Morgunblaðið - 25.07.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1917, Blaðsíða 1
Miðv.dag 4. árgangr / 260. tolublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 Í2 íll Reykjavfknr |g|Q [ Biosrapl)-Theater M Talsími 475 Gullkmssinn Ahriíamikill sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn af ágætum dönskum leikurum. Mynd þesai sýnir glöggar en nokkur önnnr, hveruig hið þráða gnh getnr I' orðið til gagns og gleði, en um leið hvernig það annarstaðar getur orðið mönnum til stórrar óhamingju, eins og hér sézt 4 harðneskju föðursins gagnvart dótturinni. Vinum og vandamönnum tilkynnist, að elskulegur sonur og bróðir okkar Jón Kristján Ingimundarson á Lindargötu 32 I Reykjavik, andaðist á ísafirði 19. þ. m. Fer jarðarför hans fram á ísafirði föstu- dag 27. þ. m. á hádegi. Móðir og systkini hins látna. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kmhcfn, 23. júlí. Russar hðrfa undan á ailrí linunni frá Zlotalipa til Dnjestr. Hermennirnir neita að hliða stipunum fyrirlið- anna, en eru undir áhrit- um jafnaðarmanna þeirra, sem trið vilja sem.ja þegar i stað. Til tals heflr komið að gefa Kerensky algert ein- veldi 1 hendur. Djóðverjar hata tekið fremstu skotgrafaraðir bandamanna á Caliiorniu- hásléttunni. Siam heflr sagt Þjoð- verjum og Austurríkis- mðnnum stríð á hendur. t Skúli S. Thoroddsen alþingismaður andaðist í fyrri nótt eftir hálfs mánaðar legu í taugaveiki. Fundi var skotið á í sameinuðu þingi í gær, til þess að minnast hans, og er frá því skýrt á öðrum stað hér í blaðinu. -----«—-------------- Frá alþingi. Nýungar. 1. Húsaleiqa í Reykjavík. Frv. landsstjórnarinnar um húsa- leigu í Reykjavík er nú komið úr nefnd — allsherjarnefnd efri deildar. Setjum vér hér kafla úr nefndar- álitinu: »Nefndinni dylst ekki að mjög vandasamt er að ganga svo frá frum- varpi þessu, að það annarsvegar geti náð tilgangi sínum, en gangi hins vegar ekki nær réttindum manna en varið verður. Þó telur nefndin vafalaust rétt að háttv. deild samþykki frumvarpið; bæði mun það vera að nokkru gagni og þar sem það nú hefir gilt um hrið sem bráðabirgðalög, mundi vera viðurlitamikið að kippa þeim nú þegar burtu á svo vaudasömum tíma. til þess að stofna útibú austanfjalls og ræður því háttv. deíld til að samþykkja frumvarpið<. Framsögumaður málsins verður Einar Arnórsson. 3. Kolanám innanlands. Bjargráðattefnd efri deildar ber fram s.vo hljóðandi viðaukatillögu við þings- ályktunartill., sem samþ. hefir verið í Nd. um kolanám: »Enn fremur skorar Alþingi á stjórnina að annast flutning á kol- um þeim, er hún lætur vinöa, beina leið til þeiira verzlunarstaða og kauptúna, sem kolanna þurfa, eða hægast er fyrir notendur að ná þeim«. 4. Viðhald Miklaholtsprestakalls. Allsherjarnefnd Ed. leggur tii, að samþykt verði að efni til frv. Hall- dórs Steinssonar um, að Miklaholts- prestakaíl verði ekki lagt niður við næstu prestaskifti. Framsögum. Kristinn Danielsson. mjm bíó Hálfsystur. Sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: C. Lauritzen, Rob. Schmidt, I. Beithelsen, A. Hinding. Tðíusett sæti. Vönduð flaggstöng til sölu i Kirkjustræti 10. því að ekkert af farminum skyldi fara út úr landinu aftur.. A leiðinni hingað hitti það enskt herskip, sem stöðvaði það og skoðaði skipsskjölin en leyfði þvi síðan að halda áfram óhindrað. Þótti Bretum það hafa verið ærið lengi á leiðinnifrá Halm- stad en vissu eigi orsökina til þess, enda sagði engi skipverja frá því að þeir hefðu orðið að fara til Þýzka- lands. Hjá Langanesi sigldi »Akuréyrin« fram hjá öðru tim'burskipi, sem er með timburfarm hingað, til Snorra Jónssonar kaupmanns. Botnvörpungarnir eru smám sam- an, að koma inn með síldarafla. »Ymir« hefir fengið' xooo tunnur og mun hann hæstur þeirra botn- vörpunga, er veiðar stunda hér við Eyjafjörð. Kolin á Tjörnesi. Með »Botníu«, sem fór héðan í strandferð í gærkvöldi, fóru nokkrir verkamenn norður f kolanámu lands- sjóðs á Tjörnesi, til viðbótar við þann vinnukraft, sem þar var fyrir áður. Má af þessu sjá, að stjórnin ætlar að hagnýta námu þessa svo mjög sem unt er i sumar. Og vegna þess að svo má telja, að þarna sé aðalnáma landsins nú sem stendur, getur vel verið að ýmsum þyki gam- an að heyra henni lýst nokkru nán- ar. Skal því hér minst á hitt og þetta um námu þessa. Lega námunnar. Tjörneskolin hafa fundist í lögum 'framan i snarbröttum og allháum sjávarbökkum. Er þangað um 10 kílómetra leið frá Húsavík. Gengur þar vogur allbreiður inn í Tjörnes- ið og er náman austan megin vog- arins, þar sem nesið fer að skaga til norðurs aftur. Er þar lending viðast afarill, útgrynni mikið og skerj- ótt. Lancfi hallar þar öllu til norðurs Aðalákvæði frumvarpsins eru . . ., þetta tvent. Annað það, að óheimilt skuli vera að segja upp húsnæði, nema sérstak- ar ástæður séu fyrir hendi. Er vandi að kveða á um og álitamál mikið, hverjar þær ástæður megi vera, svo að gætt sé sanngjarnlega hagsmuna húseigenda í hverju einstöku tilfelli og leigutaka alment. Höfum vér heyrt ýmsar skoðanir um það uppi látnar, en komist þó að þeirri niður- stöðn, að ákvæði framvarpsins séu þar sem næst við hæfi. Að eins teljum vér nauðsynlegt að rýmka svo rétt húseiganda, að hann geti ekki að eins samkvæmt frumvarpinu neytt uppsagnar, sem farið hejir fram áður en bráðabirgðalögin voru sett þegar hann sjálfur þarf á húsnæðinu að halda, heldur geti hann og eftir- leiðis, með venjulegum fresti sagt upp húsnæði til eigin íbúðar ef hann sjálfur er húsnæðislaus; enda sker húsaleigunefnd úr. Komum vér því með breytingartillögu í þessa átt. Hið annað aðalákvæði frumvarps- irík er það, að leggja i hendur húsa- leigunefndar úrskurðarvald um allan ágreining um húsaleigu og hámark hennar, og teljum vér ekki ástæðu vera til efnisbreytinga á ákvæðum frumvarpsins um það efni%« 25 breytingartillögur gerir nefndin þó við frumvarpið, »sem ekki eru þó efnisbreytingar, aðrar eu sú, sem að framan er getið, en miða að eins til skýrara og viðfeldnara máls«. Framsögumaður málsins er Krist- inn Danielsson. 2. Landsbankaútibú i ^Arnessýslu. Svolátandi álit um það mál er komið frá allsherjarnefnd Nd.: »Nefndin telur rétt að veita Landsbankanum ákveðna heimild 5. Skjúkrasamlö^. Sama nefnd hefir og athugað frv. stjórnarinnar um breytingu á lögum um sjúkrasamlög, og fallist á það. Segir svo í nefndarálitinu: »Það hefir komið í ljós, að sjúkrasamlög þau, sem stofnuð hafa verið, hafa ekki getað borið sig með þeim landssjóðsstyrk og iðgjöldum, sem þau hafa notið. Frv. þetta fer fram á, að ráða nokkra bót á þvi með tvennu móti, að landssjóður greiði */4 hluta þess kostnaðar, er samlögin verða að greiða til sjúkrahúsa, og að samlagsmenn sjálfir greiði J/4 hluta þeirra lyfja, er þeir fá utan sjúkrahúss. Allsherjarnefnd, sem háttv. deild fal málið, hefir nú athugað frv. og fallist á ástæður þær, er því fylgja, og leggur þvi til, að frv. nái fram að ganga óbreytt að efni«. Símfregnir. Akureyri í gær. Hingað kom í morgun þrímastrað seglskip, sem Asgeir Pétursson kaup- maður hefir keypt, i Danmörku. Er það 750 smálestir og kom með 231 standard timburs til Sigurðar Bjarna- sonar kaupmanns. Skipið hét áður »Heröen« en hefir nú verið skírt að nýju og heitir »Akureyrin«. Það fór frá Halmstad i öndverðum júní- mánuði, en Þjóðverjar tóku það og fluttu það inn til Swinemunde. Var það þar í haldi í hálfan mánuð og eigi slept lausn fyr en eigandi farmsins hafði gefið tryggingu fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.