Morgunblaðið - 18.04.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.04.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLA5IÐ 3 yöar jafnan hvítu sem snjó með því að nota ávallt Sunlight sápu. Lei&beiningar viðvikjandi notkun sápunnar íylgja hverri sépustöng. Tapast hafa 2 5-brónu seð'ar. Skilvis finnandi er vinsamlesra beðinn að sbila þeim ti! Guðmnndar Hannessonar Grims- staðaholti, Bjargi. cTunéié Pundist hefir dnkur. Vitjist á Njáls- götn 36. Nýja Overlandbifresð vil eg selja nu þegar, með góðu verði. Samúel ölafsson, bifreiðarstjóri, Hittist í Ingólfsstræti 6, næstu daga frá kl. i—2. Höfuðbækur ýmiskonar, fást í Bókaverzlnn Arsæls Arnasonar. herra i Peking Og fyrverandi flota- foringi og major von Papenheim hermálaræðismaður. Auk þessa hafa Þjóðverjar haft ýmsa konsúla hing- að og þangað í Kína og 533 þýzka menn, sem verið hafa í þjónustu kínversku stjórnarinnar. 1 Kína eru um 3000 Þjóðverjar og er helmingur þeirra í Shanghai og um 400 í Tienstin. 270 þýzk firmu hafa bækistöð sína í Kína og þar eru tveir þýzkir bankar, Deutsch- Asiatische Bank (sem hefir aðalstöð i Berlín og útibú í Peking, Shang- hai, Tientsin, Hankow og víðar i Kina) og Deutsche Vereinigung i Shanghai. Verzlun Þjóðverja við Kína nam um 140 miljónum króna áður en stríðið hófst, og var það nær 7 °/0 af öllum viðskiftum Kin- verja. Fyrsta afleiðingin af friðslitun- um munu sennilega vera þau, að Kínverjar neiti að greiða Þjóðverj- um öll þau lán, sem þeir hafa veitt Kina síðastliðin 20 ár, og leggi hald á eignir Þjóðverja þar í landi, svo sem t. d. járnbrautir. Skipin ^afa þeir tekið. Voru þau xo alls °g samtals 21,490 smál. brúttó. Auk þess eiga Austurrikismenn þrjú skip í kínverskum höfnum, samtals 15,500 smál. brúttó. Áður en ófriðurinn hófst héldu skipafélögin Norddeutsche Lloyd, Hamburg Ameríkulínan, Hansa-línan, Deutsche Americaniscbe Petroleum Gesellschaft og Richmers Reismiihíen Rhederei und Schiffbau Gesellscbaft uppi siglingum til Kína. Þjóðverjar tóku friðslitum Kína með mestu rósemi og sögðu, að þótt 400 miljónir Kínverja bættust í ijandmannahópinn, þá hefðu þeir sarot góða von með það að sigra. Smávegis frá Russlímdi. Tckjur keisarans. Jarðeignir rúss- nesku keisarafjölskyldunnar eru freK- lega 21 miljón ekrur, sem gefa af sér í hreinar tekjur 36 miljón krón- ur á ári. En allar tekjur keisarans, meðan hinn var við völd, námu 180 miljónum kióna árlega. Með- an stríðið við Japana stóð yfir, lagði keisarinn fram 360 miljónir króna til hernaðarþarfa. Keisarasonurinh, Alexis, er fæddur í ágústmánuði 1904, og er sagt að einskis mans sem nokkurn tima hafi verið til, hafi verið gætt jafn vel og hans. Níhilistar hafá sókst mjög eftir lífi hans og hafa farið sögur af þvi, að vanheilsa sú, sem hann hefir átt við að búa, sé af þeirra völdum. Michael Störjursti ér eiukabróðir keisarans, fæddur árið 1878. Hann braut í bág við rúss- neska hirðsiði með því að giftast á laun konu, sem hafði skilið við menn sína þrisvar sinnum, og varð hann þess vegna að afsala sér öll- um erfðatétti til rikisstjórnar í Rúss- landi. Þegar stórfurstinn sá fyrst konuefnið, var hún gift liðsforingja, sem hét Woulfert. Fékk hún þegar skilnað við mann sinn og giftist Michael þrátt fyrir mikla mótstöðu frá hirðinni. En Michael var svift- ur eignum og metoiðum og lifði erlendis þangað til í byrjun ófriðar- ins, að hann var kallaður heim aft- ur til Rússlands. M. Rodzianko, forseti dúmunnar, er sá, er mestu hefir ráðið um af- setning keisarans. Hann er einn af höfðingjaliðinu gamla, á lönd mikil og er vellauðugur. Hæfileikamaður mikill og þeim kostum búinn, sem leiðtogar þurfa að hafa til að bera. Hann er hár maður ög íturvaxinn og hefir hljómbeztu rödditia sem til er í dúmunni. Hann er talinn ágæt- ur ættjarðarvinur og hefir mikla lýð- hylli. Sundstedt hinn sænski liðs- foringi, sem ætlar að fljúga yflr Atlanzhaf í surnar, hefir verið sjálfboðaliði í her Frakka. Hann er nú kominn til Ameríku til þess að undirbúa flugið. Moskva höfuHborg? Áð undirlagi borgarstjórans í Moskva, Chelnakoff, hefir borgarstjórnin þar tekiS það mál fyrir hvar hiS nýja lög- gjafarþing eigi aS koma saman. Borg- arstjórinn tók þaS fram, aS Moskva væri í hjarta landsins og hún hefSi eiginlega komiS stjórnar’oyltingunni af stað. En Petrograd, þar sem aðallinn situr að völdum og ÞjóSverjar vaða uppi eins og eldur í sinu, geti eigi framvegis verið höfuðborg Rússlands. Moskva só aftur á móti sjálfkjörin höfuðborg ríkisins, bæði vegna legu sinnar, og hins, að hún er rússneskust allra borga. Hámarksverð. hámarksverð er sett hafa verið og nmt bætt inn á hana nýjnm hámörknm jafn- harðan og þau koma, svo að fólk getl altaf séð hvaða gjald má taka af því fyrir þessar vörnr: Rjúpur kr. 0.35 hvtr Rjómabússmjör — 3.30 kg. Annað smjör ósvikið — 3.00 — Smáfiskur og ýsa óslægð — 0.24 — — — — slægð Porsknr óslægður — slægðnr Heilagf aki Hvítasyknr hg. — 0.28 — — 0.28 — — 0.32 — T 0.40 — — 1.10 — A. D. fundur í kvöld kl. 8Va Allir ungir menn velkomnir. henni þó vingjarnlega höndina. Þær voru keppinautar í ástum og Miss Glinton píndi þann mann sem hin nnni. En hún var kona Bertrands og móðir sonar hans. Og hann elskaði hana. Þær horfðust í augu þessar tvær konur, sem háðu svo harða baráttu um ástirhinssama manns — Aður en kvöldið er liðið, hugs- aði Valentine fær hann að vita hver forlög sín verða og þá verður einnig sýnt hver min forlög verða. Hertoginn kom nú að heilsa gest- um sinum. Hann var nú ákveðinn og hiklaus og Valentine sá það á svip hans að hann mundi ekki gugn- ast láta. Miss Glinton sá það að hann var eitthvað öðru vísi heldur en hann átti að sér að vera og það var eins og henni brygði ofurlítið. — Hér er fáment og góðment, mælti hann. — Það gleður mig, mælti hún, eg er orðinn þreytt á margmenni. Valentine stóð hjá og virti þau fyrir sér. Gat það átt sér stað að þau væru hjón? — Hver skilur lífið og leyndar- dóma þess ? mælti hún við sjálfa sig. Gestum var boðið til borðs. Her- toginn leiddi Lady Montavon og maður hennar Miss Glinton. Þan hertoginn sátu því saman. Hún tók eftir því að bann neytti eigi matar og þótt hann tæki þátt í sam- ræðunum og reyndi að sýnast kátur, þá var hann þó annars hugar og áhyggjufullur. Og einu sinni eða tvisvar fann hún það að hann leit til hennar með undarlegum svip. Honum íanst máltiðin aldrei ætla að taka enda og hann þráði það eitt að fá að vera einn með þessari fögm konu og neyða hana til þess að — 526 — 527 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.