Morgunblaðið - 03.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1917, Blaðsíða 1
Dansmærin. Gamanleikur í 4 þáttum. Aðalblutverkið leikur hin fræga listrtansmær Adorée Villany. •> Myodin sýncl i siðasta Laugardaginn 3. marz verða sykurseðlar afhentir þeim, sem fengu sykurseðla 24. febrú tr. Þeir, sem hafa fengið sykurseðla seinna en 24. febrúar fá aftur seðla sama vikudag og í fyrra skiftið. Afhending fer fnm í Iðnaðarmannahúsinu kl. 9—5 hvern virkan dag. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. febrúar 1917. K. Zinjsen. Sfmi 39 Smásala Hótel Island Leir & Gíervara rnest úrval, ódýrast í bænum. óskast um ákveðið verð í væntan- iegan vertíðarafla (til 14. roai), þorsk smáfisk, ýsu, löngu og upsa, er Kútter Guðrún kann að fiska nefnt tímabil og sem afhendist í Hafnar- firði. Fiskurinn selst eins og hann kemur upp úr skipinu í hvert sinn er það kemur inn, og annast hásetar vinnu við uppskipun á aflannm, kaup- endum að kostnaðarlausu. Lokuð tilboð merkt Fiskur óskast send herra Sveini Auðunns- syni í Hafnarfirði, innan 7 daga frá :í dag. Hafnarfirði 27. febrúar 1917. Þórarinn Egilson. Hjálpræðisherinn. Söng- oghljómleikasamkomaföstu- ^aginn 2. marz. Um leið verður ^ðraflokkur æskulýðsfélagsins vígður. Fundur í Sjálfstæðisféla^iim á vanalegum stað laugardaginn 3. marz kl. 9 siðdegis. cffiáéfíerra cHj o r n r ist jánsson hefur umræöar. Félag8stjórnin, kvöld. Kvöldskemtun til ágóða fyrir heimboðssjóðinn verður haldin í Bárubúð, sunnudaginn 4. marz og hefst kl. 9 síðd, Dr. Guðmundnr Finnbogason flytur erindi um: »Landnám Stephans G. Stepharissonar*. Eiuar H. Kvaran les upp kvæði eftir skáldið. Bíkarður Jóusson kveður vísur úr Andvökum. Einar Viðar syngur eiusöng. — Húsið opnað kl. 8l/t. — Aðgöngumiðar á kr. 1.25, 1.00 og 0.75 verða seldir á laugardag í Bókverzlun ísafoldar. Netudin. Tóm steinolíuföt eru keypt í verzluninni Laugardaginn þ. 3. opinberar barna- ^ikæfiúgar kl. 8. 1 Verðandí, Hafnarstræti 18. Afgreiðslusími nr. 500 mjjn bíó <3*régram samfiv. goíuauglýsingum. Verðlagið. Það hefir ekki verið opinberiega tilkynt exin þá, hver árangurinn hefir orðið af samningunum við Breta. En hér fer á eftir skýrsla um það, er sagt er að verða muni verðið, sem Bretar ætla að gefa fyrir afurðir vorar. Mun það síðar koma fram, að rétt er skýrt frá. Saltfiiskur hækkar i verði um alt að 3o°/0 frá því sem gefið var fyrir hann í fyrra. Kjöt: 120 kr. tunnan. Ull: Hvít vorull 3 kr. kilóið. Lýsi: Svipað verð og í fyrra. — Tegundirnar hafa verið flokkaðar nið- ur og misjafnt verð fyrir þær. ut- koman lík og í fyrra. Síld: Fyrst um sinn hefir að eins verið samið um verð á takmörkuðum tunuufjölda, 180 þús. að sögn. Mun það svara til 200 þús. vel fyltra tunna og er sennilega það sem íslendingar geta aflað. Verðið ákveðið s° a°ta kílóið. Verð á sild umfram þessar 180 þús. tunnur verður ákveðið síðar. Síldarmjöl hækkar um 2 kr. 100 kg. I Fiskimjöl hækkar um 2 kr. 100 kg. Geertir hækka um 2 krónur fyrir vöndul (8 kg.) Stjórnarráðið mun væntanlega gera verðlagið opinberlega kunnugt í dag eða á morgun. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupm.höfn 1. marz. Wilson Bandaríkjaforseti heíir farið tram á, að fá leyfi Öldungaráðsins tii þess að vernda lít ameriskra sjómanna, með þeim hætti sem hann hyggur beztan, og et til vill láta vopna öll kaupför Banda- ríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.