Morgunblaðið - 04.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.03.1917, Blaðsíða 1
Sunnudag 4. ttiarz 1917 4. argangr' 120. tðíubíað Ritstjórnarsími nr 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr F;n~“n Isafoldarptentsmiðja Afgreiðsiasími nr. 500 BlOj Reykjavíkiír Biograph-Theater Talsími 475 BIOi Laglega ekkjan Amerískur gamanieikur í 3 þá:t. 100 atriðnm, leikin af hinum góðkunnu leik- urum Vitagraphs í New-York. Myndin er fram úr hófi skemti- lep, j.ifnt fyrir eldri sem yngri. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð við andiát og jarð- arför móður og tengdamóður okkar, Sig- riðar sál. Halldórsdóttur. Sigurveig Vigfúsdóttir. Anna Vigfúsdóttir. Rósa Vigfúsdóttir. Páll Vigfússon. Guðni Þorsteinsson. Bezt að auglýsa i Morgimb], Tóm steinolfuföt eru keypt í verzluninni Verðandi, •«. Sykurse Mánudaginn 3. marz verða sykurseðlar afhentir þeim, sem fengu sykurseðla 26. febrúar. Þeir, sem hafa feneið sykurseðla seinna en 26. febrúar fá aftur seðia sama vikudag og i fyrra skiftið. Afhending fer fram i Iðnaðarmannahúsinu kl. 9— 5 hvern virkan dag. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. febrúar 1917. K. Zimsen. £r(. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utari- rikisstjórninni í London. London, 2. marz. Merkasti viðburður vikunnar er undan- ^ald Þjóðverja hjá Ancre. Árangur hinna *i®u skotgrafaútrása, sem vér gerðum með v®xandi styrk, fór að koma í Ijós fyrri fart vikunnar, og Bretar urðu þess varir, a,í mótstaða óvinanna var deig, þvi að óvin- ,fnir yfirgáfu fljótlega þorpin, sem þeir i'ðfðust við í. Fyrsta ótviræða merki þess, óvinirnir voru farnir að halda undan, Var það, að vér tókum Serre að kalla má "’átstöðulaust, og hafa Þjóðverjar sjálfir bðilagt hergögn sín og stöðvar með ásettu r®ði 0g yfjrgefið siðan. Endurteknar árásir breytt þannig aðstöðunni, að herlið r®1® myndaði hálfhring fyrir neðan Serre a®staða Þjððverja var orðin afleit. Sið- ^ V'irgáfu óvinirnír nokkur vel viggirt /P Önnur og er Gommecourt, sem var ln af allra beztu stöðvum óvinanna í as'n»i i siðastliðnum júlímánuði, féll, var ■sínilegt, að Þjóðverjar létu undan siga svo um munaðí. Hvar þeir muni stöðva undanhaldið og búast fyrir er óvist, en ósennilegt að það verði okkar megin við línuna milli Stras og Grandcourt. í febrú- armánuði hafa Bretar tekið 2133 fanga. Þó undanhaldið fari fram með beztu reglu, þá er það þó ekki af frjálsum vilja gerf, heldur sprottið af nauðsyn. Hugarástand óvinanna, sem áður var nóg boðið með skotgrafaútrásunum, líður sennilega enn þá meira við undanhaldið. Þjóðverjar hafa orðið að velja um mikið manntjón eða undanhald og hafa valið hið síðarnefnda i fyrsta skifti i ófriðnum og þar með gert þýðingarmikla breytingu á hernaðaráformum sinum. Frá vígstöðvum Frakka. Frakkar gera stöðugar útrásir úr skotgrof- unurn á stöðvar Þjóðverja og hafa komið þeim að óvörum. Hefir stórskotaliðið og flugmennirnir hjálpað ágæta vel til I þeim. Hjá Verdun og i Vogesafjöllum eru tíð stór- skotaliðsviðskifti og sýna Frakkar þar mikla yfirburði. Frá Rúmeniu. Á vigstöðvunum þar eru nú fjörlegri vopnaviðskifti en að undanförnu, einkum milli framvarða cg á stærra svæði. Rúmen- Tlýja Bíð F A Ð I R. Mjög átakanlegur brezkur sjúnleikur í þrem þáttum, leikinn af ágætum leikendum. Mynd þessi er eigi að eins ágætlega ieikin heldur einnig efni hennar þannig, að það hlýtur að koma við beztu tilfinn- ingar manna. Þar að auki er hún alveg ný og óslitin og því miklu meiri ánægja að horfa á hana en gamlar og slitnar myndir. Tölusett sætl milli kl. 9—10. hans-kvðld í kvöld. Aðgöngumiðar seldir i Bárubúð í dag kl. 2—7 og við innganginn. Alþfðnfræðsla Stúdentafélagsins, Dr. Alexandor Jóliannesson flytur fyrirlestur um: Skáldskap Hannesar Hafstein sunnudag 4. marz 1917 kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. ar hafa nú komið skipulagi á her sinn og hafa búið sig undir vorið. Frá Rússlandi. Mest kveður að viðureign i Bukowina hjá veginum milli’Jakoby og Vinnpolung. Hafa Þjóðverjar náð þar nokkrum hæðum við járnbrautina og hliðarvegi og hafði það nokkra hernaðarþýðingu til þess að geta haldið Borgo skörðum. Rússar náðu í fyrstu aftur hæðunum næst þeim, sem eru sunn- an við veginn, en hafa ekki náð enn þá neinum fyrir norðan hann, en þar er enn þá barist grimmilega. Frá Italíu. Austurrikismenn hafa gert æðisgengin áhlaup og má búast við, að það sé upp- haf mikillar sóknar. ítalir hafa þó fremur grætt á þessu, þvi óvinirnir hafa mist mikið lið, en aðstaðan er óbreyft. Frá Mesopotamiu. Þá er teknar höfðu verið stöðvar Tyrkja við Sanna-i-yat og farið yfir Tigris þar sem Shumran rennur í hana, gerði Maude hershöfðingi Tyrkjum ómögulegt að haldast lengur við i Kut-el-Amara og flýði þá setu- liðið, en Bretar tóku borgina. Mikið lið elti Tyrkjana er flýðu i mestu óreglu. Fóru þeir um Aziznych 28. febr. í mikilli óreiðu. Tala fanga til 27. febr. var 4300 og er þvi fangatalan slðan sóknin var hafin I desember orðin yfir sjö þúsund, 28 byssur Tennur <sra tilbúnar og settar inn, bæði beilir tann- garöar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. og ðgrynni herforða, skip og fallbyssubát- inn Firefly, sem Tyrkir tóku þegar Towns- hend varð að gefast upp. Árangurinn er afar mikils virði, bæði hvað siðferði, aukið hugrekki og hernaðar- þýðingu við kemur, og er Ijós vottur um þrek enska hersins nú, þegar Þjóðverjar eru ákafari en nokkru sinni áður að halda uppi áliti sínu sem hernaðarþjóð og veikja álit óvina sinna. Kafbátahernaður Þjóðverja heldur áfram, en hafa ekki sökt fleiri skipum tiltölulega heldur en áður. Erl. símfregnir frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl K.höfu 2. marz Bretar sœkja fram til Bagdad. Samningar standa nú yör um það að greitt verði úr siglinga- vandræðum Dana. Fyrst um sinn hefir verið bann- að að selja áfenga drykki. Enn fremur bannað að nota gas til suðu. Lyftivélar í húsum má ekki nota. Almenn vörutalning fer fram. Nefnd kosin til þess að hafa eftirlit með útftutningi slát- urfólaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.