Morgunblaðið - 10.08.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.08.1917, Blaðsíða 1
Talsfmi £75 Ifir smygianns. Sjónleikur í 4 þáttum, 132 atr. Myndin er afar;pennnndi ojí leik ■ in af ágætum ítolskum leikurum. Erl. simfregnir. frá fréHaritara Isaf. og Morgunbl ). anz Austur. træti 5 AUskonar TAUHANZKAR fyrir karlmenn og kvenfólk. margeftirspuröu eru nú komin afinr til Ndtíðar-sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leika þau Christel Holch, Alf Bliitecher, Gunnar Somœerfeldt. TðJosett sæti. Þeaar Vestu var sökt K.höfn 8. ág. Italir hafa hafið ákafa stórskotahríð í Carso-hér- aði. Rússar hafa gefið ðilum konum, sem koixmar eru yfir tvítugt, kosningarrétt. Mr. Gerard hefir gefið út ifoók um veru sfna í Berlín. Kína hefir sagt Miðríkj- % unum stríð á hendur. % Mackenzen hefir haud- tekið 1300 menn. Terestchenko er orðinn utanríkisráðherra f ráðu- neyti Kerenskys. Russar hðrfa undan. Jarðskjálftar á Nýja-Sjá- landi. Astandið hjá Dönnm. I»eir hafa nóg handa sér. Nefnd nokkur, sem danska stjórn- in hefir skipað, hefir nýlega látið uppi álit sitt um það, hvernig fara muni fyrir’ Dönum ef allir aðflutn- ingar teptust. Kemst nefndin að þeirri niðurstöðu, að sé hófs gætt í hverjum hlut, þá þurfi Dani eigi að skorta mat. Ætlast nefndin til þess, ef aðflutningar skyldu teppast, að þá spari menn helzt brauð, grjón, kartöflur og mjólk, en af vörum þeim, sem framleiddar eru í landinn sjálfu, ætti hver maður að geta feng- ið 4000 hitaeiningar og 120 gröm af eggjahvítuefnum á dag. En hin venjulega neyzla er 3000—3200 hitaeiningar og 80—90 gröm af eggjahvituefnum á dag. Framleiðsl- an í landinu sjálfu má þvi verða 20—25 % rýrari heldur en í meðal- ári, án þess að þjóðin lifi við of þröngan kost. Aðalstræti 6. asonar, Mótorbátur 15 smál. eða stærri, óskast á leign eina ferð með flutDÍng til íugólfsfjarðar og Siglnfjarðar. Nánari npplýsiugar i sima 29 i Hafnarfirði. Aukafundur verður haldinn í H.f. ,KaSkféiagið í Reykjavík‘ föstudaginn þ. 24. ágúst 1917 i Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavik, uppi, og hefst kl. 9 siðdegis. A fundinum skýrir stjórnin frá framkvæmdum. Félagsstjórnin. l fjarvem minni frá 9.-24. ágúst, gegnir herra spítalalæknir Matth. Einarsson læknisstörfum mínum. Halldór Jlansett. Sundmaga kaupir hæsta verði af kaupinðnnwm og kaupfélogum Þörður Bjarnason, Youarstræti 12. Færeyska blaðið »Dimmalætting« flytur fregnir af því þegar »Vestu« var sökt og hefir þær eftir Frandsen skipstjóra. Þar segir svo: Á Seyðisfirði tók »Vesta« 719 tunnur af sild, 359 tunnur af lýsi 5 tunnur af görnum. Átti hún síð- an að fara til Eskifjarðar og taka þar 153 poka af ull. En vegna þoku komst skipið aldrei þangað og hélt þvi af stað til Englands. Samkvæmt ráðleggingu brezkakonsúlsinsíReykja- vik ætlaði skipið að sigla fyrst 11 Stornoway, en annars var förinni heitið til FJeetwood. Að kvöldi hins 13. júli fór skipið fram hjá Sumbo- vita og stefndi á norðanverðar Suð- ureyjar. Var þeirri stefnu haldið þangað til kl. 2,10 um nóttina. Þá kom tundurskeytið á skipið. Öster- Iund stýrimaður var þá á verði. Tund- urskeytið hæfði sennilega hið vatns- þétta hólf milli vélarrúms og aftur- lestar. Var sprengingin svo öflug að stórsigla, afturvinda og alt þakið af reykingasalnum flaug i loft upp. Bátarnir hengu utanborðs í svif- vindum og var þeim þegar rent í sjóinn. Skipið sökk óðum. í bak- borðsbát fóru 9 menn, þar á með- al skipstjóri. En er báturinn ætlaði að láta frá borði kémur Larsen yfir- vélstjóri og biður að taka sig í bát- inn. Einn af skipverjum náði í hann, en Larsen þorði eigi að sleppa hand- riði skipsins, því að hann var maður gamall og hjartveikur. í sama bili brotnaði skilrúmið milli vélarúms og stórlestar. Sökk »Vesta« þá beint niður á endann, en svifvinda krækt- ist í bátinn og hvolfdi honum. Flestir komust á kjöl, en þriggja var sakn- að, Larsens vélstjóra, kyndara og há- seta. Stjórnborðsbátur komst slysalaust frá borði. Hann bjargaði skipsstúlk- unni sem hann fann fljótandi á rek- aldi nokkru. Hún hafði sofið á legu- bekk hjá fyrsta farrými og hefir senni- jega slöngvast upp úr reykingasaln- um og út á sjó um leið og spreng- iu varð. Hún var nokkuð sködduð. Síðan bjargaði báturinn hinum öðr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.