflokki karla á íslands- mótinu í handknattleik um síð ustu helgi. ÍR sigraði Þrótt 21:15, Valur sigraði Víking með 32:25. Þessir tveir leikir íóru fram á laugardagskvöld. Leikur ÍR og Þróttar var mun jafnari en búizt var við, í hálfleik hafði ÍR aðeins eitt mark yfir 11:10. Sigur ÍR-inga var þó aldrei í verulegri hœttu. Það gildir svipuð umsögn um leik Vals og Víkings, hann var ekki vel leik inn, sérstaklega var áherandi hvað vörn var léleg. Á sunnudagskvöldið lék FH g'egn Aftureldingu og Fram gegn Ármanni. Þegar lið FH hljóp inn í salinn, en í því eru langflestir þeirra leikmanna, er þátt tóku í heimsmeistarakeppn inni, var ekki hægt að segja, að móttökurnar væru innilegar, sem flokkurinn hlaut eftir hina vel heppnuðu för á heimsmeist aramótið. Það var baulao á lið- ið af miklum móði, eins og hér væru á ferð einhverjir erkió- vinir áhorfenda. Hvaða tilgangi þjóna svona skrílslæti, og hvers konar tegund af kurteisi er hér á ferðinni? Það er staðreynd, að Hafnfirðingar hafa verið stoð og stytta handknattleiksins hér á landi undanfarin ár og án þeirra er vafasamt, að af för á heimsmeistarakeppni hefði orð- ið. Sú tegund af skrílslátum, er höfð var í frammi að Há'oga- landi s. 1. sunnudagskvöld er blettur á íslenzkum íþróttaá- horfendum, sem yfirleitt hafa fengið á sig orð fyrir sanngirni og prúðmennsku. Snúum okkur aðeins að leikj unum. Mosfellssveitarmenn léku ágætlega í fyrri hálfleik og munaði ekki nema 1, 2 og 3 mörkurn og í hléi var staðan 13:9. í seinni hálfieik fór að bera á úthaldsleysi hjá Aftureíd ingu og á fyrstu 10 mínútum skorar FH 8 sinnum og Aftureld ing aðeins 2. Leiknum lauk með y.firburðasigri FH 28:17. FRAM ÁRMANN 17:17. Leikur Frarn og Ármanns var jafn og býsna skemmtilegur, en ekki að sama skapi vel leikinn. Staðan í háMleik var 11:10 fyr- ir Fram, en Ármenningum tókst og þá leika Valur og Ávniann og KR og Þróttur KR í meist- araflokki karla, einnig leika ÍR Fram í 2. flokki karla og verð- ur það vafalaust skemmtilegur leikur. Árm'ann FH letka í 3. fl. karla B. Meisl'aramóf íslands í mnan húss. Karl Benediktsson átti góðan leik gegn Ármanni á sunnudag. að jafna metin á síðustu mín. leiksins sem lauk með jafntefli 17:17. f , , , "nr' IJRSLIT LEIKJA UNDANFARIÐ: 2. flokkur kvenna: Ármann- KR 2:1. FHÞróttur 5:2. 3. fl. karla A: Fram KR 14:7. Ármann Haukar 33:2. Fram Víkingur 14:8. 3. fl. karla B: Ármann Hauk- ar 9:7. Víkingur Valur 8:8. 2. fl. karla A: Ármann Vík- ingur 12:4. Þróttur KR 12:8. 2. fl. karla B: Fram ÍR 7:7. 1. fl. karla: Þróttur KR 8:7. Fram Valur 15:9. Ármann Vík- ingur 19:9. FH Ármann 26:9. Þróttur Valur 8:8. Víkingur KR 15:6. 1. fl. kv.: KR Víkingur 7:1. í kvöld heldur mótið áfram MEISTARAMÓT íslands í frjálsíþróttum (innanhúss) fer fram í íþróttahúsi Háskólans næstkomandi sunnudag. Á laugardag verða undanrás>r í þeim greinum, þar sem fleiri en sex keppendur em skráðir. Einnig verður þá keppt í stang arstökki,, úrslit, og verður sú keppni háð í ÍR-húsinu við Tún götu og hefst kl. 3. Keppnisgreinar mótsins eru sex: langstökk, hástökk og þrí- stökk án atrennu, kúluvarp, há- stökk með atrennu og stangar- stökk ög er það breyting, því a8 hingað til hafa aðeins stökk.á’n atrennu verið talin meistara- mótsgreinar. í dag er síðasti möguleiki að afhenda þátttöku tilkynningar, en þeim skal kom ið til Benedikt's Jakobssonar, í- þórttahúsi Háskólans. TRESMIÐAFÉLAG REYKJAVIKUR og MEISTARAFÉLAG HUSASMIÐA félag-anna verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstu- daginn 21. jnarz kl. 9 e. h. Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Trésmiða- félagsins, Laufásvegí 8, fimmtudaginn 20. og föstu- daginn 21. marz. Skemmtinefndirnar. ARSÞING ÍBI. ar Verðlækkirn 792 keppendur í EM. í GÆíR var tilkynnt í Stokk- hólmi, að 792 íþróttamenn frá 26 þjóðum tækju þátt í Ev- rópumeistaramótinu næsta sumar, 580 karlar og 212 kon- ur. Þiessi tala getur þó breytzt þrem vikum fyrir mótið, en fyrir þann tíma verða að ber- ast endanfegar þáttt.ökutii- kynningar. Grikkland er eina landið, sem ekki hefur enn gef ið upp fjölda sinna þátttak- enda. Sé reiknað með þjálfur- um, fararstjórum, nuddurum, læknum o. s. frv. verða gestir mótsins alls 1027. Albanía og Liohtenstein hafa tilkynnt, að þau muni ekki senda keppendur í mótið. RÚSSAR FJÖLMENNASTIR Rússar senda fjölmennasta hópinn, 48 karla og 32 konur, en einnig 6 fararstjóra, 8 þjálf ara, 2 nuddara, einn lækni og 3 aðra, alls 100. Svíar senda 45 karla og 24 konur, auk þess 9 fararstjóra, 4 þjálfara, 1 nudd- ara og 4 aðra, Pólland sendir alls 83, þar af 12 þjálfara, síð- an koma Frakkland 64, Eng- 1-and 63 og Noregur og ítalía 57 hvort land. ísland hefur til- kynnt 17 keppendur. 14. ÁRSÞING íþróttabanda- lags ísfirðinga var haldið á fsa- firði dagana 21.—24. f, m. Þingið sátu 14 fulltrúar frá 5 félögum. Fundarstjóri var kosinn Sig- urjón Halldórsson, Tungu, og fundarritarar þeir Guðmundur Framhald á 2. síðu. Radion Vaskepulver Wegol Burnius kr. 3,65 pakkinn — 3,45 — — 5,90 — 6,70 — Notið tækifærið og kaupfö þvottaefni á gjafverði. Útvcga frá Vestur-Þýzkalandi og öðrum löndum: S K I P OG BÁTA af öllum gerðum og istærðum. Ennfremur alls konar VELAR O G ÁHÖLD Leitið tilboða. ATLANTOR DR. MAGNÚS Z. SIGURDSSÖN, Hamburg, 36/Colonnaden 5. Verð staddur á Hótel Borg, Reykjavík til 25. þ.m. Matsveinafélag S.M.F. ÁllsherjaratkvæðagreiSsla urn kjör fulltrúa Matsveinafélags S.M.F. á 10. þing Sambands matreiðslu- og framrei'ðslumanna fer fram í iskrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8—10, frá 1.—22. apríl næstk. Kjósa skal 5 fulltrúa ,og 5 til vara. Hverj- um lista skulu fylgja skrifleg meðmæli a. m. k. 10 fullgildra félagsmanna. .Framboðsfrestur er til 30. marz næstkomandi. Reykjavík, 20. marz 1958. KJÖRSTJÓRN MATSVEINAFÉLAGS S.M.F. r. aBiiyi •diiirrifc ■ í t. M.s. „Gullfoss” fer frá Hafnarfirði föstudaginn 21. þ. m. kl. 21,00 til Hamborgar, Gautaborgar — og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnlr að koma til skips eigi síðar ,en kl. 20,30. H.f. Eimskipafélag íslands. 12

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.