Morgunblaðið - 10.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.07.1917, Blaðsíða 1
Þriðjudag 10. júlí 1917 0R6ONBLAÐI9 4. árgangr 245. tðlublað Ritstjórnarsi'ni nr. 500 Rtstjóri: VilHil'ri’r Finsen ís 'fo'd •'rprentsrnií'ja Afgreiðslnsiroi nr. 500 Hérmeð tiikynnist vinum og vandamönnum að jarðarfdr ^ mannsins míns sál., Jónasar Jónssonar, þinghúsvarðar, fer | fram þ. 11. þ. mán. og hefst með húskveðju á heimili ckkar 1 í Alþingishúsinu, ki. 12 á hádegi. Kristín Hendriksdóttir. | a inmiiiii iiii ■■■■■iiiiiiiii iiiiiiwi i i i iiiiiiii ■bmbbohbmbmmbm! fUjóðfæmfyús Reykjavíhur (við dómkirkjuna). Allsk. nótu? og hljóðfærl. Nokkur harrooniór enn fyrirliggjandi Dreng vantar strax til snúninga í S a n i t a s, Smiðjustíg 11. Bifreið R. E. 27 fer til Eyrarbakka miðvikndag 11. þ. m. kl. 12 á hádegi. Nokkrir menn geta fengið far. Karl Moritz, bifreiðastjóri. BIOl Reykjavthm j0j:;i MIUI Biosrraph-Theater (z_.| Talsími 475 mtí | prógmm j / hvöldí I Erl. símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Kmhðýn, y. júlí. Þjóðverjar hata flutt mikið lið trá Frakklaíidi til Austurvígstöðvanna til þess að stöðva framsókn Iíússa þar. Þing íra kemur saraan 26. julí. Spænski uppreistarflokk- urinn hefir kvatt saman þingið. Stórskotalið Rússa hefir unnið Austurrikismömium ákaflegt ijón. Pinsk brennur. Jnfuaðartnenn f I*ýzka- landi hafa krafist aukins kosningarréttar. Kmhöpi, 8. júli. „Berliner Tageblatt" vill láta koma á samsteypu- ráðuneyti í I»ýzkalandi. Buist við þvf að rfkis- kanzlarinn muni verða að segja at sér embætti. f ræðu, sem hann nýlega flutti, hélt hann fast fram því, að I»fóðverjar gerðu kröfu til laudvinninga. Flugvélar I»jóðverjahafa varpað sprengikúlum á London. I»rjár þeirra voru skotnar niður. Síðustu símfregnir frá fréttrritara Isaf. og Morgutibl. Kmhðfn, 8. júlí. Lýðveldishermenní Kína hafa unnið sigur á herliði keisarans. Keisarinn f Kína hefir lagt niður völd. Frá alþingi. Ný frumvörp. 1. Gísli Sveins8on flytur frum- varp um breyting á áfengisbann- löggjöfinni og lögum um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja, á þá leið, að hálfar sektir fyrir brot renni í bæjar- eða sveitar- sjóð þar sem brot er framið, í stað þess að nú renna þær í landssjóð. Flutningsmaður ætlast til þess, að sveitarfélög og einstaklingar láti sér annara um lögin, ef sveitarfélag þeirra nýtur góðs af beinlínis, en segir, að hvorki geti komið til mála að bera sérstak- lega fé á lögreglustjóra, til að gæta þessara laga, né heldur að launa sérstaka bannlögreglu. 2. Gísli Sveinsson og Jörund- ur Brynjólfsson flytja frumvarp um skiftingu bæjarfógetaembætt- isins í Reykjavík í tvent, dómara- embætti og tollstjóraembætti. Dómarinn sé jafnframt uppboðs- og skiftaráðandi, fógeti og lög- reglustjóri, en tollstjórinn hafi á hendi aðalinnheimtu á landssjóðs- tekjum, skipaafgreiðslu o fl. Jafn- skjótt og við verður komið sé stofnuð sérstök tollgæsla fyrir Reykjavík undir forstjórn toll- stjóra. Dómari og tollstjóri hafi hvor 5000 kr. föst lauu, er hækka um 200 kr. á hverjum 2 árum upp í 6000 kr., en engar auka- tekjur. Skrifstofukostnaður þeirra, og lauu tollvarða greiðist sérstak- lega, eftir ákvæðum fjárlaga. Landstjórnin skipar fyrir með reglugerð um skiftingu málefna milli embættanna og um fyrir- komulag tollgæslunnar og ákveð- ur tölu tollvarða. Lögin komi til framkvæmda 1. janúar 1918. Flutningsmenn gera ráð fyrir, að skifting bæjarfógetaembættis- ins verði landsjóði enginn kostn- aðarauki samkv. frumvarpinu. I».j óð ar vandr æðin. Bjarni frá Vogi, Skúli Thor- oddsen, Pétur Ottesen og Bene- dikt Sveinsson fluttu svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: Neðri deild alþingis ályktar að skipa 7 manna nefnd til þess að íhuga þjóðarvandræði þau, er af heimsstyrjöldinni leiðir, og gera tillögur til bjargráða. Þessi tillaga var til umræðu á föstudaginn, og voru þá i nefnd- ina kosnir: Einar Arnórsson (form.), Sigurður Sigurðsson, Pét- ur Jónsson, Pétur Ottesen, Bjarni frá Vogi (skrifari), Jörundur Brynjólfsson og Þorsteinn Jóns- son. rshhi Nýja Bio ——É Hver var hún? Mjög skemtileg gamanmynd, leikia af Nordisk Films Co. áðalhlut?. leika: Óskar Stribolt, Fr. Jakobsen, Henry Seemann o. fl. Hjartabilun. Gamanleikur leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika: Chr. Schröder og Óskar Stribolt. Hundar og kettir. Þetta er ein sú mynd sem mesta aðdáun hefir hlotið í öll- um kvikmyndaleikhúsum, enda er myndin svo skemtileg að unun er á að horfa. Hér með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, Guðrún Ogmunds- dóttir, andaðist að heimili sinu Hákoti við Garðastræti i Reykjavik 5. þ. m. Jarðarförin er ákveðin 12. þ. m. kl. II f. hád. frá Hákoti. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að jarðarför okkar hjartkæru systur, Guðlaugar Guðmundsdóttur, fer fram fimtu- daginn 12. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi á heimili liinnar látnu, Dvergasteini i Hafnarfirði. Hafnarfirði 9. júli 1917. Systur hinnar látnu. Nd. 9. júli. Frv. til heimildarlaga fyrir landsstjórnina til þess að selja ýmsar nauðsynjavörur undir verði og gjalda verðhækkunina eftir því, sem lög þessi greina. — Flm.: Jör. Brynjólfsson. Frv. vísað til 2. umr. og til bj argráðane f ndar. Frv. til laga um breyting á lögum um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum. — Flm.: Sveinn Olafsson. Vísað til 2. umr. og til land- búnaðarnefndar. Þriðja mál tekið út af dag- skrá. Frv. til laga um breyting á lögum um bráðabirgðaverðhækk- unartoll á útfluttum íslenzkum afurðum. Flm.: Gísli Sveinsson og Magnús Guðmundsson. Eftir talsvert stapp og orða- hnippingar, sérstaklega milli Gisla Sveinssoaar, Sigurðar ráðherra, Matthíasar Olafssonar og Sigurðar Sigurðssonar var málinu vísað til 2. umræðu og til fjárhagsnefndar. Tillaga til þingsályktunar um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.