Morgunblaðið - 14.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1917, Blaðsíða 1
TMIðv.dag 14. marz 191'J 4 argangr 130. tolublað Ritstjórnarsími nr 500 Ritstjóri: Vilhjáltnur Finsen. Isafoldarprentsmiðja !Afgreiðslnsimi nr. 500 nr=lf=1E> Garnía Bio Atakanlegar stríðsmyndir í 5 þáttum frá sókn Breta við Somme í Frakklandi 25. —30. júní og 1. júlí 1916. A þessari mynd sézt það sem fólk áður hefir búist við að sjá á stríðsmyndum • veraleg orusta í allri sinui gíimd, tekin í og frá skotgryfjum meðan bardaginn stendur sem hæðst. Þrátt fyrir það, að aðgöngumiðar kostuðu 2 kr. í Metropolleik- húsinu í Kaupm.h. (yfir alt húsið) var myndin sýnd þar 4 sinnum á dag frá 26. nóvember til 6. janúar. Þetta er án efa mynd sem allir verða að sjá! R. Betri sæti tölusett kosta h é r 1 krónu Alm. — — — — 70 aura. Panta roá aðgöngmn. í síma 475 til kl. 8 í dag. JJðaífuncíur Lesírarféíags Kegkjavíhur verður haldinn í »Bárubúð« uppi, miðvikudaginn þann 14. marz kl. 9 siðd. Verður þar: X. Boðnar upp bækur. 2. Kosin stjórn félagsins fyrir næsta ár. 3. Kosnir 2 endurskoðunarmemr 4. Rædd þau félagsmál er upp kunna að vera borin. Reykjavík 12. marz 1917. Sij ormn. Dthlutun á vöruseólam k eftirieiðis fram í Iðnaðarm.húsinu aðeins kl. 9-3 á virkum dögum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. marz 1917. K. Zimsen. Dan sæfing i kvold kl. 9 í Bárubúð, niðri. Júl. Magnús Guðmundsson. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu. Tlýja Bíó urnar Stórkostlegur glæpamannasjónleikur í 4 þáttum, leikinn af GAUMON T-félaginu Allir verða að sjá þessa mynd af hinni miklu viðureign glæpa- mannafélagsins »Blóðsugurnar« og hins ófyrirleitna glæpamanns Romano, sem ekkert lætur sér fyrir brjósti brenna — kapphlaupið rnilli þeirra um miljónaþýfið, sem hvorugur fær þó, en kemst í hendur fátæks blaðamanns og vinar hans, Mazamette. Tölusett sæti. /. 0. G. T. 0 B Allir templarar velkomnir 1 í ,T©mpló‘ á kvöldskemtun og hlutaveltu | stúkunnar Eíningin nr. 14, í kvöld kl. 81* «1--sfuncfvísíega. mi dansskóíinn Fyrsta æfing þessa mánaðar (marz) verður ‘fimtudaginn 15. þ. m. k 9 síðdegis í Báruhúsinu (niðri). Nokkrir menn geta enn komist að, og geta þeir skrifað sig á lista, er liggur frammi í Litlu búðinni. Vðrur sem bjargað hefir verið úr seglskipinu Allianeo verða seidar á u p p b o 0 i kl. 11 í dag, þar sem þær liggja. Eldspýlur — Hafrar Cement. Uppboðsskilmáiar verða birtir á sölustaðnum áður en uppboðið hefst. Járnsteypa Reykjavikur fæst keypt, ef Yiðunanlegt boð fæst. Lóðin er 600 Q al. að stærð og húsið 21 al. langt og 12 al. breitt, með skúr og girðingu bak við. Tryggvi Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.