Morgunblaðið - 12.08.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Guðmundnr Pétursson massagelæknir. Massage Rafmagn Sjúkraleikfimi önfnböð og heit loftböð. (Heilböð og útlimaböð). Garðastræti (, upp;. Sími 394. Heima frá n—1 og 6— 7. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennnrá Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. J1—12 með eða án deyfingar. Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarson. Þegar Ameríkuherinn fór til Frakklands. Það átti að halda öilu vandiega leyndu um flutning Bandaríkjahers- ins yfir Atlanzhaf. En þó [munu Þjóðverjum hafa borist njósnir af því, hvenær herflutningaskipanna væri von, því að þeir létu kafbáta sína sitja fyrir þeim. En Bandaríkin höfðu gætt þeirrar varúðar, að hafa nógu mörg herskip til þess að verja berflutningaskipin, svo að kafbátarnir gátu eigi unnið þeim neinn geig. Það er vist eins dæmi í sögunni, hvað Bandaríkin voru fljót að koma her sínum til Evrópu. Friðslitin urðn 18. maí og þá var alt óviðbú- ið. En 27. júní var herinn kominn til Frakklands. Að vísu er hann eigi fullæfður. Þutfa hermennirnir, þótt allir séu þeir úr hinu fasta her- liði Bandaríkjanna, að læra margt af reynslu bandamanna sinna i þess- um ófriði, áður en þeir verða send- ir fram til víga. Hernum var tekið með kostum og kynjum í Frakklandi, er hann kom þaogað. Pershing, yfirforinginn, kom ein- um degi síðar, þvi að hann hafði fyrst farið til Englands. Her hans verður algerlega sjálfstæður á vig- vellinum, hvenær sem hann tekur til starfa. Verður honum fengið vist svæði lands til þess að verja og verður þá þreföld herstjórn banda- manna megin i Frakklandi, því að herir Breta og Frakka eru óháðir hvor öðrum. En Joffire ætlar sjálfur að kenna Bandaríkjahernum allar hinar nýjustu hernaðarlistir. Bretar missa herskip. Hinn 9. júli sprakk brezka orustu- skipið »Vanguard< i loft upp. Það lá fyrir festum inni i höfn. Þar fór- ust 782 menn, en að eins tveir af þeim, sem voru um borð, þegar sprengingin varð, komust lifandi af. »Vanguard« var smíðað árið 1910 og bar 19.250 smálestir. Það skreið 22 sjómílur á klukkustund og skip- verjar voru alls 879, en 95 þeirra voru i landi þegar slysið varsð. Eigi er það kunnugt enn, með hverjum hætti sprengingin hefir orðið. fara bílar á fjverjum degi fyrsí um sirtn, frá Edsn. Simi 649. Krone Lager p w P g. - - "5 cr De forenede Brýggerier. Café Fjallkonan er nú af öllum viðurkent að vera yati^yggingap^ líruna tryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nfelsen Brunatryggið hjá » W O L G A « . Aðalumboðsm. Halldór hWihson. Revkjavík, Pósttólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Berqrnann. skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (ttpfij Sjó- Stríðs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 235 & 429. Trolle&Rothe Trondhjems vátryggingarfélag h t. Allskonar brunatryggíngar. AðalnmboOsmaðnr CARL FINSEN, SkólavörðnBtig 25. SkrifBtofutími 5*/i—61/, sd. Taliimi Ö3i Geysir Exporí-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: bæjarins bezta kaffihús Buff og annar heitur og kaldur matur allan daginn. — Miðdagstími frá kl. 3—5 og á þeim tima er bezt að kaupa. Gisting svo lengi rúm leyfir. Fljót og góð afgreiðsla. Gott viðmót. Piano- og Vioíin-músik á fjverju kveídi. Allir siðaðir menn velkomnir. Virðingarfylst. Dahlsted. Til Þingvalla fer bíllinn R. E. 21 á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolluhlntafólag. 0. Johnson & Kaabor JTJJTiJJiiiniir nmrrr \ Oscar Svenstrup Stein og myndhöggvari 18 Amagerbrogade 186 A Köbenhavn S. Legsteinar úr fægðum granit, marmara og sandsteini Granit- og marmara-skildir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt ÍTmTmmiimfiTrm: Leverpostei ( */4 og li pd. dðsum er bezt — Heimtið það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.