Morgunblaðið - 25.04.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1917, Blaðsíða 1
40» Miðv.dag 25. apríl 1917 4 avgaag* 170 tðiubiað Ritstjórnarsími nr s°° Ritstjóri: Viihjáltnur Finsen. Isafolciarprentsmiðjn Afgreiðsínsimi nr. joc Gamía Bíó 6. prógram a/ P 21, 22., 23, 29., 22. og 23. þátíur verða sýndir í kvöld og næstu kvöld, fram ttl sunnudags. Sýningin stendur yfir il/2 kl.st. Aðg.m. kosta c-ins og áður 70, 50 og 25 aura. Tölusett sæti má pmta i síma 475 tii ki. 5. Pantnðir aðgöngumiðar afhendast f Gamla B 0 ki. 7— 8. *%/®rzliw, meé íaísvorðum vörum, íií sötu liti á Iandi. Arðvænlegur staður. Góðir börgunarskiimálar. Til greina getur komið að aðrar eignir yrðu teknar í skiftum. Lysthafendur set di adressu sina til Morgunbiaðsins, í lokuðu um- slagi. merkt „100“, fyrir lok þessarar vikn. Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, Marlu sál. Hall dórsdóttur. Hafnarfirði 23 april. Guðmundur Jónasson. Hérmeð tilkynnist að minn hjartkæri faðir, Kristinn Þorleifsson, andaðist á Landakotsspitala 24. þ. m. Valgerður Kristinsdóttir. Gullhóikar og handhringar mikið úrvai, Valiatstræti 4. Kr. B. Stmonarson. K. U.-D. Fundur í kvöld kl. 8»/» Allir piitar, utan félags sem inn- an, eru velkomnir. Koiipið Morgnnblaðið. U. M. F. R. Fundur í Bárubúð fimtudagskvöld kl* 9- Margt á dagskrá. Fjölmennið I S T ] Ó R N I N. Sparsemi. Heimurinn er farinn að sveita. Ekki að eins hernaðarþjóðirnar held- ur einnig hinar, sem grætt hafa stór- fé á ófriðnum. Hverjum skyldi hafa komið til hug- ar það, sem siðustn simfregn- irnar skýra frá að Norðmenn væru hræddir við yfirvofandi hungursneyð og að í Svíþjóð væru róstur vegna sultar. Og hver mundi hafa Iátið sér til hugar koma, að slikt hið sama geti að höndum borið á voru landi áður en varir. Hvað er mikið af vörum til í land- inu? Það er spjrning, sem vert er að athuga. Og hvað lengi endast þær? Sveitavenjan er sú, að birgja sig upp að vörum haust og vor. I juní- mánuði er aðalkauptíðin. Hvar standa bændur þá, ef verzlanirnar eru vöru- lausar? Og hvað lengi endistkaup- staðarbúum það sem kaupmennirnir hafa nú af matvælum? Því er ver og miður, að vafasamt er hvort nokkuð kemur hiugað af nauðsynjum i vor. Utlitið er ilt, en getur þó orðið verra. Og undan- farinn tími ætti að hafa gefið mönn- um reynslu fyrir því að ekki er lengi að breytast veður í lofti. Það er viðkvæðið hjá oss, að varpa ^hyggjunum upp á. stjórnina, cins og hún væri almáttug. Ekki getur stjórn- in skapað nauðsynjavörur. Og ekki getur hún flutt hingað vörur ef skip fást engin til að sigla, eða útflutn- ingsbann kemur í löndunum, sem Nýie Bíó Hélsmen múmíunnar. Sjónleikur í 3 þáttum, útbúinn á leiksvið af Robert Dinesen. Aðalhlntverkið leikur hinn heims- frægi kvikmyndaleikari Valdemar Psilantíer, sem nú er nýiátinn. Allar kvikmyndir, sem Psilander hefir leikið i, eru svo eftirspurðar um aílan beim, að næstum ómögulegt er að ótvega þær nú siðan hann dó, enda svo dýrar, að næstum er frá- gangssök að f& þær. Nýja Bió var þó svo heppið að n& í eÍDa af þeim beztu, er hann hefir leikið i, og verður hún nú sýnd í kvöld og næstu kvöld. Valdemur Psilander. Sýning stendur 1 */a klst. — Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 alian diginn og kosta: 0.80, 0.60 og 0.15 aura. JSoiRfáíag dtatjíjaviíiur. naSarían verður Seikitm i kvöíd kí 8’j. TJðgönqumiðar scídir í íönó. framleiða vörurnar. Nei, engin stjórn er almáttug. Hver einstak’ingur verður að gera sitt til, það er mergurinn málsins. Og í neyðinni veiður það nota- drýgst, sem einstakiingurinn gerir. Mönnum finst þetta má'ke öfgakeut. En samt er það satt. Og nú liggur fyrir mikilsvert verkefni, scm enginn má hliðra sér hjá, livoit hann er fá- tækut eða líkur eða hveruig sem ástæðum hans er háttað. Verkefni, sem — ef vel er tekið — verður öruggasta leiðin út úr ógöngunum. Það er að spara. Sá litli fo'ði, sem lil er af nauð- synjum í þessu landi er horfinn áður en varir, með sama lagi og nú er haft. En með sparnaði — miklum sparnaði, má diýgja hann. Hvað matvælum við vlkur, þá er það fyrst að athuga að sennilegt er að íslend- ingar borði mikils til of mikið, eink- anlega til sveita. Borða mikið af mat, sem þeim kemur ekki að neinum notum og einkanlega of mikið af kjöti. Vilja þeir ekki reyna að borða minna? Atgerlega órannsakað er það, hvort í jurtaríki þessa lands er ekki eitthvað ætilegt. Söl og fjallagrös eru gömul og góð fæða. Því ekki að taka þau til manneldis á ný? Þá þarf að rannsaka hvort ekki eru sveppir þeir, sem hér vaxa viða hæfir til manneldis. Og fleira er það, sem athugast þarf. Getur vel verið að ýmsar jurtarætur og kál- tegundir, sem vaxa viltar víða um landið, gæti orðið góður búsauki. Tilraunir á þessu þurfa að fara fram nú sem allra fyrst. í sjávarþoipum víða um land gengur afarmikið í súgitin, sem hæft er til manneldis. Það þarf að Iaga. Og um fram alt ætti að banna fólki nú þegar að borða kartöflur þær sem til eru í landinu. Þær koma margfaldaðar í haust ef geymdar eru til úttæðis. Kol og steinolía eru oss lífsskil- yrði. Ef aðflutningur teppist á því tvennu, er úti um fiskveiðar i stór- um stil og allir sjá hver voði stafar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.