Morgunblaðið - 18.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1917, Blaðsíða 1
í»ri(\judt!£ 18. sept. 1917 BLADIÐ 4. árgangr 315. tðlublað RitstjArnarsimi nr. 500 Rítstjóri: Viihja'n'ior Finsen ís iíoidarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 Gamía Bíó Afarspennandi og áhrifamiki'l sjónleikur í 4 þátti leikin af beztu dön kum leikurum, svo sem: Holger Reenberg fr\ Cisino — Earen Lurnl frá Kgl.leikh Frii Psilandtr, Svend Rindom, Ellen Rassow, }o 1 Iversen, Helios, W. Bewer o. fl. Myndin stendur jfir á aðra klukkustund. Betri sæti tölusett kosta 75. Almenn sæti tölusett 50 aura. Pantið aðgöngum. í síma 475. I 0 I Við höfum nú fengið töluvert af Tíeíjagami, ágæt tegund. Ensfcum íínum, frá i'/a pd. til 4 punda. Lódaöngíum, r.r. 7—8. Önguííqumum og Sjófatnaði. Avalt fyrirliggjandi þessi ágæta Smurningsolia á mótora (Cylinder og Lagei), sem þegar hefir fengið útbreiðslu um : lt lar.d. mf)ugið verð og gæði þessora vara! Austurstræti Asg. G, Gunnlaugsson & Co ? Váfrqgging. Tf)e Brilisf) Dominions Generat ínsurance Compamj, Lfd„ tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbuiun, vörum og öðru lausaló. — Iðgjöld hvergi lægri. Bími 681. Aðalutnboðsmaður Garða? Gislason. Ráðskonupláss er laust 1. október á fámennu og barnlausu heimili. R. v. á. Allir brezkir þegnar í Rússlandi, sem eru á herskyldu- aldri, hafa verið kallaðir i herinn. NÝJA BÍÓ sssasM óðsueurnar Sið sti kafli í 4 þáttum Brullaup Irmu Vep Menn hafa fylgst naeð sögu hins illviga glæpamannaflokks með vaxandi áhnga. Og nú kemur síðasti og veigamesti kaflinn. Nú er um lif og dauða að tefla! Nú á að skera úr hverjir sigra, Blóðsngurnar eða vinir vorir Pips og Mazamette. Hafnðrfjariarbíllinn nr. 9 fer til Keflavíkur miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 11. 3 menn geta fengið far. Farmiðar fást á Nýjr-Landi. Sæmundur Vilhjálmsson, Erf. símfregnir frá fréttar. Isafoldar og| Morgunbl. Kmhöfn, 16. sept. Útlendíngum heflr verið vfsað ur landi í ^Bauda- ríkjunum. í»jóðverjar hafa [gefið Pólverjum gruudvallarlög. Korniloif, forseti dúm- unnar og fylgismenn þeirra liata verið hneptir í varðhald. Kcrensky hefir tilkynt ræðismönnum erlendra þjóða, að stjórnin goti eigi veitt þem vernd, vegna stjómleysis í landinu. Þinglausnir, Þinglausnafundur . hófst kl. 10 */a í gærmorgun, en ekki kl. 1, eins og auglýst h0fði verið áður. Var tím- inn fluttur fram til þess að þing- menn þeir er fóru með Ingólfi kl. 2^/2 í Pær> hefðu dálítinn undirbún- ingstíma að afloknum fondi. Forseti, Kristinn Danielsson, skýrði stuttlega frá störfum þingsins. 67 lög hafa verið afgr. og 21 þings- ályktun. Síðan mælti forseti: »Störfum þingsins er þá lokið að þessu sinni. Þau hafa nú enn að svo stórmiklu leyti staðið í sambaudi við erfiðleika yfirstandandi tíma, að varla má óeðli- legt virðast, þétt þau, þrátt fyrir þá erfiðleika alla, hafi minua hrund- ið áfram til mikilvægra framkvæmda en ella mundi. Eitt er þó, sem sérstaklega verð- ur að minnast á. Með öllum atkvæðum hefir Al- þingi nú gert þá kröfu, að íslandi verði ákveðinn fullkominn sighnga- fáni. Fyrir þann eindregna samhug Alþingis og einnig af öðrum rökum höfum vér ástæðu til að treysta, og treystu n því fastlega, að sú ráðstöf- un beri tilætlaðan árangur, þjóð- inni til heilla, og mun það þing verða minnisstætt, er því hefir kom- ið til vegar. Að því mæltu vil eg nú að eins árna öllum hittv. þingmönnum beillar heimkomu. Eg bið, að drottinn blessi fóstur- jörðu vora og leiði farsællega gegn erfiðleikunum. Lifi íslandl* Tóku þingmenn undir það með ferföldu húrrahrópi. Þá stóð upp forsætisráðherra og lýsti yfir því, í nafni og umboði konungs, að þessu 28. löggjafarþingi íslendinga væri slitið. Þá var hrópað iiúrra fyrir kóng- inum, en ekki nema ferfalt eins og fyrir landinu, og stýrði því Jóhann- es Jóhannesson. Bruni. A Vígholtsstöðum i Dölum brann hinn 8. þ. m. hlaða, fjós, skemma, eldiviður ög um 200 hestar af töðu. Eldurinn kom upp & þann hátt, að neistar flugu úr reykháf í töðagalta, er stöð skamt frá íbúðarhúsinu og fast við heyhlöðu. Það bjargaði íbúð» arhúsinu, að vindur stóð af því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.