Morgunblaðið - 11.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1917, Blaðsíða 1
Ritstjórnarslmi nr 500 Ritstjóri: BöVilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðia Afgrciðslusími nr. 500 Gamía Bio <0 3E1E Atakanlegar stríðsæyndir i 5 þáttum frá sókn Breta við Somme í Frakklandi 25.—30. júní og 1. júlí 1916. A þessari mynd sézt það sem fólk áður hefir búist við að sjá á stríðsmyndum vernleg orusta í allri sinni grimd, tekin í og frá skotgryfjum meðan bardaginn stendur sem hæðst. Þrátt fyrir það, að aðgöngumiðar kostuðu 2 kr. í Metropolleik- húsinu í Kaupm.h. (yfir alt húsið) var myndin sýnd þar 4 sinnum á dag frá 26. nóvember til 6. janúar. Þetta er án efa mynd sem ailir verða að sjá! Sýningin stendur yfir 1 J/a kl.st. Þess vegna að eins 3 sýningar i dag. 1. sýning ki. 6. 2. sýning kl. ý1/^ 3. sýning kl. 9. Betri sæti tölusett kosta h é r 1 krónu Alm. — — — — 70 aura. — Tölusett sæti að öllum sýningunum. — Panta má aðgöugum. í síraa 475 til kl. 5 i dag. Politiken 2G/U ’ 16: Þetta eru eftirtektarverðustu myndirnar frá heimsstyrjöldinni, sem enn þá hafa sézt hér. Þær drógu áhorfandann inn í bardagann, svo bæði mátti sjá þegar verið var að bera burt særða menn og meira að segja sjá þá falla dauða til jarðar, á sömu stundinni sem þeir gægðust fram úr vainarvirkjunum. Mynd af tund urhylki, sem sprakk kom fólki til að standa á öndinni, þá voru ágæt- ar myndir af stórskotaliðsorustu og myndirnar af ensku dátunum, sem kveiktu í vindlingnum strax er búið var að binda sár þeirra, voru fyrirtak. Þessar myndir er heimssögu- legar heimildir, sem vekja til al- varlegra hugsana. En þær verða allir að sjá, þó ekki sé til annais en að ala á hatrinu í sínu eigin brjósti til ófriðarins. Social-Demokraten 2/12; Þessar myndir eru gagnólíkar öllum ófrið- armyndum, sem hér hafa sézt áð- ur, að því leyti að þær eru tekn- ar þar sem orustan er grimmust. Manni gefst fæii á að sjá nokkra orustudaga á vígstöðvunum við Somme frá upphafi orustunnar til enda. Fyrstundirbúningurinn, mið- un fallbyssanna, skothtíðina og á- hrif hennar, þá áhlaup fótgöngu- liðsins í skjóli stórskotahríðarinnar, gaddavírsgirðingarof, áhlaup á hlaup- grafir, handalögmál, návígi, flóttann eltan o. s. frv. og svo að lokum dauðann, hið hryllilega starfsjúkra- burðarmannanna á þöglum vígveli- inum og læknishjálpina á sjúkra- húsunum. Þetta eru óvenjuvel teknar mynd- ir, áhorfandinn fylgist með geðs- hræringu og vaxandi viðbjóði á stríðinu því, sem fyrir augun ber. Aldrei hafa þeir sein sitja hjá í hildarleiknum, fengið jafn lifandi mynd inn í huga sinn, eins og þessi mynd gefur þeim. Skákþing íslendinga lijá fjofsf 24. marz 1917. - ■•n-rftcnr^ Þátt-takendur verða að gefa sig fram við Harald Sigurðsson Zimsen, fyrir 15. þ. m. Þeir sem síðar koma verða ekki^teknir til gfeiu; a. Stjórnin. zfiiBliiijyrirfasfrar i c5ö/c/. (Ingólfsstræti og Spítalastíg). Sunnudaginn n.marz. kl. 3-30 síðd. Efni: Hinn þýðingarmikli samn- ingur. Allir velkomnir. O. J. Olsen. í Hafnarfirði sama dag kl. 8 síðd. verðurefnið: Andatrú. Upphafhenn- ar og grundvöllur. Allir velkomnir. O. J. Olsen. nÚTfí BÍÓ Theves-bakkar. Ljómandi fögur landlagsmynd. Erlend tíðindi alstaðar frá úr heiminum. Sérlega fróðleg og skemtileg. Slíkar myndir þurfa allir að sjá. Hafið þér eldspýtur? Skemtimynd. Þökk fyrir auBsýnda hluttekningu við fráfall Sólveigar sál. Eymundsson, systur minnar. Dan. Danielsson. Mjólkurfélag Reykjavikur heidur fund í Bárubúð miðvikudaginn 14. marz kl. 2 síðd. Nefndin í mjólkursölumálinu leggur fram álit sitt. Rætt um fóður- kaup lagabreytingar o. fl. Afaráríðandi að sækja fundinn. Stjórnin. Áöalfundur Fríkirkjusafnaðarins verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn ir. þ. m. kl. 5 e. h. Safnaðarmenn eru beðnir að fjölmenna vegna Iagabreytinga sem liggja fyrir. Stjörnin. UPPBOÐ á söltuðum trosfiski ogr allk. braki -- ágætu eldsneyti verður haldið mánudaginn 12. þessa mánaðar kl. 4 síðdegis í Glasgow-portinu ° Liverpool

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.