Morgunblaðið - 19.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1917, Blaðsíða 1
\ !Fo«tadag Í9 okt. 1917 4. árgangr 346. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: ViifajálmDr Finsen ísafoidarprentsmiðja Afgreiðslnsími nr. 500 í. 0. 0. F. 9910199 ■ II-III. amr. ' n;n! Reykjavikur ioini’ DiUJ Biograph-Theater |wlU| Quttslangan. Afarspennandi og áh;ifamikill leynilögreglnsjóuleiknr í 3 jiátt- um, 100 atriðurr. Það er falleg og vel leikin mynd, um heilaga gullslöngu og indverska leynifél. í London. ErL simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Worgunb!.). Khöfn 17. okt. Þjóðverjar halda áfram sókninni í áttina til 0sel og hafa hamitokið 2400 meun. Búlgai ar hðrfa undan á Struma-hásíóttunni. Áköf stórskotahríð í ]Flandern. „KÓpur“. Úldráttur ur dagbók skipsins. 13./10. ’17. Veður N. A. storm- ur. Skipið á leið frá Reykjavík til Þorlákshafnar. Skipsins staður kl. 12 m. n. sunnan til við Reykja- nes, gengum fyrir tvírifuðu stór- segli, þrírifuðum Mesan og fokku og fyrir vélinni með hægri ferð. Skipstjóri fór niður og stýrimað- ur tók við vagt. Kl. hérumbil 3 f. m. er kallað úr hásetaklefauum, og sagði eg þá einum af 3 vagthafandi er á dekki voru að vita hvort nokkuð væri að. Kom hann aftur og sagði að sjór væri kominn í klef- ann upp á gólf. — Hringdi eg þá á hálfa ferð og aagði að stýra A. t. S. Vakti eg skipstjóra., fór síðan inn í vélarúmið og spurði vakthafandi vélstjóra hvort nokk- uð væri athugavert þar og hvort pumpurnar væru í lagi. Hann kvað pumpurnar báðar í lagi og alt í, lagi. Sagði eg honum að beita pumpunum, sérstaklega fram I, með því að sjór væri í háseta- klefanum. Með því eg hugði að vatnið fram í stafaði af stíflun í Föstud. kl. 8 opinber samkoma. Umtalsefni: Sjálfsafneitunarvikan. — Hljóðfæraflokkurinn spilar. rásum, sagði eg þeim tveim sem á dekki voru, að vekja hina og taka fötur og ausa vatninu upp, en tók sjálfur við stýrinu. Rétt á eftir var kallað að skipið væri að fyllast af sjó, og er þá skip- stjórinn kominn á dekk. Einar Magnússon, stýrimaður. Þegar eg kom á dekk geng eg fram að -hásetaklefanum og flýt- ur þá yflr gólfið. Kalla alla á deklc. Athuga ofandekks hvort lekinn geti stafað frá að lúkur hafl opnast en sé hvergi þess vott að neitt sé í ólagi. Fer svo aftureftir, gái í vélarúmið 0g sé ekki þar sé neitt að. Vek síðan 1. vélstjóra og bið hann að setja allar pumpur í gang og athuga hvort nokkuð sé í ólagi í véla- rúminu. Fer upp á stjórnpall og segi stýrimanni hringja á fulla ferð og venda og stýra sem næst vindi að hægt sé, til lands. Fer svo fram að hásetaklefa aftur, og sé að sjór hefir aukist svo mikið að eg segi þeim að hætta að ausa og gera bátinn klárann til að fara í hann. Gleng aftur í vélarúmið og er þá kominn sjór þar tölu- vert uppfyrir gólfflöt. Er þá bát- urinn kominn útfyrir daviða. Segi þá sumum að ausa upp úr vélarúminu en sumum að útlBúa bátinn og koma. í hann nauðsyn- legum áhöldum og mat. Þar sem sjórinn jókst stanslaust og nú var dautt undir katlinum og vélin í þann veg að hætta að ganga, var mönnum sa£t að hætta austri og taka á sig föt og búa sig und- ir að yfirgefa skipið. Veðrið var svipað N. A. stormur af landi með töluverðri báru og sjódrif af og til yfir skipið. Þegar eg kom upp var kl. liðlega 3 en þegar hér var komið var kl. nálega 4. Var nú skipið að því komið að sökkva. Sagði eg þá skipshöfninni að gefa bátinn niður og fara í hann. Urð- um við að ausa olíu í sjóinn til að lægja báruna meðan við vor- um að losa bátinn og komast í hann. Þegar við vorum komnir nokkra faðma frá skipinu sökk það og var kl. þá liðlega 4. Dýpi ca. 100 metrar þar sem skipið sökk. Héldum síðan til lands á árum með 6 undir róðri og náðum landi við Hælsvík, milli 1 eg 2 e. m. Þegar eg kom á dekk var skipið á að giska 4 sjó- > mia Bíó Ivelyn fagra. Skínanéi fall gur sjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkin leika Rita Sacchetto, Henry Seemann, Marie Dinesen og Philip Bech. Tölusestt sæti kosia 0,75, alm. 0,50, barna 0,15. Pantaðir að- göngumiðar eru seldir kl. 9 sé þeirra ekki vitjað fyrir þann tíma. Aiætnr icltóalf salMir til sölu i pakkhúsi Carl Höepíner, HafBarstræti 19. Ný bók: Uppvakningar og fylgjur. Síðasta heftið ór þjóðsögum }óns Arnasonar, er Björn heit. jónsson gaf út, es? nú kom’ð út og fæst hjá bóksölum. Isafold - Olafur B örnsson. mílur undan landi, útaf Herdísar- vík vestanverðri og var bjart veður en dimt af nóttu. Við urð- um ekki varir við neinn árekst- ur eða neitt sem gæti gefið okkur skýringu á tilefni til lekans. S. A. Guðmundsson, skipstjóri. Við sjóprófin kom ekkert mark- vert fram, umfrara það, sem skýrsla þessi ber með sér.. »Kópur« er bygður til selveiða í Rosendal í Noregi 1913. Var 98 feta langur, 134 brutto tons, 52 netto tons. Hafði 120 hesta vél og rúmlega 7 mílna ferð. — Ytri klæðning 3” þykk og þar utan yfir 2—2,5” eikar íshúð. 4nnsta klæðning (garnering) 3” þykk. Bönd 9” þykk og millibil milli banda 1—2” aftur fyrir stór- rnastur og aftanfrá, fram á véla- rúm. Þéttar járnspangir frá fasta kjöl 3—4 fet upp fyrir vatnslínu, alla leið fram fyrir stafn og aft- urfyrir ca. 3—4 fet sitt hvoru- megin á kinnung. Þessar spangir 3—4” breiðar og 5/s” Þykkar. Skipið var keypt í Noregi í fe- brúar 1916 og kostaði 140 þús. krónur. Mánuði eftir að eg keypti það átti eg kost á að selja það aftur til Noregs fyrir 170 þús. krónur. Það var nú vátrygt fyr- ir að eins 100 þús. krónur. ; Eg hafði skipið á selveiðum 1916. Fékk það þá ágætan afla og gott verð fyrir 2/s hluta afl- ans en */3 olíunnar liggur enn óseldur. Vegna margskonar erfiðleika og ills útlit smeð verð afurðanna, var skipið að eins látið fara sið- astliðið vor eina ferð í Vestur- isinn. Lánaðist hún illa vegna þess að skotfæri þau, sem eg út- vegaði frá Ameríku, reyndust al- veg óbrúkleg til selveiða. Síldveiði skipsins í sumar gekk líka hrapallega. Fékk að eins ca. 150 tunnur. Og ofan á þetta út- gerðartap bætist svo missir skips- ins, vátrygtf fyrir að eins núver- andi hálfvírði. En þrátt fyrir þessa erfiðu byrjun, verða ekki lagðar árar í bát með selveiða- úthaldið strax, og tímar batna og hægt verður að fá annað nú- tiðarsvarandi ekip. 16/io ’17. P. A. O. Samsærl í bænum Tobolsk hefir nýlega komist upp um samsæri, mjög við- tækt, í þeim tilgangi að hjálpa keis- aranum til að flýja. Rúmlega ioo menn hefir stjórnin látið handtaka og hnept þá í varðhald. Guyrtettier, hinn frægi franski flug- maður hefir skotið niður 50 flug. vélar fyrir ÞjóSverjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.