Morgunblaðið - 20.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1917, Blaðsíða 4
MORGÖNBLAÐIÐ 4 B r ú k a ð mahogni-Bpiiaborð óakast til kaups. S'mi 466. »V o r þ r á« (serenade) eftir Loft Guð- mundsson, fæst hjá, bóksölum. fyrir koimr og menn, nýupptekin. Einuig ágætt efni sjó- Gg strídsYátryggíngtí. ö. Johnson & Kaaber* D ö m u-r e i ð h j ó i og 1 herrahjól brúk- að óskast keypt. Uppl. hjá Jóni Sig- munds8yni gnllsm., Laugavegi 8. S t ú 1 k a óskast nú þegar hálfan dag- inn, i hæg^^ist, til 14. maí. R. v. á. V i ð g e r á gúmmlstigvélum ojj skóblífnm fæs^ á Gúmmívinnnstofunni Lindargötu 34. M a ð n r óskar eftir herbergi með hús- gögnnm nú þegar. Borgnn fyrirfram. R. v. á. Herbergi fyrir einhleypan óskast 14. mai, sem næst Miðbænnm. Má vera á efri hæð. R. v. á. hefir fjölbreyttast úrval af als- konar íataeínum Komið i tíma, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast Guölaug H. Kvaran Amtmannsstíg 5 Suíður og mátar alisk. kjóla og kápur. Saumar líka ef óskast. ' Ódýrast í bænum. í fermiíigarföt. Riðlegast að koma í tíma. Guðm. Bjarnason, klæðskeri. Tíag Ideal Libbijs Hoijal Scaríef allar þessar tegundir hafa reynst ágætar, fást hjá Jóni frá VaÖnssi. Shrá yfir niéurjofnun aufiaútsvara 1911 liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 20. marz til 2. april, að báðum dögum meðtöldum. Kærur sendist niðurjöfnunarnefnd fyrir 16. april næstkomandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. marz 1917. 7i. Zimsetí. Papptrspohar fást hji Jóni frá Vaðnesi. M 1$. ecíir, BFaBfamcft Ksapsr.annahðfs vátryggir: koaair vdrufcrda 0. s. frv, gtf* eiásvoðs fyiii bcgsta iðgjsld. Heimakl. 8—12 t. h. og 2—S «• i Austus*si.r, 1 (Búð L. Nieísetþ N. B. Jileleen* skipamiðlari. Tals. 479. Veítusundi 1 (upP!* Sjé- SiríSs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. xo—4. Allskonar 1! r un a tr y gg i n gar HaUdór Eiríksson . bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag hf; Allskonar brunatryggíngar. AOftlmnboðsmftðnr CARL FINSEN. Skólavörðnstig 25. Skrifstofutími 5’/s—6’/, sd. T&lsimi 335 Allslíonar vátryggingar Trolle & Rothe. Geysir Export-kaffi er bezt, Aðalamboðsrríenn: 0. Johnson & Kaaber i. ■■ ..... 1 ________„ OLAFUR LARUSSON, yfirdómalögm., Kirkjnstr. 1®' Heima kl. 1—2 og 5—6. Sími 215 — Þá megið þér eigi fara bátferð með fögrum konum og gefa þeim blómin min, mæiti hún. — Eg skal ekki gera það. Eg skal aldrei framar gera neitt það er yður gæti að gremju orðið. Elsku Valentine, trúið þér mér ekki? - - Jú sagði hún. Og hún titraði af fögnuði vegna þess að hann hélt henni i faðmi sér og hún hafði aldrei verið jafn sæl á æfi sinni. — Þér vitið það, Valentine, mælti hann og brosti raunalega, að það hefir víst aldrei neinn maður verið i mínum sporum. — Já, eg veit það, mælti hún með hægð. — Þess vegna — vegna þess að eg er bundinn — þá get eg hvorki sagt né gert það sem mig langar til. Þér vitið það að eg má ekki koma fram sem unnusti yðar, fyr en eg veit eitthvað meira um foilög min. — Eg veit það, og það er ilia gert af mér að auka á raunir yðar með því að vera afbrýðissöm. Eg ætlaði mér að bera sorgir yðar með yður og hjálpa yður í raunum yðar — en ekki að auka yður áhyggjur. En eg skal reyna að vera betri fram- vegis. Eg get ekki lofað því að vera alúðleg við Miss Glinton, en eg skal ekki vera ókurteis við hana aftur fyrst um sinn. Hann langaði til þess að þakka henni fyrir með því að kyssa hana, en hann stilti sig þó. — Mig langar til þess að spyrja yður einnar spurningar, fyrst við er- um að tala um þetta, mælti hún. Lizt yður vel á Miss Glinton — mjög vel? Hann þagði nokkra hrið, en svo mælti hann hræsnislega: — Eg get ekki sagt yður það, Valentine. Stundum finst mér sem mér lítist mjög vel á hana — en stundum er eg hræddur við hana og langar til þess að forðast hana. Hún hefir eitthvert töfravald yfir mér, sem eg fæ eigi skilið. — Það þykir mér leiðinlegt að heyra, mælti Vaientine. Eruð þér alveq viss um það að yður þykir ekki líkt því eins vænt um hana og mig ? Hann leit forviða framan í hana. — Það er tvennu ólíku saman að jafna, Valentine, mælti hann. Eg get ekki borið það saman. I sama bili kom hertogaynjan inn i herbergið og þá feldu þau talið. 23. k a p í t u 1 i. í rökkrinu um kvöldið settisther- toginn að hljómborðinu. Móðir hans hafði sofnað út frá bóklestri. Vale** 1' tine hafði sézt út við gluggann reyndi að lesa þar í ljóðabók nokk' urri við síðustu dagsskimuna. Lag$ sem henn lék var blitt, en þó þuog' lyndislegt. Valentine tók eftir og fór að hlusta eftir því sem hau,) söng. En efnið úr söngnum er hún heyrði var þetta: í hvert skifti sem eg sendi uuU' ustu minni blóm, þá segi eg vl það: Vertu ekki montið litla bl^u1 þegar þú hvílir við hjarta heuuaí' Njóttu heldur stundarinnar með 'oi>% værð, þvi að hún mun smám sau13*1 leið á þér. — Valentine læddist aftan að hoU° og tók höndunum fyrir augu Hann greip hendur hennar og bauS; kysti þær. trúið Pví — Jæja, mælti hún, þér -- ^ til vill eigi en eg get sagt Í — 402 — — 403 — — 404 — — 405 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.