Morgunblaðið - 27.03.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1917, Blaðsíða 1
f»riðjudag 27. marz 19ÍÍ 4. argangr Í43, tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoidarprentsmiðja Afgreiðslasimi nr. joo Gamla Bio c^régram samRv. gaíuaucjlýsingum. heldur áishátíð sína föstudag- inn 30. [?. m. í Iðnó. Hún heíst kl. 7V2 síðdegis. Aðgöngumiða sé vitjað í Miðstr. 8 a miðvikudag og fimtudag kl. 4—8 síðdegis báða dagana. Dómsmálafréttir. Yfirdómur 26. marz. Málið: Guðm. Jónasson gegn Vigfdsi Jónssyni. Síra Sveinn Guðmundsson, sem nú er prestur að Arnesi, hafði gefið síra Guðmundi Einarssyni í Ólafsvík umboð til f>ess að selja eign sína þar vestra, htis og land. Síra Guðm. seldi síðan og gaf út afsal, en kaup- andi var Vigfús Jónsson; reif haun húsið, er hann hafði keypt það. A sama tíma hafði sira Sveinn gert kaupsamning við mág sinn, Guðm. Jónasson í Skarðsstöð, um að hann seldi honum eign þessa. Úr þvi varð, að Guðm. Jónasson fór í mál við Vigfús, og krafðist þess, að hann afhenti sér eignina eða and- virði hennar. — Gestaréttur Snæ- fellsnessýslu sýknaði stefndan (Vigfús) af kröfum sækjanda og lét málskostn- að falla niður. Guðm. Jónasson áfrýjaði þessum dómi. Færði hann fram: i. að sira Guðm. hefði verið búinn að semja um kaup þessi áður en hann fekk umboð frá síra Sveini, og salan því verið heimi'darlaus. Yfirdómur taldi þessa fullyrðingu eigi hafa við neitt að styðjast. 2. Hefði síra Guðm. vitað um, að Guðm. var í þann veginn að kaupa, og því eigi mátt selja öðrum. Um þetta nafði yfird. sömu skoðun — að ummæli áfrýj- anda hefðu eigi við neitt að styðjast. 3. Væri kaupsamninguiinn því til fyrirstöðu, að sala sira Guðm. gæti gild verið. En rétturinn komst að þeirri niðurstöðu, að áfrýjandi hefði vitað um umboðið til sira Guðm., er hann gerði þenna samning við súa Svéin, enda hefði siðastnefndi §ert þann samning sem varasamning, ekkert yrði af hinum kaupunum. Klassisk og nýtísku musik fvrir klaver, tvíhent og fjórhent, eina fiðlu, tvær fiðiur, fiðiu og klaver. Orgelnótur og nótur fyrir einsöug og njargraddaðín söng. Söngleikir með teksta, til notkunar við viðvaningaleika. Ailskonar æfinganótur til kenslu. Hljéðfærahús Reykjavíkur, Hornið á Pósthússtræti og Templarasundi. Brúkuð hljóðfæri keypt og tekin í skiftum fyrir ný. Sími 656. Karlakórs K. F. U. M. I lnrtakim fkvðld kl. 9 í Bárubúð. Aðgöngumiðar seldir í Bókverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar og við innganginn, kosta 1 krónu. Frá 1. apríl uæstk. verður aföeiðslutími landsféhirðis síðari hluta dag8, frá kl. 4—5 og 3 fyrstu daga mánaðatitis frá kl. 4—6. Landsiéhirðir. Knaftspyrnufól. Reykjavíkur. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 28. þ. m. ki. 8V2 í Iðnó, uppi. Mörg uijög áríðandi mái á dagskrá. Féiagsmenn fjölmennið stuudvíslega. S T J Ó R NIN. JJdgöngumidar að guðsþjónusfum prófessors Tfarafcfs Jlíeíssonar fyrir árið frá 1. apríl 1917 til 31. marz 1918, fást í Bókverzlun ísafoldar, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókabúðinni á Laugavegi 4. Afrýjandi hefði þvi ekki verið góð- trúa um þetta atriði og ætti alls eigi tilkall til neins réttar hér að lútandi. Yfirdómur staðýesti því sýknudóm gestaréttarins með máiskostnaðará kvæðinu, en fyrir yfirdómi greiði áfrýjandi stefndum 40 kr. í máls- kostnað. Málið: Þorv. Jónsson, Ól. F. Daviðsson o. fl. gegn bæjarstjórnogskóla- nefnd ísaf jarðarkaupstaðar Áfrýjendurnir höfðuðu málið í hér- aði til þess að fá viðurkendan rétt sinn til þess að sitja og starfa í skóla- nefnd Isafjarðarkaupstaðar, en i nefnd- ina höfðu verið kosnir nýir menn í þeirra stað, samkv. ákvörðun bæjar- stjórnarlaganna, áður en tími sá var útrunn nn, er þeir höfðu verið kosn- ir til. Málinu var vísað frá af undir- rétti. Yfirdómur komst að sömu niður- stöðu, staðfesti dóm undirréttar, og dæmdi áfrý|endur til þess að greiða málskostnað in solidum kr. 40.00. / , ntjjn bíó Skrifarinn Sjónleikur i 3 þáttum. Vindlaskari (til notkunar í verzlun) óskast til kaups nú þegar. Engilbert Hatberg. Hvítt öl Núna i dýrtiðinni œttu menn að nota Hvitt öl i mat og með mat, til þe8s að spara syknr og mjólk. Olið er drjúgt, ljúffengt, ódýrt og holt. Málið: Vaidsstjórnin gegn Halldóri Stefánssyni. Mál þetta var rekið fyrir lögreglu- rétti ísafjarðarkaupstaðar, út af broti á aðflutningsbannslögunum, er Hall- dór iæknir Stefánsson var sakaður um að hafa framið í fyrra á ísafirði. Hafði hann dvalið þar nokkra daga og fengið þá úr lyfjabúðinni þar ærið vínfanga, sherry og kognak, sumpart gegn lyfseðli, sumpart með boðsend- ingu, og auk þess gefið ly fseðla á vín mörgum mönnum þar á staðn- um. Hitti lögregluþjónn lækni á götu og tók þá af honum eina flösku áfengis, er hann hafði á sér, en fór ógætilega með. Var Halldór þá kærð- ur — og var dæmdur í héraði í 200 króna sekt, og til þess að greiða kostn- að málsins. Fyrir yfirdómi þótti það fullsann- að, að Halldór læknir hafði eytt þá dagana, sem hann var á ísafirði, 23— 24 flöskum af kognaki og sherry, er hann hafði fengið í lyfjabúðinni; sömuleiðis að hann hefði — þótt sjálfur fullyrti hið gagnstæða — tvi- mælalaust notað þetta áfengi Öðru visi en sem læknislyf (sem sé að eins sér og öðrum til nautnar), svo og flutt og látið flytja vínið með óleyfilegum hætti. Taldi dómsstóll- inn hann hafa brotið með þessu 17. °g 7- 8r- bannlaganna og skyldi sæta refsingu fyrit, er þótti hæfilega ákveð- in i undirréttardómnum, sem þvi var staðfestur og skyldi kærður bera allan málskostnað, þar á meðal til hinna skipuðu málflutnmgsmanna við yfir- dóminn. Það athugaðist við dóminn f hér- aði, að eigi hafði dómarinn vottað, að rekstur málsins hefði löglegur verið, og enn fremur ákveðið aðfar- arfrest 14 daga, ^ sem alls eigi var jögum samkvæmt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.