Morgunblaðið - 14.04.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1917, Blaðsíða 1
Xaugard. 4. argangr 14. apríí 1917 159. tölublað Ritstjórnarsími nrr 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslasimi nr. 500 Gamla Bio (The Girl of Mysteri). 5,, 6, 7. og 8. þáttur verða sýudir fimtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 9, og á sunnudag tvær fyrstu sýn- ingar kl. 6 og kl. 7. Aðg.m. má panta í sima 475 til kl. 5. Til þess að komast hjá troðn- ingi verða pantaðir aðgöngum. afhentir í Gamla Bíó frá kl. 6 síðdegis, og það sem afgangs kann að vera selst þar. Til Ksflavíkur fara 2 bílar í dag (laug- ardaginn 14.) írá baffihús- inu Eden, bl. 1 e. hd. Nobbrir menn geta fong- ið far. Magnús Skaftfeld. Jarðarför Einars sál. Brynjólfssonar Páls- húsum er ákveðin mánudag 16. þ. m. kl. 12 að Görðum. Aðstandendur hins látna. 2 stúlkur óskast í ársvist á gott sveitaheimili á Austurlandi. Nánari upplýsingar á Spítalastíg 6, uppi. JL F. U. M. A morgun kl. 10: Sunnudagasbólinn. Foreldrar! Hvetjið börn yðar að koma þangað. Morgunblaðið bezt, Símfregnir. Stykkishólmi í gær. Hér var gott veður á laugardag- inn, ea svo brast hann á með grenj- andi byl um miðaftanskeið. I Olafs- vík kom byiurinn nokkru fyr og með fuiðu skjótri svipan. Sem bet- ur fer munu þó engin óhöpp hafa viljað til hér nærlendis, nema hvað einn vélbátur brotnaði í Grundar- firði. Var hann vátrygður i Sam* ábyrgðinni. Margir bátar úr Breiðafjarðareyj- um voru hér á ferð og ætluðu heim á laugardaginn. Sumir urðu svo síðbúnir að stormurinn skall á þá skamt undan landi, og sneru þeir við það aftur. Aðrir komust heim rétt þegar ofviðrið hófst, og allir munu þeir hafa náð landi. Einn vélbátur varð þó að liggja úti í tvo sólarhringa, en hafði skjól af eyju. Hlóðst þó á hann svo mikill klaki að höggva varð utan af honum jafn- harðan. „Augusta“ heitir, svo sem kunnugt er, gufu- skip, sem T. Frederiksen kaupm. hér í bæ keypti í stað »Patria«, sem sökk fyrir sunnan Irland snemma í vetur. Skip þetta fór fyrir nokkru frá Noregi áleiðis til íslands með timburfarm, en samkvæmt fregnum, sem hingað hafa borist með Isíandi hefir skipi þessu hlekst eitthvað á á leiðinni, og er ef til vill sokkið. Þegar Isiand var í nánd við Fær- eyjar var það stöðvað af brezku varðskipi og rannsakað. Sagði brezki fyrirliðinn Aasberg / skipstjóra frá því, að norska skipið »Augusta«, á leið til Reykjavíkur með timburfarm, væri skamt þar frá og þarfnaðist hjálpar, þar eð leki hefði komist að því. Hér getur varla verið um annað skip að ræða en »Augustac Frede- riksens. Bíða menn með óþreyju nánari tíðinda um afdrif skipsins, og vona að því hafi tekist að komast í höfn. Landar erlendis. Gunnar Gunnarsson skáld. Skáld- saga hans »Borgslægtens Historiec kemur út í sumar f enskri þýðingu eftir Axel Gerfalk. Útgefandinn er hið stóra bókaútgáfufélag G. P. Putnam & Sons í London og New Kaffi- og matsöluhús Theodóru Sveinsdótíur Strandgötu 41, Hafnarfirði selur heitan^mat og smnrt branð. York. A ensku heitir bókin »The Story of the Borg Clan«. I vor koma út hjá Gyldendal nýjar útgáfur af »Borgslægtens Historie* og »Smaa Historierc. En í úaust kemur hin nýja Skáldsaga hans »Vargur í véu'mc út á hollenzku. Þetta er gleðilegt, bæði fyrir höf- undinn sjálfan og eins fyrir islenzku þjóðina, að skáldsögur hans skuli hafa svona góðan byr. t Karl Aatonssou, 3onur Antons sál. Bjarnasonar í Vest- manneyjum, lózt hinn 14. marz i Swan- sea á Englandi. Hann var maöur á bezta aldri. Lauk stýrimannsprófi viö sjómannaskólann hór, með ágætum vitnisburði, og var síðan í siglingum sem st/rimaður. Hann kendi berklaveiki fyrir nokkr- um árum og lá þá um hríð á heilsu- hælinu á Vífilsstöðum. Fekk hann þar nokkurn bata, en veikin tók sig upp aftur og mun nú hafa orðið honum að bana. Karl var vinfastur maður og trygg- lyndur, glaðvær og skemtilegur í hópi kunningja sinna, stiltur og dagfars- prúður jafnan. Átti hann hór marga vini, sem munu sakna hans. Erl. simfregnir frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl K.höfn 13. april Stórorusta stendur uú yfir hjá Arras. — Veitir Bretum betur og sækja þeir stöðugt fram. Bretar hala náð fjðlda þorpa og hafa handtekið rúmlega 11000 hermenn. 100 fallbyssur hafa þeir tekið af I»jóðverjum i þess- ari orustu. Austurríki, Tyrkland og Búlgaría hafa slitið stjórn- málasambandi við Banda- ríkin. Það sem af er aprílmáu. hefir skipum sem báru samtals 53,000 sraálestir verið sökt. 77//7T7 BÍÓ Jlýfí prógram í kvöfd! 55 Pollux“ Svo sem áðar hefir verið getið um hér í blaðinu, hefir Bergensskip- inu »Pollux« sem um hríð var í förum hér við land, verið sökt. Skipið var þá á leið frá Tyne til Troiidhjem með kolafarm. Farþegar voru 20, kaupmenn, og sjómenn af norskum skipum, sem sökt hafði verið. Skipverjar voru 20 líka, skipstjóri hét Sivertsen. Þegar skipið var komið svo sem 47 sjómílur noraustur af Girdlenese var það skotið tundurskeyti fyrirvara- laust. Skipshöfn og farþegar gengu þá í bátana þrjá að tölu. Skipstjóri niði landi í Aberdeen, og annar bátur úomst til Peaterhead. Hinn þriðja rak á land hjá Dunstonburough Castle í Norðymbralandi. Höfðu upphaflega verið 10 skipverjar í hon- um, en nú voru aðeins þrír á lífi. Hinir 7 voru dauðir úr kulda og vosbúð. Líklega hafa 7 menn aðrir látist líka af hinum bátunum. t Hannes Johnsen, höfuðsmaður í danska hernum, sonur Ólafs sál. Johnsen, yfikennara frá Óðinsvé, andaðist í byrjun febrú- armáðaðar af heilablóðfalli. Hann var um fimmtugt og hafði verið i hernum frá þvi hann varð stúdent frá Óðinsvéar lærða skóla, mesti at- gerfismaður og bar ávalt, eins og faðir hans, hlýjan hug til gamla ætt- 'andsins, sem honum auðnaðist að heimsækja á æskuárum sínum. Hann var riddari af Dannebrogsorð- unci og hefði vafalaust komist í enn æðri stöðu hefði honum enzt aldur til, þvi hann var framúrskar- andi samvizkusamur og skylduræk- inn, og elskaður og virtur af öllum þeim sem kyntust honum. Hann lætur eftir sig ekkju og tva syni, Kai og Hannes. Vinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.