Morgunblaðið - 05.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.12.1917, Blaðsíða 1
Miðv.dagf 5. des. 1917 5. árgangr 35. tðlublað Rítstjórnarsimi nr. 500 RitstjÖrh ViUijáiœur Finsen Isaioidarprentsnjóji Afgreiðslnsími nr. 500 illll Eína veruin gegn ofkælingu af fótaknidít og kleyta, er að kanpa þegar i stað vatnsheida skófatnaðinn, hjá r pin! Reykjavikur I £? IO DSU| Biograph-Theater |DIU Leyndardómur Msrna-hailsr sjórdeikur (rá Frakkl.rndi í þrem þátttím, áhrifameiri en vei:j t er til. Mynditi er leikin af ágætum frönskutn leikutum. Pessa ágæíu mynd ættu alíir að sjá. Hún verður sýnd i kvöld í síðasta sinn. Aldan. Fundur í kvöld kl. 8*/a á venju- legum stað. Stjórnin. I. 0. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundarefni: FramtíBarmál Realunnar. Málshefjandi P. Zophoniasson. Meölitílir og aðrir Templarar (jölmenni. m> 50 kerta gaslampar og nokk- uð aí rörum, eru tii sölu. A. v. á. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að eiginmaður , 1 minn Olafur Þ. Eyjólfsson fyrrum bóndi á Hofi á Kjalarnesi, and- aðist í dag á Bræðraborgarstíg 3. Jarðarförin ákveðin síðar. Reykjavik 2. desember 1917. Ástríður Jóiisdóttir. Jarðarför Kristjáns Kristjánssonar frá Hvammi á Vatnsleysuströnd, fer fram i dag kl. 12 frá líkhús- inu í kirkjugarðinum. Sjúkrasamlag Rvikur heidur ðukafúnd miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 9 e. h. í Bárunni (niðri). Fundarefnið er að ræða um læknishjálp fyrir samlagið, þar á meðal um skilýrði bæjarstjórnarinnar fyrir styrk handa samlaginu. Reykjavik, 3. desember 1917. Stjónim. Jóíabíað fdíagsins ffStjarnan i ausíriuf 191% er komið út. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins 50 aura. JÍ-lNlttft BraiiSgerí alþýðufólaganna. með íslenzkrr áletrun, nýkomin i myndabúðina a 11. Til aukningar rekstii fyrirtækisins vantar fé. Þd'-, sem vilja styðja fyrirlækið með lánatillögum, geta skrifað sig fyrir þeim og greitt þau í Kaupfélagi verbamanna, á Laugavegi 7, Bóbabúðinni, á Laugavegi 4 og hjá gjaldbera iéiagsins (Helgá Björnssyni) á Lanfásvegi 27. X Stjójpnin. grelfaynja og glæpakvendi. Leynilögreglnsjónleikur i 3 þáttnm. Glæpakvendið Z u 1 a og óaldar- flokkur henna fara eins og logi yfir aknr og fremja hvert illdæðið á fæt- ur öðrn. Erl. simfreenir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn, 3. des. Lenin hefiv lýst yfip því, að allir þegnar E ÚBslands skuli hsfa rétt til þess að eignast jarðir Öil stéttaskifting liefir verið aftiumin og eins titlar. Sterling. Akureyri i gær. Skoðuninni á Sterling er nú lokið. Hefir það komið í Ijós að neðarlega á skipinu hafa dældast nokkrar plöt- ur í byrðingnum og naglar brostið. Af þvf hefir lekinn stafað, því að aðrar eru skemdirnar eigi. Það er búist við því að skipið fari héðan á fimtudag eða föstudag og komi við á þeim höfnutn er það átti eftir. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. Sigupjón Pjetursson Síml 137. Hafnarstræti 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.