Morgunblaðið - 07.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1917, Blaðsíða 1
Xjaugard. 4. árgangr jnlí 1917 nORGDNBLiBIS 242. tölublað RitstjórnarsitTii nr. 500 Rtstjóri: Vilhjalmur Finsen ísafoldarprentsmiója Afgreiósinsími nr. 500 |> Gcmla Bio <g Un dur Faflys Fram úr hófi skemtilegur psmanleikur í 2 þdttum. Saminti og leikinn af kvikmyr.daféiagi okkar góðkunna skopleikara Charles Cliaplins: »Keystone«. Aðalhlutverkið leikur: Fatty og hundurinn hans. Afar-spaugsamir félngar, sem al ir verða að sjá. Vogna þess, að jafn skemtilegur og spennandi gamanleikur hefir aldrei sézt hér áður í nokkurri kvikmynd. Tii Þingvalla fer billinn R. E. 21 á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649. tfflœðavérfismiéjitna „TJ íafoss" vantar duglegt verkafólk til spuna og vefnaðar. Þeir ganga fyrir, sem eitthvað, kunna. Jfdlt kaup. Upplýsingar á Laugavegi 34. Matsvein og nok kra háseta vantar 4 m.b. »Svala« til sildveiða. Upplýsingar hjá Sig. Arna: yni, Ishúsinu. Alm. kvonuafundur 1 um dýrtiðarmál o. fl. verður haldinn í Bárubúð kl. 9 síðd. laugardaginn 7. júlí. cTjalmennið fionur! Fyrir hönd Kvenréttindaíélags íslands. Félagsstj órnin. Lifla búðin. Munntóbak (^ugustinus), Cígarettur (»Special Sunripe*), Smávindlar (átsúkkulade) o. fl. nýkomið í Litiu búðina. Nýja Bto Wff póqram i kvöíd! Það kunngerist skildmennum og vinum fjær og nær að minn kæri faðir, Bjarni Jóhannsson, andaðist I. þ. m. að heimili sinu, Laugásveg 4, eftir all- tanga og þunga legu. Jarðarförin fer fram þriðjudag 10. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hád. Reykjavik, 6. júli 1917. Sæunn Bjarnadóttir. Nýkomið! cfíœði, cfílafifiir, asfi\ cffieðjur, ÚLast&lafifiirt Srunníóð, r37írmanillaf dilýfivíta, S&infifivíta, oTernos, c£ivrrefsi, cTerpanfina. Veiðatfarav. ^LjverpOOl*. Hjúpur 1500 rjúpur sem hafa verið pakkaðar til útflutnings og legið í frysti siðan í febrúar en sökum skipaleysis ekki komist út, seljast í dag i kössum (ca. 50—60 stk.) á = 0,25 sfk. = Herluf Clausen (Hittist á skrifstofu Clausensbræðta frá kl. 12—7). Húseignin á Gerðabakka i Garði í Gnllbringnsýsln (áður eign verzlunarinnar Edinborg) verður seld við opinbert uppboð sem haldið vcrður þar á staðnum laagardaginn þann n.ágúst kl. 12 á hádegi, Keflavik, 5. júli 1917. Óíafur V. Ófeigssort.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.