Morgunblaðið - 11.08.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1917, Blaðsíða 1
I ) Laugard. ágúst 1917 4. árgangr 277. tðlublað Rirstjrtrnfnsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjilmur Finsen ísstoldarprentsmtrtja Afgreióslnslmi nr. 500 Reykjavíknr Biojcrapli-Theater Talstmí 475 mtt prógram í kvöldf Jarðarför Jóhönnu Solveigar sálugu Gunnarsdóttur fer fram mánudaginn hinn 13. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. ll‘/2 f. h. á heimill minu Hverfisgötu 93. Eftir ósk hinnar framliðnu eru þeir beðnir, sem kynnu að hafa í hyggju að senda kranz, heldur að minnast Lands- spitalasjóðsins við þetta tækifæri. Ólína Finnbogason. Siræv.ar Baunir t á Beauvais eru Ijútteugaií tar. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn 9. ágúst. Bretar haía aftur hafið stór- skotahríð í Flandern. Herforingjaráði Brusiloffs hefir verið stefnt fyrir herrétt. Herir Miðrikjanna sækja fram hjá Sereth og í Suczana- dal. Kósakkar hafa sezt að í Helsingfors. Finska land- þingið hefir flutt til annarar borgar. Alberti verður slept úr varð- haldi hinn 20. ágúst. Kaupmannahöfn 9. ágúst. Orðrómur leikur á þvi að sænska stjórnin hafi boðið ráðherrum hlutlausra ríkja á ráðstefnu til þess að ræða um hinar iskyggilegu horfur sem nú eru, vegna þátt-töku Bandaríkjanna í striðinu. Kerensky, Nekrassow, Terst- chenko og Pecchekonov hafa verið skipaðir i þjóðvarnar- netnd. 2—300 tons af ftski óskast fit ftutnings mcð gufuskipi, sem fer fjéðan tit Leitt) kring um miðfan þennan mánuð. Lysfþafendur snúi sér sfrax tit 71. Gudmundsson, Pósttjólf 132. Lækfargötu 4. Sími 282. Sjónfeikar í tðnaðarmannaþúsinu i kvötd kt. 9: JTlaíarakonan í JTlartij og l)innusfúíkna-áf)ijggjur. Nánar á götuauglýsingum. Tekið á móti pöntunum i Bókverzlun ísafoldar. Fríkirkjan. Umsjónar- og hringjarastaðan við Fríkirkjuna í Reykjavik er laus frá 1. september. Þeir sem sækja vilja um stöðuna geta fengið upplýsingar hjá for- manni safnaðarins Arinb. Sveinbjarnarsyni. Hús til sölu. Vandað hús á bezta stað í Hafnarfirði er til sölu og laust til ibúðar 1. október. Stærð hússins er 12X16 með risi og kvisti og bakaríi í kjallara (nýr ofn). Einnig fylgir 2000 Q álna lóð. Húsið liggur við aðalgötu bæjarins. Allar upplýsingar sölunni viðvikjandi hjá Daniel Bergmann kaupmanni Hafnarfirði. Simi 44 og Bjarna Jónssyni Skólavörðustig 6B Reykjavik. 7tl tHngvatta fara bitar á tjverjum degi ftjrsf um sinn, frá Eden. Simi 649. 711/771 B/Ó Ástareldur. Astarsaga frá Arabíu. í 3 þittum og 50 atriðum. Aðalhlutverkin leika: Aage Hertel, Kai Lind, Ellen Rassow, Arne Weel. Vandað Harmonmm fæst keypt fyrir lágt verð, svo og nokkrir skipsgluggar (Kooje) og vanta-jómfrúr. Afgreiðslan vísar á. Fossamálið. Það kom til fyrstu umræðu í efri deild í gær og þurfti þó að leita afbrigða frá þingsköpum til þess. Greiddu 9 þingmenn atkvæði með þvi, að málið yrðí tekið fyrir. Framsögumaður var Esgcrt Páls- son. Hann kvað það kunnara en frá þyrfti að segja, að ef hið mikla fossa-afl landsins ætti að koma að notum, þá þyrfti til þess ógrynni fjár að beizla það, eigi að eins milj- ónir, heldur tugi miljóna. Og hitt væri mönnum jafn knnnugt, að svo mikið fé væri ekki til í landinu sjálfu. Ef nokkuð ætti að verða úr framkvæmdum, þá yrði að leita til útlanda. En til þess að veita erlendu fjár- magni inn í landið, væru tvær leiðir. Önnur væri sú að landið sjálft tæki lán. En mikið efamál mundi það, hvort landið gæti tekið svo stórt lán, að það gæti beizlað fossana, þegar til þess þyrfti tuga miljóna i krón- um. Þjóðin væri að minsta kosti svo fátæk nú, að slíkt lán mundi ekki verða tekið á næstu áratugum. Hin leiðin væri sú, að veita hluta- félögum leyfi til þess að nota fossa- aflið. Og þá leiðina kvaðst hann telja réttari. Hana hafi valið okkur reyndari ogríkariþjóðir,t.d. Norðmenn. Danir hefðu og veitt erlendu fé inn í land- ið til ýmsra fyrirtækja og það kvað hann vera einróma álit. manna, að það hefði orðið þýðingarmikið og blessunarríkt fyrir þjóðina og mundi hún að öðrum kosti eigi standa þar sem hún nú stendur. Veiting slíks leyfis, sem hér væri farið fram á, virtist hættulaus, því að hér væri að eins um litið brot

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.