Morgunblaðið - 13.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1917, Blaðsíða 1
Xaugard. 13 okt. 1917 4. árgangr 340. tölublaO Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritst'jóri: Vilhjálmur Finsen ís 'toldarprentsmióia Afgreiðslusítni nr. joo BI0| Reykjavikur ípir& Biograph-Theater JDIU Tlýít ágæft prógram kvöld. Frá Ameriku: Niðursc^nir ávextir: Ananas 2 tep. Perur 2 teg. Apricosur Jarðarber. Confect — nýjar og góðar tegundir. Enginn selur betri vörur né ódýrari en Lítíá Búðin. Jarðarför föður mins, Jóns Björnssonar, fer fram mánudayinn 15. okt. og hefst með húskveðju kl. II /, frá heimili minu, Ána- naustum. Björn Jónsson. TlQja Bíð ieiiieiSi < Stórfenglegur leyniiögre.qlusjónieikur i 6 þáttum, 100 atr. Sýndur í slðasta sinn í kvöld! Danskemla. Þriðjudagiun 16. þ. m. kl. 9 byrja eg dmskenslu i tðnó. Kent verður: One Step, Vals, Lasieiors o. fl. • Þeir, sem ætla að taka þátt í náminu, láti mig vita fyrir næstu helgi. rijrirfram ðorguti. Sfefattía Guðmimdsdðítir. Heima kl. 3— 5. Dansksnsla fyrir börn byij .r i Iðnó næstkomandi þriðjudag kl. 6. Þeir sem ætla að láta börn sín læra, geri svo vel að láta mig vit 1 fyrir sunnudag. Fyrirfram borgun. I Issu Hjarta Kirkju (Landakoti) verða Guðsþjónustur fyrst um sinn haldnar á öllum helgidögum kl. 10 f. h. og kl. 3 e. h. J. Servaes. Málverk Nokkur málverk fást með tæki- færisverði á Hverfisgötu nr. 50. Símfregnir. Stefanía Guðmundsdóttir. Heima kl. 3 — 5. Fundur i verkakv.fél. Framsókn laugardaginn þ. n., 13. okt., i hdsi K. F. U. M. kl. 8l/a siðdegis. % Ariðandi að konur fjölmenni. S t j o r n i n. Hásetafélagsfundur í Bárunni sunnudaginn 14. þ. m. kl. 7 síðdegis. Mörg mál á dagskrá. 0 Mætið stundvíslega (élagar. Stj'órnin. Erl. símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. K.höfn 11. okt. Bretar og Frakkar hata sótt fram um 2 kilómetra á 18 kilómetra svæði milli Drais- bank, sem er norðaustur af Bixschote, og Gheluvelt. Hafa þeir handtekið 1300 menn. Þjóðverjar hata gert gagná- hlaup og unnið á á nokkrum stöðum. Blöð jafnaðarmanna i Þýzka- landi krefjast þess að Michael- is fari frá. Kuhlmann, utanrikisráðherra þjóðverja, 'hefir lýst yfir því, að nú standi eigi annað í vegi fyrir friðarsamningum en það, að eigi náist samkomulag um Elsass-Lothringen. Hussein-Kiamil soldán, í Egyptalandi er látinn. Ahmed Fand, bróðir hans, tekur við af honum. Utan af landi. Stokkseyri 10. okt. Tiðin köld venju fremur um þetta leyti. Sagt að víða til sveita hafi ekki náðst rófur úr görðum, og svo er lika hér. Kartöflur spruttu vel hjá flestUm, eu svo er mikil eftirsóknin eftir þeim úr öðrum plássum að margur hefur selt sér til meins, enda komst tn. i 35 kr. og fengu færri en vildu, Aflabrögð eru ágæt þegar róið verður, það síðast í gær og i dag. Sláturjí kemur i langfæsta lagi og svo dýrt að fáir freistast til að kaupa. Heyskapur varð ágætur í sutnar, einhver hinn bezd í roörg ár. Góður heyskapur er líka sagður víða úr sveitunum. Kolalaust má heita með öllu og lítil von um að fá af þeim neitt sem nemur. Það bætir um að menn eru í byrgasta lagi með eldivið, mó og þang. Saltskip kom hingað fyrir nokkru, beina leið frá Spáni, skipverjar allir spanskir. Nýlega er líka komið salt í Þorlákshöfn, svo saltið ætti að verða nægilegt í vetur þó vel aflaðist. Banaskólinn er byrjaður fyrir hálf- um mánuði. Hann verður rekinn að hálfu leyti í vetur, haldinn aðeins einn kennari og kent í einni stofu. Horjur mega heita mjög góðar eftir þvi sem gerist viða annars staðar. Næst að óttast skort á olíu og út- lendri matvöru. Akureyri i gær. Afskaplegt veður var hér i gær — blindhríð og stormur. Alófært sum- staðar hér nyrðra með sláturfé fyrir ófærð á heiðum og fjöllum. Margir bændur, einkum í Þing- eyjarsýslu, eiga mikið hey úti enn. Á einum bæ eru áreiðanlega 250 hestar úti — og liklega næst það aldrei inn, enda farið mikið að skemmast. Kjör hlutleysingja. Fyrir nokkru siðan birti stjórnin í Hollandi opinbera tilkynningu sem hljóðar svo: Fyrir skömmu hittu þýzk varðskip hollenzka gufuskipið Batavier II. í Norðursjónum. Það var á leið frá Bretlandi til Hollands. Settu þeir varðmenu um borð i skipið og ætl- uðu að flytja það til Þýzkalands. En skömmu síðar kom brezki kafbátur- inn E 55 þar að og hóf skothríð á BatavierII.,sem nú sigldi undir þýzku flaggi. Þýzku varðmennirnir sáu sitt óvænna og stýrðu skipinu inn i land- helgi Hollands. Þar yfirgáfu þeir það, en Bretar tóku við stjórn þess i þeim tilgangi að flytja það til Bret- lands, Nú kom í ljós að leki var kominn að skipinu, svo Bretar hættu við að flytja það á burt og afhentu það hollenzku varðskipi, en litlu síðar sökk það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.