Morgunblaðið - 12.10.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ sykursaitað og spaðhðggið verður til sölu hjá Ó. G. Eyjólfsson & Go., í haust og fyrri hluta vetrar. Þeir sem ætla að kaupa þetta kjöt, eru beðnir að koma með pant- anir sínar til undirri aðs sem fyrst. Kjötið er að eins selt i heilum tunnu’r. 0. G. Eyjólf! Frá póststofunni Frá 13. október 1917 verður biéfapóststofan opin á virkum dögum kl. 10—6, á helgum dögum kl. 10—11 árdegis. Bögglapóstur serður fyrst um sinn, frá 13. sama mánaðar, afgreiddur í bréfapóststofunni, en bögglapóststofunni lokað, nema um pðstskipakomur. Póstmeistarinn í Reykjavik, 10. október 1917. S. Briem, fslonzk prjónavara! Sjóvetlingar ......... 0,85 Hálfsokkar frá......... 1,40 Heilsokkar —........... 1,90 Pevsur —............... 7,85 Sjósokkar —............ 3,00 Vöruhúsið. Portvin Og Maltoi fæst í Tóbakshúsin 1 Simí 286. Laugavegi 12. Greysir Export-kafíi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABEE. fifa-ostar frá Hróars- lækjar-smjörbúi, eru seldir í heilum og hálfum stykkjum í Matardeild Sláturfélagsins i Hafnarstræti. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 12 — f>að er gotfc, mælti Bramininn. Við akulum eigi gleyma ósk þinni. En hvernig komast menn vorir inn í vígið? — Eg skal fylgja ykkur til yígÍBÍns hérna megin. Annar liðsflokkur verðnr að Jara í gegnum borgina og hinn þriðji í gegn um aldingarð landstjór- ans. Eg skal sjá um það að þið hittið villutrúarmennina í svefni. En segið mér eitt. Hefir bróðir minn eigi orðið fyrir þungri sorg? — Eg ætlaði að segja þér frá því, mælti Bramininn. Zigauni nokkur hefir rænt einkadóttur hans, fegursta barninu hér á Iandi, indversku rósinni. Við höfum leitað um þvert og endi- Iangt landið, frá Benares til Lahorn, en eigi getað fundið hana. Maghar glotti illúðlega. — Eg veit hvar barnið er, mælti hann, og eg* skal færa bróður mínum það. — þá muntu verða vegsarnaður, herra, um þvert og endilangt Indland. Indverjanir stóðu á fætur og tóku með sór hljóðskraf. En Maghar sneri sér að hinni fögru dansmey og mælti: — Ætlar Aischa eigi að segja eitt einasta vingjarnlegt orð við mig? — Nei, mælti stúlkan, eg hata þig og fyrirlít. — Maghar varð æfur af reiði og greip til rýtings síns. En í sömu andrá gaf Bramininn merki um það að fundinum væri stitið. Maghar hvarf þá aftur sömu leið og hann var kominn og hinir Ind- verjanir hurfu allir á óskiljanlegan hátt. En stundu síðar voru þeir á ferð inni í miðri borginni og með þeim var Aischa. IV. Veitingahúsið »Bramininn« var í hinni löngu og þröngu götu sem lá að Delhi-hliðinu. Að afliðnum miðaptni gengu þrir menn út úr veitingahúsinu og stefndu til hliðsins. Með þeim var stór hund- ur. Skamt frá hliðinu var dálítill sedrus- skógur. Voru trén gömul og há, en milli þeirra var þéttur undirskógur. í þessum Bkógi földu hinir þrír menn sig. — Heyrðu JohnFraueis, mælti einn þeirra, hvernig hefurðu komist á snoðir um það að þessi fjársjóður er til? — það skal eg segja ykkur. Fyrir 3 vikum lá eg úti fyrir borgarmúrum Kalkútta og beið þess að hliðin yrðu opnuð. Skamt frá mér sat ung og fögur stúlka í grasinu og batt blóm- vendi, en hlýddi þó jafnframt á það, að gamall Bramini sagði henni frá auðæfum miklum, sem safnað hefði verið um alt Indland til heiðurs gyð- junni Deera. Eg skil vel indversku og heyrði hvert einasta orð sem þeim fór á milli. Bramininn reyndi að fá stúlkuna til þess að lofa þvf að gæta fjársjóðins. þegar hlið borgarinnar voru opnuð misti eg sjónir á þeim, en nú hefi eg hitt stúlkuna aftur, klædda sem danzmey. — Hvað, hefirðu fundið hana aftur? mælti Ithuriel. — Já, eg var svo heppinn að kom- ast að því, að hún kemur hingað í kvöld til þess að taka við starfi sfnu sem vörður fjársjóðsins. — f>ey! gall nú Samson við og fleygði sér niður í grasið. Hinir fóru að dæmi hans. Roka tók að urra, en John Francis þaggaði niður í honum. — |>ú veist það, hvíslaði Francis að Samson, að eg get hermt eftir uglu. |>ið Ithuriel skuluð bfða hérna þangað til þið heyrið ugluvæl, en þá skuluð þið koma til mín. — Já, mælti Samson. John Francis Bkreið nú í burtu á fjórum fótum og hafði hundinn með sér. Hundurinn var vitur og læddist því eins gætlega sem húsbóndi hans. H yatryggingar ^ sRrun o írycjcj ingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Knaber. Det Kgl- octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vörufoi'ða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8 — 12 f. h. og 2—8 e. h. i Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „WOL6 A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiriksson. Reykjavik, Pósthólf 385. Umboðsm. i Hafnaríirði kaupm. Daniel Berqmann. Allskonar V ATRYGGINGAR Tjunargötu 33. Símar 235 & 429 Trolíe & Rotfje, Trondhjems vátryggingarfélag hf. Allskon.n Irrunatryggingar Aðalumboðsmaður Oarl Pinsen Skólavörðustig 25 Skrifstofur. 51/2—6l/2 s.d. Tals. 331 Grimnar Egilson skipamiðlari Hafoarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, StríÖs-, Brunetryggingar. Talsími heima 479. Zigauninn kom nú að rjóðri f skóg- inum og skygndist þar um. Tunglið var komið upp og varpaði silfurlita Ijósi á borgina og héraðið. Undir tré, skamt á burtu, sá John Francis hvítklœddan mann standa og þekti þegar að þar var gamall Bramina prest- ur kominn. Rétt á eftir komu þau sjónhverf- ingamaðurinn og danzmærin úr annari átt og bar sjónhverfingainaðurinn fjórar fyltar pyngur á öðrum hand- leggnum. — Hvað hefir þú að fæta bróðir? mælti presturinn. — Fjórar pyngjur fullar af gulli. — Komdu með þær og hin heilaga gyðja só þér miskunsöm. Töframaðurinn rétti honum nú pyngjurnar. Svo kraup hann á kné og kysti klæðafald prestsins. — Er þetta stúlkan sem á að varveita fjársjóðinn? mælti presturinn — Já. — Farðu þá leiðar þinnar og skildu hana eftir hjá mér. En dirfstu eigi að líta við, því að það verður þinn bani. Töframaðurinn reis á fætur og gekk niðurlútur á burt, sama veg og hann var kominn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.