Morgunblaðið - 21.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1917, Blaðsíða 1
t Sunnudag 1 21 okt. 1917 MORGUNBLABIÐ 4. árgangr 348, tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmqr Finsen' íssfoSaarprentsmiftja Afgreiðslnsítni nr. 500 X ■X p I tilkynnir sínum heií uðu viðskiftavinum — það er ö'lum landsmönnum — að nii hefir verzlunin fengið talsvert af sínum vetrar- forða með Lagarfossi og Gullfossi fri Ameríku, og selur eins og að undanförnu með saimgjörnu verði. En þar sem erfiðleikarnir við að ná i vörurnar fara sivaxandi og verðið hækkandi, þl er mönnum í einlægni ráðið til þess að birgja sig upp til vetrarins, af þeim fáu tegundum, sem seldar eru »án seðlac. Það sem verzlunin hefir á boðstólum, — ja það er nú æði margt — skal hér að eins bent á nokkrar tegundir: Haframjöl, Hveiti, Hiísgrjón, Heilbauuir, Hrísmjöl, Kartöflumjöl, Malsmjöl, Mais heill. Liiverpool kafflð er auðþekt á góða bragðinu, það kostar ekki meira en lakari tegundir. Látið því ekki bjóða yður annað í heimahúsum eða kaffihúsum. Kafflbauuir Exportkaffi Cacao Chocolade margar tegundir. Verzlunin hefir alt af mest úrval at ávöxtum, hverju nafni sem nefnast, bæði nýjum (þegar þá er að fá), þurkuðum, niðursoðnum og sultuðum. Vezlunin kaupir ávextina beint og i stórum stíl og getur því selt þá ódýrari en aðrar verzlanir. Enda hefir fjöldi veitt þessu eftirtekt og lætur sér ekki detta í hug annar staður en Liverpool þegar um ávaxtakaup er að ræða. Þessir ávextir fást í smásölu og stórsölu: Ávextir: Avextir í dósum: Annnas 3 teg. Apiicosur 2 teg. Bláber Ferskjur 2 teg. Jarðarber Kirsuber 2 teg. PJómur 2 teg. Perur 3 teg. Tomater Avextir þurkaðir: Apricosur Epli Döðlur Korender Rúsínur með steinum Rúsinur steinlausar Sveskjur með steinum Sveskjur steinlausar Perur, Plómur Avaxta sultutöj: Apricosu Ferskju Hindberja Jarðarberja Kirsjuberja Ribsberja Vínberja Appelsínu marmelade Hunang, Gelé, Syrop Appelsínur, nýjar ágætar. Kex og Kökur, margar tegundir. Ostar: Mysu, Mejeri, Gouda, Bachsteiner, Special, Schvveizer, danskur og ameriskur, Roquefort. Grænar haunir, 10 tegundir mjög góðar og ódýrar. Krydd: Sennep, Carry Negull, Engifer, Pipar, Borðsalt, Smjörsalt, Capers, Pickles, Agurkur og Lauk i ediki, Succat, Möndlur, Muscat, Cardem., Vanillestengur, Möndludropar, Citrondropar, Vanilledropar, Husblas o. fl. o. fl. Garn, gróft og fínt umbúðagarn fyrir alls konar verzlanir mjög ódýrt. Kerti margsr tegundir / íyeiídsölu: Tlebemjólk Tíaframjöí fivexti, þura o. fí. o. //. Ath. Vörur þær, sem seldar eru eftir seðlum, svo sem Haframjðl, geta menn fengið i heilum sekkjum, með þvi að snúa sér fyrst til matvælanefndar. Þér sparið yður margt ómakið og margan eyririnn, með þvi að koma altaf beint i Liverpooí" , 99 Sími 43.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.