Morgunblaðið - 08.04.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1917, Blaðsíða 1
/ iSunnudag 8. apríl 1917 4. argangr 154 tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Garnla Bio (The Girl of Mysteri) * • r ; Stærsta og langbezta kvikmynd sem hingað til iands heíir fluzt, bijrjar i dag, og cru 1., 2., 3. og 4. þáílur sýtidir í kvöíd. Aðalhlutverkin leikin af tveimur frægustu kvikmyndaleikurum Ameriku cFrancis *&oré og «£?race Siunaré, sem sjálf hefir samið myndina og orðið heimsfræg fyrir. Þetta skemtilega æfintýri um hina rösku stdlku JSuciííe JSovc, er svo spennandi og efnisríkt að pað á hvergi sinn líka í nokkurri kvikmynd um víða veröld. Leikendur eru: Sumpter Love, hershöfðingi Sucille Love, dóttir hans Gibson lautinant, unn- usti Lucielle. Hougu Loubeque, njósnari. Thompson, þjónn og spæjari Villimaðurinn, galdralæknir- inn. Myndin er öll hér fyrir- liggjandi, eu sökum þess hve hún er löng, verður hún að skiftast niður á fleiri kvöld. Fylgist með frá byrjun, því aldrei áður hefir verið sýnd hér jafn spennandi kvik- myndasaga. Sýningar 2. í páskum byrja kl. 6, 7, 8 og 9, næstu daga kl. 9. Að sýningunum kl. 8 og 9 eru öll sætin tölusett. Betri sæti kosta þá 70, alm. sæti 50 au. Kl. 6 og 7 eru sætin ótölusett og kosta 60 og 40 aura, barnasæti 25 aura. Tölusett sæti má panta í síma 475 á annan í páskum til kl. 5. Það tilkynnist vinum og var.da- mönnum að Einar Brynjólfsson í Pálshúsum í Garðahverfi, and- aðisr þann 7. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. AÖstandendur hins látna. %3$i6liu)yrirlcsírar i cföefel. (Ingólfsstræti og Spítalastíg). -páskadaginn kl. 7 síðdegis. Efni: Máttarstoð kristindómsins. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Hey til sölu. Flæðistör úr Borgarfirði er til sölu. Upplýsingar gefur Eyólfur Kolbeins, Lambastöðum. Morgunblaðið bezt, Jiíjómíeikar Tþeodórs Tirnasonar íiðluleikara annan páskadag kl. síðd. í Bárubúð. cfrii 'Hjal&org Cinarsson aésfoðar. Thj viðfangsefni. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu og eru seldir annan páskadag í Bár- unni kl. 10—12 og frá kl. 2 til kvölds. 0 □ 3Ei: Leikfélag Reykjavíkur: Thjárstióffin meö og forspiíi foríeik verður leikin aftur á annan í páskum. Bezt að auglýsa i Morgnnblaðinu. 774/7/7 Bíó Sjónleikur í 2 þáttum 50 atr., tekinn af Vitagraph Films Co. Efni þessarar myndar eru nokk- ur atriði úr lífi mjög fallegrar en léttúðugrar konu. Biáa undrið. Skopleikur i 1% atr., tekinn af Nordisk Films Co. Skemtileg frásaga um ótrúan eiginmann og hin hræðilegu af- reksverk hans. Sýningar 2. páskadag frá kl. 6—10. Tölusett sæti frá kl. 9—10. Eitrað sælgæti. Brezka blaðið »Daily Express* segir frá því 27. marz, að víða í Frakklandi hafi fundist eitrað sælgæti, sem þýzkar flugvélar og loftför hafi varpað niður í þeim tilgangi að myrða saklaust fólk, einkum börn. I bæjunum Berancon og Bar-le-Duc hafa nokkur börn sýkst af eitruðum sætindum sem þau hafi fundið á bersvæðí. Borg- arstjórinn hefir varað fólk við því að eta nokkur sætindi sem það finni. Ávíta brezk blöð Þjóðverja mjög fyrir athæfi þetta, sem von- legt er. Uppþot í Búlgaríu. Síðustu brezk blöð segja að alt sé nú í uppnámi í Búlgaríu. Eymd sé afskaplega mikil meðal fólks og óánægjan hin megnasta við stjórnina, sem bandalagið gerði við Þjóðverja. í þinginu fór stjórnin fram á 20 milj. sterlingspunda fjárveit- ingu til hernaðar. Greiddu jafn- aðarmenn allir atkvæði gegn fjár- veitingunni og kröfðust þess að Búlgaría semdi þegar frið við bandamenn, án þess að fara að nokkru að ráðum Þjóðverja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.