Morgunblaðið - 23.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1917, Blaðsíða 1
f»riðjudag 23. okt. 1917 4. árgangr 349. tðluhi&ð ^Ritstjórnarsími nr. 500 R tstjóri: Vi'hjáiwar Fiu- 1 s a f 01 d arp r e n t s m í ó j a ■■AfgTfióslnsltni rr. 500 Bio|- Bi.srs..r |8IOj Jlýtí ágæií prógram ErL simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl). eru danskir undir nafn- heflr valdið Messina (á Wolfi & Arvé’ Leverpostei í % o > J/2 pd. dósiim er bezt— Heimtið það Kaupm.höfn 20. okt. Aðalfloti I»jóðverja hrfir náð Rigaflóa á sitt valil og tekið Moon-eyju. Voru þar handtekuir 5000 Rúss- ar. Ríxssar mistu lierskip- ið Slava; var því sokt. Rús^ar yíirgefa Reval og Petrograd. Painlevo forsætisráð- herra Frakka er valtur í sessi. lleflr þingið tokið stefnuskrá stjórnarinnar til meðferðar. Hollendingar skifta á skipum og ameriskum vör- um. Stórskotaliðsorusta held- ur áfram með aukinni ákefð hjá Soissons. Gurko hershöfðingi er kominn til Englands. Þýzk herskip hafa sökt 11 skipum sem voru í her- skipatylgd (Konvoy) hjá Hjaltlandi. í Svíþjóð seðlar 20% vei ði. Fellibylur feiknatjóni Sikiley). Próf. Eden heflrmyitdað nýtt ráðuneyti í Svíþjóð. Hellner er utanríkisráð- herra, Löfgreen dómsmála- ráðherra, Branting tjár- málaráðherra og Palm- stjerne flotaráðherra. Khöfn 21. okt. Rússneska stjórnin flyt- Nýja Bfó 1 í leynigildrum stórbnrgarinnar. Amerískur sjónleikur í 4 þátíum, bygður á sönnum atburð- u m er gerst hafa í New York. Blöðin og lögregian i viðureign við hvita mansaia. Hver er höfuðpaurinn sjálfur? Stórfengleg mynd og áhrifamikil. Tölusett sæti. P.mtaðir r.ðgöngumiðar eru seldir kl. 9, sé þeirra ekki vitjað. Morgunkjólatau, Tvisttau, Ffónel, hvítt og misl., Hvítt iéreft, Lasting, Gardinutau mikið úrvai. Verzlun ingibjargár ]ohnson, lækjargöta 4. Með niðursetfu verði veiða seldar nokkrar Kven-vetrarkápur, Dragtir og Pils, að eins næstu daga. Verzlun Ingibjergar Johnson, Lækjargötu 4. Jarðarför sonar míns, Arna Gislasonar læknis, fer fram fimtudaginn 25. þ m. og hefst með huskveðju kl. 12 á hád., Skólavörðustíg 3. Gísli Arnason. Skautafélagið heldur aðalf und sinn i Bárunni (uppi) á miðvikudaginn kemur kl. 9% síðdegis. — Eftir fundiuu geta menn fengið sér s-úning, ef nógu margir óska. St jóp ni n. 'öltum, sem stjndu okkur samúð á 25. giftingar- afmæíi ohkar, þökkum við inniiega. JTJarfa £. Stefánsdðítir. Samúei Eggertsson eSlzzt að auglýsa i cflíorcjunBlaóinu. Jarðarfor móöur minnar, frú Vilhelm- i n u S t e i n s e n, sem andaðist 13. þ. m. fer fram n. k. þriðjudag 23. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hád., Laugavegi 6. Fyrir hönd fjarverandi systkina minna. Valgerður Steinsen. or til Moskva, en stjórn- byltingamenu niótniæla því. / Aðstaða Rússa á eyjun- mn í Eystrasalti ískyggi- leg og hafa þeir yflrgeflð Dagö. Dúman hefir ákveðið að nýja ' þiugið skuli koma sarnan 25. nóvember. Painíeve heflr orðið í meirhluta við umræðurn- ar í þinginu um stefnu- skrá stjórnarinnar. Þjóðverjar hafa skotið á London. Ráðstefuunni í Wurzbur g er lokið og hefir hún kraf- ist þess að Michaelis fari frá. Erl. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London 19. október. Vald illviðra ræður nú mestu á vesturvígstöðvunum. Úrfelli hafa verið tið og þokur; iil færð og dimma hafa stórkostlega hamlað því, að Bretar gerðu frekari árásir. Hefir það eitt komið í veg fyrir að full- komnuð væri sókn sú, er hófst svo ágætlega. Veðrið versuaði stöðugt og þrátt fyrir hreysti og þrautseigju hermannanna urðu Bretar að hætta við að ná þvi takmarki, er þeir höfðu sett sér. Ovinirnir urðu fyrir feikna miklu manntjóni bæði á hersveitum þeim, er þeir sendu til fremstu vig- línu og einnig á varaliðinu. Síðan aðalorustan hætti hefir eigi verið hægt að koma við neinum hernað-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.