Morgunblaðið - 19.12.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1917, Blaðsíða 1
Miðv.dag 19. des. 1917 H0R6DNBLA0ID 5. árgangr 49 tölubía* Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Yiihjálmnr Finsen ísifo darpr ’ntsmiftja Afgrei'slusfmi nr. 500 BIO Reykjavikur Biograph-Theater BIO Bruni s.s. Nakskov’s Dania Bio Film (Gvldendahl) Frannirskarandi spennandi sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af ágætum dönskum leikendi*m Hr. Adam Paulsen Frú Vera Lindström leika aðalhlutverkið. Aukamynd Chaplin við bnðstaðinu Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Bein- teins Th. Bjarnasonar. R.vlk 18. des. 1917. Ingibjörg Ólafsdóttir Aldan heldur fund i k v ö 1 d kl. 8Ú2 síðd. Stjórnin. til sölu hjá Þór. B. Þorlákssyni, á Laugavegi 1 °gr Bókverzlun ísafoldar. 6 hásetar 1 duglegir og vanir, geta fengið atvinnu á mótor- bát frá Sandgerði næstkomandi vertíð. Haraldur Bðivarsson Sími 59 Suðurgötu 4. Hentugar jólagjafir: Tilbúnar svuntur Uliarsokkar handa fullorðnum og börnum i stóru úrvali. Egill Jacobsen e VV V ^ w Nýja Bíó J Filman, sem ákærir. Ljómandi fallegur sjónleikur i 3 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika Ebba Thomsen-Lund, Hueo Bruun, Alf Bliitecker o. fl. — Tðlusptt sæti. — Jólabækur Veljið til jólagjafa einhverja neðantalinna bóka: Sálmabækur á 3.00, 4.50, 5.50, 10.00. Nýjatestamenti i.oo, 3.00. B;blia 2.50, 6.00. Guðm. Finnbogason: Hugur og heimur ib. 4.00. — — Vinnan 3.00, ib. 4.50. Gaðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði ib. 7.00, 11.00. íslenzk söngbók, 365 Úrvalskvæði ib. 2.50. fón Jónsson: íslandssaga ib. 4.00 og 5.00. Knut Hamsun: Viktoria ib. 2.50 og 4.00. Magnús fónsson: Marteinn Lúther ib. 6.50. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar ib. 4.50. Price: í samræmi við eilífðina ib. 3.00. Matthías Jochumsson: Ljóðmæli. Úrval ib. 4.00. Páll Ólafsson: Ljóðmæli 2 bindi ib. 6.00. Schiller: Mærin frá Orleans, ib. 5.50. Sigurður Sigurðsson: Ljóð. Kristján Jónsson: Ljóðmæli ib. 3.50. Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli ib. 5.30. Barnabækur — mikið úrval. íslenzkt söngvasafn I. bindi ób. 6.00, ib. 7.00. Bækurnar fást hjá bóksölum bæjarins. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.