Morgunblaðið - 31.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1917, Blaðsíða 1
Míðv.dag 3Í. okt. 1917 4» árgangr 357. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Viihjálmur Finsen ísafoláarprentsmiðja Afgreiðsinsími nr. 500 |> Garrtía Bíð Freisling dansins. F a 11 e g u r, spennandi og vel leikinn sjónleikur í 4 þátlum. Úr dagbók hvitu þrælasölunnar. Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild hin heimsfræga ameríska dansmær, Jancsi DoSSy, úr fræga dan-flokknum »The Dolly Sisters« ----— Sýning stendur yfir á aðra klukkustund. — — - Tölusettir^-aðgörgumiðar kosta 75 aura og 50 aura. 1E> ntjja Bíð <IS Tálsnörur stórborgarlifsðns Sjónleikur um örlög og ástir. Þessi fallega og efnismikla mynd hlýtur að koma við hjartað í hverjum manni, sem ekki er alveg trfinningalaus. Með viðkvæmum huga fylgjast menn með sögu hinnar ungu * og saklausu sveitastúlku, er sogast inn í hringiðu stórborgarlífsins. Myndin stendur yfir á aðra kl.st. — TÖlusett sæti. Pantaðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — annars seldir öðrum. Aiúöarþakkir fyrir auösýnda samúð og hluttekningu viö jarðarför Kristínar Siquröardóttur. Erí. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). K,höfn. 29. okt. I*ióðverjar og Austur- ríkismenn sækja ákaft fram á allri herlínu Itala. Annar og þriðji her Itala hörfar undan. Miðríkin hafa handtekið ÍOOOOO Itali. I»að heflr ekki verið við- urkent opinberlega að Michaelis fari f<á. I»að er húist við þvi að keis- arinn muni eigi taka lausnarbeiðnina til greina. Veturnátta-slysin. Sumrinu lauk, eins og kunnugt er, með mánaðar norðangarði. í þvi mikla og langa veðri er nú talið víst, að tvö skip hafi farist með allri áhöfn; til hvorugs hefir spurst, BÍðan veðrið skall á. Skip þessi voru: vélbáturinn Trausti og kútter Beautiful. Star. Á öðru skipinu voru 5 karlmenn og 1 stúlka; á hinu 6 karlmenn. Við skipreika þessa hafa þá far- ið 12 menn i sjóinn. Af slysum þessum hefir leitt, að 4 Jconur hafa orðið ékkjur og 17 börn hafa orðið föðurlaus. Skipstjórinn á Beautiful Star, Olafur Sigurðsson i Reykjavík, lætur eftir sig konu og 6 börn. Valgeir Guðbjarnarson í Reykja- vík, vélstjóri á Trausta, lætur eftir sig ekkju með 3 börnum, og konan heilsulítil. Ketill Greipsson í Hafnarfirði, háseti á Beutiful Star, lætur eftir sig ekkju með 5 börnuin. Lárus Bjarnason í Hafnarfirði, stýrimaður á sama skipi, lætur eftir sig konu með 3 stjúpbörn- um. Konan hefir áður mist mann sinn í sjóinn. Allar eru fjölskyldur þessar efnalitlar, sumar bláfátækar, hafa sumar tæplega til næsta máls, þegar heimilisfeðurnir eru farnir í sjóinn. Tíðindi þessi hafa vakið í hug- um margra manna djúpa með- aumkvun og hluttekningu með mæðukjörum ekkr anna og mun- aðarlausu barnanna. Hafa ýmsir vikið orðum að því, að leita bæri samskota handa þeim, eins og tiðkanlegt hefir veríð með mjög góðum árangri að undanförnu, þegar slik stórslys hafa að hönd- um borið. Af því að ætla má, að fleíri hugsi á þessa leið heldur enn þeir, sem vér höfum átt tal við um þetta efni, þá höfum vér undirritaðir tekið oss saman um, að veita móttöku samskotum handa þessum fjölskyldum, sem hafa orðið fyrir svo þungum raunum. Dagblöðin hafa góðfús- lega heitið máli þessu liðsemd sinni. Menn meiga beina gjöfum sinum til hvers sem vill af oss undirrituðum. Herra Finnbogi Jóhannesson lögregluþjónn í Hafnarfirði hefir lofað að taka við gjöfum frá þeim, sem hægra ættu með að ná til hans enn til vor. Oss er fyllilega ljóst, að tím- arnir eru erfiðir og flestir eiga nóg með sig um þessar mundir. m Foreldrar og systklni. iðalfMð Máir Hásetaléiaiil miðvikudaginn 31. þ. m. kl. 7‘/a síðdegis i Bárubúð. Dagskrá samkvæmt félagslögunum, og fleiri áríðandi mál. Látið þetta berast félagarl Menn sýni skírteini sín við innganginn. Stjórnin. Tlokkrar íómar benzinfunnur til sölu nú þegar. Upplýsingar i sima 649 milli 12 og 1 í dag og á morgun. Wagnús Skaftféíd. NB. Þeir sem hafa pantað tunnur hjá mér verða að taka þær strax. En ef hendurnar eru margar, þá verður verkið létt, þótt hver um sig lyfti ekki stórum steini. Rvík, 29. okt. 1917. Jóh. Þorkelsson. 01. Olafsson. Bjarni Jónsson. Dómsmálafréttir. Yfirdómnr 29. okt, Málið: Sigurður Krist- jánsson gegn Einari Þorgilssyni. Mál þetta höfðaði fyrir undir- rétti í Hafnarfirði Einar kaupm. Þorgilsson, út af meiðyrðum, er Sigurður Kristjánsson sýsluskrif- ari hafði um hann haft á opin- berum mannfundi (í kosningahríð- inni í fyrrahaust), hljóðuðu þau á þann veg, að E. Þ. hefði, með- an hann var bæjarfulltrúi í Hafn- arfírði, aldrei mætt þar á fundi, nema þegar hann átti þar eigin- hagsmuna að gæta. S. Kr. höfð- aði og gagnsök gegn Einari fyrir það, að hann hafði á þeim hinum sama fundi látið svo um mælt, til andsvars áðurgreindum ummæl- um, að þessi maður, þ. e. Sigurð- ur, hafi, þegar hann; fyrst kom þar í sveit, komið til sín, er hann hafi ekkert haft að eta, og hafi hann að vísu gefið honum starfa, en þann einan að afhausa þorsk o. s. frv., og að ómerk væru ómagaorðin. í undirrétti var Sig. Kr. dæmd- ur i 40 kr. sekt til landssjóðs (eða 8 daga fangelsi) fyrir umgetin meiðyrði, er skyldu vera dauð og ómerk og gjalda skyldi hann 30 kr. málskostnað. Nokkur ummæli i gagnsökinni voru dæmd dauð og ómerk, en engin sekt fyrir þau. ÞKrPr„duSÓhvanr 5’Veks. Nan, SÍgUrjÓll PjetUFSSOIl Sími 137. Hafnarstpæti 18. iW" Dreng vantar nú þegar til að bera út Morgunblaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.