Morgunblaðið - 12.08.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.08.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 i a 9 u r i n n aldur. Rúnir, fangamörk OS[ upp hnfsstaíir virtust vera, eða geta verið, frá síðari öldum og ártöl engin eldri en frá 17. öld. En hins vegar bendir ekkert ótvírætt á það að hellarnir séu allir frá siðari öldum. Þessir manngerðu hellar eru sumir höggnir i svo hatt berg, að þcir virðast óbreyttir frá þvi er þeir voru að hægt sé að ná valdi yfir skemd- unum. Sé ekki svo mikið unnið, þá kemur það sem. unnið er ekki að fullum notum. Getur oft svo farið, að smákák kafni í skemdun- um og gæti ekki og verði því gagns- laust. í staðinn fyrir 2—4 þús. kr. sem notaðar hafa verið árlega til san.d- græðslu framkvæmda, þyrfti ef vel væri 20—40 þús. kr. árlega. Með því fé væd hægt að sýna veruleg- an árangur á fáum árum. Reyndar hýst eg við, af því, sem á undan hefir gengið, að sandgræðslan f.ti ekki svo mikið fé til afnota — en eg leyfi trér að segja, að minna en 10 þiis. kr. á alls ekki að veita til sandgræðslu eins og nú standasakir; fáist ekki það fé er vafalaust bezt að hætta, því að sú upphæð er sú minsta, sem hægt er að gera gagn með. Sjái þing og stjórn sér ekki fært að veita meira fé en verið hefir gerðir, enda nokkurnveginn óbreyt- ' anlegir af sjálfu sér, og einmitt sumir af þes um hellum hafa verið lagðir nifur, ekki notaði% að því er fcn- menjaverði virðist, öldum saman. Hafa þeir fylzt af mold og sandi og sýnilegt að það hefir ekki getað orðið nema á mjög löngum tima. Þetta þykir honum bendi til að veitt til sandgræðslu, pá verS e$ að qeja pá yfirlýsinqu, að e% býst ekki við öðru, en að pað eyðilegqist mest alt, sem búið er að gera og að skemd- ir haldi jajnt áfram sem áður. Verði hætt við sandgræðsluna, hvernig gengur þá með áveiturnar? Óhætt er að fullyrða, að sandfokið á Reykjum á Skeiðum verður að heftast, ef að Skeiða-áveitan á að koma að gagni, því að aðalskurður- inn liggur yfir sandgræðslusvæðið. Svo tryggilega er þar um hnúta bú- ið, og likt er með áveituna á Mikla- vatnsmýri. Einnig get eg hugsað að Eyrarbakka-sandurinn geti gert óleik, ef hin fyrirhugaða Flóa-áveita kemst á. Mishepnist áveitan, þá mink- ar framieiðslan og flutningaþörf- in og þá má ef til vill sleppa járnbrautinni austur um sýslur frá Reykjavik. Reynd r má vel vera, að Norðmenn þurfi eigi að fá fluttan áburðinn sinn, sem vinna á í verk- sroiðjunum vi$ Þjórsá. þessir hellar séu ekki yngri en frá fyrstu öldum sögu vorrar, en hins vegar vafasamt að allir hellarnir séu svo gamlir. Suma áleit hann vissu- lega yngri; einn fékk hann vissu fyrir að væri aðeins um 100 ára. Nýlega hafa og bændurnir á Árbæ og Syðri-Rauðalæk í Holtum gert mjög stóra og myndarlega fjárhella. Fornmenjavörður segir að á írlandi fionist forn jarðhús og álítur hann, að þessir hellar hér kunni sumir að vera gerðir af landnámsmönnum er þaðan komu og vanist höfðu þess háttar húsagerð. Telur þvi æski- legt að geta rannsakað til saman- burðar þessi fornu Irsku jarðhús. Ekki telur hann líklegt að hug- mynd þeirra Brynjúlfs og Einars Benediktssonar um að hellarnir séu eftir Pápana, sé likleg. Hann álítur þá flesta gerða fyrir fé svo sem þeir eru notaðir enn í dag og suma fyrir hey. Einstöku álitur hann þó gerða til þess að vera bæjarhús, eða hafa verið notaða til þess, enda fundist i örfáum þeirra ýmislegt er becdir á það. Flestir eru hellarnir mjög lágir undir loft, aðeitis vel manngengir. Gólfið 3—4 metrar að breidd og boghvelfing yfir að endiíöngu. Lengd- in er mismunandi, hinir lengstu yfir 20 metra. A Efra-Hvoli er einn 2é1/^ m. og aftur úr honum þröng- ur ranghali 13'/2 m. að lengd. Flestir eru hellarnir mjög dimmir, en þó eru á þeim öllum strompar, einn eða fleiri, sem virðast gerðir fyrir loftrás frekar en til birtu, því að þeir eru mjög þröngir efst. Eru þessir hellar góð fjárhús. — I sum- um, sem eru heim við bæi er all- hátt undir loít, t. d. einn á Hellum á Landi 4 metrar, og þykja þeir ágætir fyrir hey, en kunna að hafa verið notaðir á annan hátt í önd- verðu. Þessir hellar meiga teljast með merkilegustu fornleifum hér á landi, enda eru þeir hin einu steinhús, er fornmenn hafa gert og hin einu húsakynni er vér höfum nú uppi- standandi eftir þá. Fornmenjavörður mun væntanlega Það gleður mig, að áhugi er sýnd- ur og ráðist er i framfarafyrirtæki eins og áveitur, en mér þykir ílt til þess að vita, ef slík fyrirtæki fæðast á afturfótunum, þ. e. ef byrjað er á þvi, sem síðast ætti að gera, en síð- ast gert það sem fyrst ætti að gera, t. d. ef geymdur er sandur til þess að fjúka, þar til búið er að grafa skurði handa sandinum, til þess að fylla. Eða, ef svæði eru látin eyði- leggjast með blómlegri bygð, en reynt til þess að auka framleiðslu á öðrum svæðum, sem einnig geta eyðilagst á sama hátt. Að lokum vænti eg svo góðs af stjórn og þingi og öllum þeim, sem þetta land byggji, að reynt verði til þess að verja öll þau býli, sem nú eru á landinu, svo að ekkert af þeim þurfi að fara i auðn; og auk þess bæta við svo mörgum nýjum, sera Afgreiðsla ,Sanítas* er á Smiðfustig 11. Simi 190. birta árangur rannsókna sinna í Ar- bók Fornleifafélagsins, og væri þá æskilegt að hann hefði þá átt kost á að kynna sér með eigin sjón irsku jarðhúsin. Víða mun haga svo til hér á landi, að grafa eða höggva megi út jarðhús með líku móti og hella þá er hér er lýst. Þar sem jarðlög eru haganleg geta slik hús orðið mjög varanleg og hagnýt til ýmissar geymslu. Sumstaðar erlendis eru höggnar út hvelfingar þar sem bergið er ekki mjög hart með fram hafnar- stæðum til þess að geyma báta og ýms fartæki. Viiðist Akureyrar- brekkan t. d. alveg sköpuð til að búa þar til stóreflis jarðhús. En haga verður sliku eftir jarðlögunum þannig að nógu sterkt lag fáist í hvelfinguna og svo verður gólfið að vera framhallandi með rennum fyrir vatn er síast kann út. — Ættu Akur- eyringar að láta verkfróðan mann athuga þetta hið fyrsta. Illur stefuuvargur eru hænsn hér í bænum fyrir þá sem kálgarða eiga. Hænsnaeigend- endur þuifa eigi að hafa hænsn sín innibyrgð lengur en til 1. ágúst. Er þeim þá gefinn kostur áþvíaðkom- ast í garða, og þar sem ekki er þeim mun meira kál, rífa þau alt sundur. Kvarta margir undan illum búsifjum af þessu fiðurfé, sem von er, því að ilt er til þess að vita, að ónýttar skuli matjurtir fyrir mönn- um á þessum timum. Hænsnin eru ekki þeir þarfagripir, að þau mættu eigi fremur missa sig. Borgari. tök leyfa. Að spara svo landsfé, að margar jarðir fari í eyði og dýr og arðvænleg fyrirtæki ef til vill mis- hepnist, getur orðið dýr sparnaður — en að rækta sem mest af landinu og láta ekkert af þvi eyðileggjast, né af hendi til útlendinga, það er það, sem vér eigum að muna. Matkið sem keppa á að, er Island fyrir Is- lendinga, svo frjótt og blómlegt, sem orka og ástæður leyfa. Það er gróðr- armoldin íslenzka, sem fætt hefir oss og feður vora og á henni byggjast framtiðarvonir vorar. Það er iand- ið sem vér verðum að verja, ekki blóðugum brandi og mannvíg- um, heldur með friðsamlegum störf- um, ekki með eintómu orðagjálfri, heldur með áhuga og skynsamlegum verkum; því að »ekki er minni vandi að gæta fengins fjár en afla þess«. Gunnlaugur Kristmundsson, sandgræðslumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.