Morgunblaðið - 14.02.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.02.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Tennur íru tilbúnar og s«ttar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennur á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. 'Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarson. Yinnustofa ágæt, til leigu. Leitið upplýsinga sem fyrst á Hveifisgötu 40, uppi. íbúð óskast til leigu frá 14. maí, 2—5 herbergi. Matfhías Þórðarson, fornmenjavörður, Grettisg. 2. Tals. 264 og 370. Morgunblaðið bezt. 0 Leverpostei gj i lU °8 '/» pd. dúsum er bezt. — Heimtið það Ný reykt: fsa og karíi. Einnig nýtt tiskfars fæst í dag í Nýhöfn. j ^otnia komst ekki á stað hóðan í ^akvöld, eins og ráðgert hafði verið. 8k'pið fór héðan í gærkvöldi seint. ^ ®ðal farþega var Guðm. Eggerz ysl'«naður á Eskifirði. Vátrygging á mátorum „Dansk Assurance Compagni 4 A|S., Kaupmannahöfn Hlutafé samtals ð millioner, tekur að sér vátryggingu á allskonar mótorum, hvort heldur þeir eru notaðir á sjó eða landi. Vátryggingin bætir allar þær sketndir, sem fyrir kunna að koma á mótornum, að bvo miklu leyti, sem þær ekki ber að bæta af sjóvátryggjendunum eða öðru vátryggingarfélagi. Ennfremur árlega breinsun og eftirlit á mótornum. Allar upplýsingar gefa aðalumboðsmenn félagsins bér á landi: Trolle & Rothe, ReykjaYik. Fulltrúi V. Hansen, til viðt. í skrifstofunni í Skólastr. kl. 5—6 siðd. Talsími 235. P. 0. Box 255. S.s. í: w PEDIT sem fer héðan til Akureyrar, teknr að líkindum flutning. Þeir, sem óska eftir fari, gefi sig fram í dag. Menn snúi sér til hr. Ettlií SfratlCÍ, skipamiðils. — NB. Allan flutning verður að gefa upp fyrir miðdag í dag. — ÆasRinuolia, JEagarolia, (Byíinóarolia, (»Prövudunkar« fást eftir beiðm). H. I. S. ? Skíðafélag Reykjavíkur heldur skiðanámsskeið þann 27. febr. til 4. marz þ. á. Umsóknir séu komnar til herra Steind. Björns- sonar, Tjarnargötu 8, fyrir 20. febr. Stjórnin. Að Bankavaxtabréf- um 2. flokks er kaupandi sem ritstjóri vísar á. # iXaupsfíapur Morgnnkjólar fást og verða sanm- aðir á Nýlendngötn 11 A. Danskenslnbók eftir Agerskov og Rördam, óskast keypt nú þegar. Lauga- vegi 8 (bakariið). JBeiga Eitt herberei óskast nú þeear ná- lægt Miðbsennin. R. v. á. Winna V innnmaður óskast fyrir næsta ár. Gott kanp í boði. Umsókn merkt »31* sendist á skrifstofn Morgnnbl. i siðasta lagi annað kvöld. ^ cSFunóið Litil handtaska hefir verið skilin eftir f anddyri stjórnarráðsins. Yitjist til Magnúsar Vigfússonar. Brjóstnál fnndin. Vitjist á Amt- mannsstig 2 gegn fundarlannum. Dux tvigengis oliumótorinn er búinn til af Ljunggrens Verkstads Aktiebolag, Kristiansstad (Sviþjóð) og er álitinn vera sérlega olíuspar, einfaldur og ábyggilegur að smíði, en auðveldur með að fara og endingargóður. Brennir steinoliu eða hráolíu. Gefur ca. 25% yfirkraft. Botn- ramminn er úr steypujárni og getur vélin því ekki sigið til í bátnum. Tíu h.a. Dux mótor eyðir af steinolíu 310 grömmum pr. hestafl’á klukkustund með fullri hleðslu. Umbúðir og alt er með þarf til innsetningar mótoranna, svo sem píp- ur, hanar, boltar og austursdæla er innifalið i verðinu, sem þó er lægra en á öðrum mótorum, þar sem þetta er ekki talið með. Dux notar ekkert vatn. Smyr sig sjálfur með betra fyrirkomulagi, en þekkist á öðrum mótorum. Allar nánari upplýsingar um Dux gefur Hjalti Jónsson, skipstjóri. Bræðraborgarstig 8. Talsimi 483 Simnefni: Hjalti Bezt að auglýsa i MorgunbL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.