Morgunblaðið - 09.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1917, Blaðsíða 1
Sumradag 9. sept. 1917 H0R6ONBLABID 4. árgangr 306. tölublaö Kitstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 Gamía Bíó Burton fetjnifögreglumaður\ sigrar bófaféfagið mihfa. Afarspennandi leynilögreglumynd í 2 þittum, úr I fi glæpamanna New York borgar. Hér er enn á ný sýnd mynd frá Ameríku, sem að efni og list stendur þesskonar Norðurálfumyndum langt frarar. JSaiRfimisíist Það er án efa mynd sem vekur aðdiun allra. ÍDáíeióóir fjarska hlægileg mynd. t. s. f. /. s. /. Happíeifmr um *Xnatfspyrnu6iRar %32q\jRjavifiur verður háður / dag kí. 4 e. /). á Íþrófíaveílinum. Knattspymuiél. Reykjavíkur og Víkingur keppa. / Að eins þessi eini kappleikur! Bikarinn verður afhentur sigurvegara að kappleiknum loknum. Dómari mótsins er hr. kaupm. Egill Jacobsen. Síðasfi happteihur ársinsf Síjorn iJCnaífsp féí. 'JlíRingur. 1. s 1. 1. s. 1. Knatfspyrnumótið. Fátæk börn geta fengið ökeypis aðgang að kapp- leiknum í dag kl. 4 á íþróttavellinum, ef þau sækja aðgöngumiða suður á íþróttavöll kl. n f. h. í dag. Stjóru Knattspyrnufél. Vlkingur. 7-tff n-fs] í/71Rt byfÍ=l ^enna 17. sept. Væntanlegir nem- J ð l’tláJWIláÍTX endur geri svo vel að tala við mig fyrir þann tíma. Vilhelm Jakobsson, Hverfisgötu 43. Pianohljóðfari frá beztu verksmiðju Norðurlanda útvega eg með góðum borgunarskilmálum Loftur Guðmundsson Smiðjustig 11. rttiia Bíó. Tfugröhh sysfhin eða Sfóri bróðir og litía sysdr. Ljómandi fallegur sjónleikur i þrem þáttam. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti og góðkunni leikari Carl Alstrup, og birtist hann hér alveg i nýju gerfi, sem eigi er skoplegt að neinu leyti, en fer honum þó eigi síður. — Þá má eigi heldur gleyma litlu systkinun- um, sem leika af dæmafárri snild sín hlutverk. »Litlu systur* leikur satna telpan, sern lék i »Skrifaranum« og allir dáðust þá svo mjög að. JE DE Nýkomið: Hvítar og Cremgular Gardínur og l^appa-Gardínur, Drengjaföt, blússu og sportföt, allar stærðir. Drengjafrakkar, allar stærðir. Telpukápur, stórt úrval, allar stærðir frá 2—14 ára. Dömu-regnkápur, svartar og mislitar. Regnhlifar. Rykfrakkar. Klæði, 2 tegundir, 14,00 og 16,00 kr. Morgunkjólatau, stórt, fallegt úrval. Vattteppi. Ullarteppi. Rúmteppi. Sterk, falleg, ódýr K v e n p i I s, — nýjasta tízka. Hvítar og mislitar Smekksvuntur. Lífstykki. Barnagolftreyjur. Matróskragar. Dömukragar. Silkisvuntuefnl, sv. og misl. Hvítir Dúkar og Servietter. Sængurdúkar stórt úrval. Sv. Juel. Henningsen. j Austurstræti 7. Æ Frá alþingi. Ur efri deild í 1. Frv. um rekstur loftskeyta- stöðva á ísiandi. 3. umr. Samþ. umiVíðulaust og afgr. til Nd. a^frv. um frestun á skólahaldi skólaárið 1917—1918. 1. umr. Af- brigði frá þingsköpum leyft i einu hljóði. Hannes Hafstcin vænti þess fyrir hönd fjárhagsnefndar, sem flytur frv., að því yrði vísað til 2. umr., en þótti ekki ástæða til að gera grein fyrir frv. við þessa umr. Forsatisráðherra boðaði það að hann mundi hefja andmæli gegn Samkoma í kvöld kl. 8Va. Allir eru velkomnir. Grauslnnd. frv. þegar það kæmi til 2. umr., en kvaðst ekki gera það nú, bæði vegna þess að fjárhagsnefnd hefði mælst til þess, og svo mætti hann ekki eyða tíma frá 2. umr. fjárlaganna. Frv. var siðan visað til 2. umr. með 13 samhlj. atkt. Sú umr. verður væntanlega á mánudaginn. é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.