Morgunblaðið - 30.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1917, Blaðsíða 1
'Sunnudag 30. sept. 1917 H0R6DNBLADIÐ 4. árgangr 327. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: VilhjAlmur Finsen ísafold mprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 500 Reykjavíkur |BI0 BioKiaph-Theatcr Talalmi 475 Chaplin skipsijóri á kafbát 87. Ódæmaskemtileg og spennandi mynd í 3 þáttum, 100 atr. Aðalhlutverkið leikur Syd Chaplin, bróðir okkar góðkunna og heims fræga, Charles Chaplin. Syd gef- ur Charles ekkert eftir, báðir jafn sketntilegir! Alt það sem Syd Chapiin má gegnum ganga áður en hann verður kaíbátsforingi, og þar sem hann ræðst á kaupfarið mikla, með tundurskeyti, því gleymir engin, sem það hefir séð. Reynir Gislason kennir: Pianospil, Teori (= hljómfræði) otj Instrumentation. Deutsche Stunden besonders fur Fo tgeschrittene G. Funk Vonarstræti 11 A! zutreffen 5—6, 7—8 Uhr. íbúð vantar mig nú þegar. Fyrirfram borgun. Ásta Árnadóttir, málarameistari. Laugav. 27. í heildsðlu fyrir kaupmenn og kaupfélög: ÞAKJflRN 7-8-9 og 10 feta. H. Benediktsson. Fermdir drengir eða konur geta fengið góða atvinnu við blaðaútburð. Afgreiðs»lan vísar á, Nýja Bio <| |> Nýja Bio <| Kringum hnött-lðinn á 80 dögum Síðari hlutinn sýndar í kvöld. Tölusettir aðg.m. kosta: 80 au , alm. 60 au., barna 20 au. Menn eru ámintir um að sækja fyrri sýningarnar i kvöld til að forðast þrengsli á síðustu sýningu. Tölusetta aðgöngumiða að öllum sýniugunum má panta í síma 107 allan daeinn. Nýi dansskótinn byrjar æfingar þriðjudaginn 2. október 1917 kl. 9 e. h. í Báruhúsinu (ciðri). Listi til áskriftar f rir nemendur liggur fiammi i Litlu búðinni. I fjarveru minni til næstu mánaðamóta gegnir hr. læknir Ólaiur Þorsteinsson læknisstörfum mínum. Gunul. Claessen. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl ). Kaupmannahöfn 28. sept. Bretnr hafa tekið-Zonne- beke og sótt fram um hálfa mílu á sex mílna svæði bjá Hamletsteeple, austan við St. Julien. Hafa þeir handtekið ÍOOO menn. I»að er búist við því, að Oosta Rica, Paraguay og Uraguay muni slíta stjórn- málasambandi við I»ýzka- land. Austurríkismenn búast við því að ítalir hefji sóku. Terestchenko hefir sagt af sér. — Volodtsehenko hefir tekið við herstjórn Rússa á suðvestur-víg- stöðvum þeirra. Asquith hefir lýst hern- aðartilgangi Breta og seg- ir að fyrst og fremst vilji þeir ekki „status quo“ að ófriðnum loknum. Hérmeð tilkynnist vinum og kunningjum að Sigvaldi Kristjánsson trésmiður andað- ist í Niirnberg i Þýzkalandi 24. april síð- astliðinn eftir stutta legu. F. h. ekkju hins látna. Eyv. Arnason. £r(. símfregtiir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London, London ódagsett. Alla síðastliðna viku hafa ver- ið sífeld áhlaup og gagnáhlaup í Flanderu. Það sést bezt á því, hve þýðingarmiklar óvinirnir telja stöðvar þær, er þeir hafa mist, að þeir neyta allrar orku til þesa að ná þeim aftur. Þeir telfdu fram hverri hersveitinni á eftir annari frá 20.—25. september, en unnu ekkert á með því, en aftur á móti biðu þeir mikíð manntjón. Það hefir aldrei orðið slíkt mann- fall í liði Þjóðverja síðan í fyrstu orustunni hjá Ypres. Þessi þrá- látu áhlaup gera Þjóðverjar í þeim tilgangi að geta haft vetr- arstöðvar á láglendinu. Þessvegna álita óvinirnir ekkert manntjón of mikið, fái þeir haldið þessum stöðvum, en hverjir. 100 metrar, sem Bretar vinna, eru þeim að ómetanlegu gagni. Þjóðverjar telfdu fram rúmlega 40 herdeildum í þessum síðustu orustum, og var líkt um mann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.