Morgunblaðið - 06.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1917, Blaðsíða 1
'Föstudag 4. árgangr 6. júlí 1917 I0R6UNBLAÐID 241. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen Ís.iíoldarprentstniója Afgreiðslnsimi nr. 500 wawBBjgawa Gamla Bio mtt I prðgram g í kvöldf 1 Nlikið úrval af Nýkomnir í verzl. GoðatosH. L 'ugaveg 5. Simi 436. Á Kaffihúsinu Fiallkonan verftur Píanó-spil á hveriu kveldi hér eftir frá kl. s-iiVj- Hr EGGERT GUÐMUNDSSON spilar. 3N 2 «••8 Jarðarför mannsins mins sál. Jóns Sigurðs- sonar frá Syðstu Mörk, fer fram nk. mánu- dag hinn 9. júlí. Hefst hún með húskveðju á heimiti hans í Hafnarfirði kl. II f m. og fer sfðan fram kl. 3 siðd. frá Frfkirkjunni i Reykjavik. Sigriður Jónsdóttir. Peir kaupmenn kaupfélög er þurfa að íá sér Ullarballa og Fiskumbúðastriga (Hessian), ættu að snúa sér strax til JT- Gudmundsson, L»kj«rgðtu 4. Heildsöluverzlun. Sími 282. Til Þingvalla fer bíllinn R. E 21 á hvetjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Simi 649. rtútt! mtt! cJfíiRié úrvaí af Jaíaafnum! Mikið úrval sf fínum Sumarhöttum og HÚfum (veiðimannahúfum). Egtafinir og léttir Stráhattar og Drengjahúfur (margar teg.). Regnkápur og mikið af alls konar Göngustötum og Regnhlftum. Tlndrés Nndrésson. Tilkynning. Við undirritaðir rakarar í Reykjavik, tilkynnum hér með okkar heiðruðu viðíkift.ivinum, að rakarast fum okkar verður fyrst um sinn lokað á sunnudögum (allan daginn) en opnar á laugardagskveld- u m til kl. xo Vs- Reykjav'k 5. júli 1917. Árni Nikutásson. Eyjúlfur Jónsson. Einar Ólafsson. Gísli Sigurðsson. Kjartan Ólatsson. Sig. ólafsson. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). K.höfn 4. júlí. Rússar hafa enn tekið margar borgir, þar á með- al Zboroff, Pressovco, Ko- irehiluv. Þeir hafa hand- tekið 6300 menn í viðbót. — ÁkÖf stórskotahrfð a vesturvfgstöðvunum. Austurríkismenn hefir gefið ðllum „póHtiskiim“ fðngum upp sakir. wKonse'*rvativi“ flokkur- inn í Þýzkalandi krefst um bóta á koyningalögum rík- isins. Frá alþingi. Nd. 5. júlí. Einkasöluheimild landsstjórnarinnar d steinoliu; 1. nmr. Frv. var visað til fjárhagsnefndar. Fyrirhleðsla fyrir Þverd og Mark- arfljót; 1. umr. Frv. vísað til land- búnaðarnefndar. Dýrtíðaruppbót embætiis- og sýslun- armanna; 1. umr. Umr- frestað. Norðurdlfuófriðarrdðstafanir; 1. umr. Tekið af dagskrá. Frestun sölu pjóðjarða og kirkjujarða; t. umr. Tekið af dagskrá. Skibun bjargrdðanefndar; þ.ál.tillaga hvernig ræða skuli. Ein umr. samd. Netudir f neðri deild. Fjárhagsnefnd: Magnús Guðmunds- son form., Gísli Sveinsson skrifari. Tll/TN BÍÓ Sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika: Henry Seemann, R. Schyberg, Kn. Rassow, Christel Holck. Asæt mynd. — Tölusett sæti. Fjdrveitinganefnd: Pétur Jónsson form., Bjarni frá Vogi skrifati. Samgöngumdlanefnd: Þór. Jónsson form., Gisli Sveinsson skrifari. Landbúnaðarnefnd: Stef. Stefáns- son form., Jón frá Hvanná skrifari. Sjdvarútvcgsnefnd: Sveinn ÓUfs- son form., Pétur Ottesen skrifari. Mentamdlanefnd: Bjarni frá Vogi form., Magnús Pétursson skrifari. Allsherjarnejnd: Einar Arnórsson form., Magnús Guðmundsspn skrifari, Utan af landi. fc, ■ ■ Jón A. Guðmundsson frá Þorfinns- stöðum ætlar í sumar að reka osta- gerð sina i Ólafsdal í langtum stærri stil en áður. í grein i 11. bl. Tímans segist hann hafa fengið tilboð frá Kaup- mannahöfn i 18—22 þús. kg. af osti yfir árið, og verðið sé þar um 55 S,ura fyrir hvern liter af mjólk sem i ostinn fer. Vinnu og áhaldakostnað áætlar Jón freka 25 au. á lítirinn »En si kostnaður hlýtur að lækka,« segir hann, »þegar ostagerðin ér rekin i nægilega stórum stýl, og auk þess mun mysan úr mjólkinni nema um 2 aurum á líter.t Er þetta athugavert fyrir þi er prédika að bændum sé bezt að hætta við fráfærurnar. Og gaman væri það. ef landbúnaðurinn ætti þá gullöld í vændum að svona mikið yrði úr sauðamjóikinni á hverju búi landsins. J. Á. G. hefir lýst eftir nemend- »um við ostagerð sina í sumar, og segir rúmið ekki skipað, um miðjan f. mán., og segist auk þess geta tekið fleiri nemendur en hann hafði búist við í fyrstu. Er þar tækifæri fyrir áhugasama unglinga í þessum efnum. Ostagerð Jóns tókst vel i fyrra- sumar. Var osturinn mestailur seldur í Reykjavík, og rann þar út á stuttum tíma, fyrir 4 kr. og 20 au. til 4 kr. og 40 au. kg. Utn lausn frd embœtti sækir Davið Sch. Thorsteinsson. Mun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.