Morgunblaðið - 13.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1917, Blaðsíða 1
'Blmtudag 13. des. 1917 MORGUNBLABID 5. árgangr 43. tölublaö Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmif'ja Afgreiðslasimi nr. 500 Jólaskófatnaður nýkoinirm í stóru úrvali í skOverzlun Hvannbergsbraðra, Sfmi 604. Laugavegi 46. Sími 604. Gamla Bíó. Byltingamaðurinn Nana Sahib. Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum, saminn eftir hinum sögulega viðburði uppreistinni á Indlandi 1857. Hinir góðkunnu leikarar Grace Cunard og Francis Ford, sem allir muna eftir frá hinni feiknastóru mynd »Lucille Love«, leika aðalhlutverkin. Yfir soo manns leika með i þessari mynd, sem er einhver sú allra skrautlegasta og áhrifamesta mynd, sem hér hefir verið sýnd. í Victoria-leikhúsinu i" Kaupmannahöfn var . mynd þessi sýnd í samfleyttar 3 vikur. Sýning stendur yfir IV2 klukkustund. Tölusett sæti 85 og 60 aura, barnasæti 2S aura. Vélstjórafélag Islands heldur fund i Good-Templarahúsinu föstud. 16. þ. m. kl. 4 e. m. Meðlimir félagsins eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Leikféíag Heyhjavíkur. Tengdapabbi i* t w * jjjjtjj: niJJLZxxurju NýkemiB stórt úrval: Dömu-náííkjðlar, Dömusktjrfur, Jivit Undiríif, Jfvífar Buxur, Uv. & misl. Smekksvunfur til Austurstr. 7. Talsimi 623 amxiiiiiJLUiiimiL || Hvar fæ eg JólagjöfP JólaljósP JólaskrautP verður leikinn / síðasfa sinn sunnudaginn 16. desember kí. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á venjulegum tima. Hjálpræðisherlnn Helgunarsamkoma fimtud. kl. 8. Efni: Jeramías spámaður. Föstudag kl. 8: Hljómleikar 1 fc Voða- stökk Sjðnleikur í 4 þáttum tekinn af „Itala Film“ eftir sögu hins fræga ítalska rithöfundar Gabriele d’Annuncio Nýja Bió hefir látið setja islenzkan texta í þessa ljómandi fögru og skemtilegu mynd. Tölusett sæti 85 aura Almenn — 70 aura Barna — 25 — Pantaðir aðg.m. sækist fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. SðlubúB í Miðbænum til leigu Afgr. v. á. Kaupirðu góðan hlut, QI m i 1 n 'i A bá mundu hvar þú fekst hann. Ol^ ULl jUIl Pjetursson Siml 137. Hafnarstvœtl 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.