Morgunblaðið - 06.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1918, Blaðsíða 1
Sunnndag 6. jan. 1918 flOBGDNBLADIÐ 5. árgangr 63. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Finsen Kifoldarpre itsmiója Afgreiðslnsimi nr. 500 E 31 =1 Gamla Bio 3 Nýársmynd' Gamla Biós er í ár ein af þeim allra beztu döasku kvikmyndum, sem sýnd hefir verið á Pallads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn: Nýársnótt á herragarðinum Randrup Heimsfrægur sjónleikur í 6 þáttum, saminn og útbúinn af Benjamin Christensen. — Leikinn af fyrsta flokks dönskum leikurum — Aðalhlutverkin leika: Fru Karen Sandberg (Eva) og sjálfur höfund- urinn, herra Benjamin Chpistensen J- (sterki Henry). Aðrir leikendur eru: Peter^Fjeldstrup, Jón Iversen, Jörgen Lund Fritz Lamprecht, Fru Maria Pio. Til þess að myndin njóti sin sem allra bezt, verður hún sýnd 1 öll í einu lagi. Sökum þess hve myndin er löng og þar af leiðandi afar-dýr, kosta Deztu sæti tölusett 1,25. Alm. sæti 1 kr. Myndin verður sýndp sunnudag, 6. jan., kl. 7—9 og 9—11 og næstu kvöld k!. 9. mu I 1=1 r==i> Barnasýning <r=u^=] verður á sunnudag kl. 6—7 og þá verða sýndar góðar og skemtilegar myndir Þar á meðal afar-hlægileg Chaplinstnynd. Aðgöngumiðar á sýninguna kl. 6—7 kosta 60, 40 og 15 aura. I 1E =nir==iaan 3E Váfrijggið eigur tjðar. Tf)e Brilisf) Domittions General tnsurance Compantj, Lf., tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — IRgjöld hvergi lægrl. ^iíni 681. Aðalumboðsmaður Garðar Glslason. aé auglý&a i tMorgunBlaéinu. Nýja Bíó lohn Storm Dramatiskur sjónleikur i 6 þáttum Eftir hinn fræga enska rithöfund HALL CAINE. Aðalhlutverkið — fátækraprestinn íohn Sorm — leikuí Derwent Hall Caine Leikmeyna, Glory Quayle, leikur jungfrú Elisabeth Risdon Tijrri parfur sýndur i síðasfa sinn i kvöíd. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og kosta kr. 0,85. Önnur sæti 0,75, barnasæti 0,25. Tilkynning. Eg undirritaður hefi í dag flútt verzlun mina á Laugaveg 13 (hús Siggeirs Torfasonar) og hefi nú eins og áðnr á boðstólum allskonar ný- lenduvörur o. fl. Reykjavik 4. jan. 1918. Virðingarfyllst. Sfmon Jónsson (frá Læk). Erl, símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. K.höfn 4. jaD. »Daily News< segir frá þvi, að bandamenn muni senDÍlega viður- kenna Leninstjórniua. Sendiherra Rússa í London og sendiherra Breta i Petrograd hafa fengið hvild frá störfum sínum vegna vanheilsu. Sænska stjórnin hefir viðurkent sjálfstæði Finnlands. K.höfn 4. jan. Rússar hafa slitið friðarsamningum í Brest Litovsk og krefjast þess að þeim sé haldið áfram i hlntlausu landi, helzt i Stokkhólmi. Trotzky hefir flett ofan af hinum hræsnisfullu friðarskilmálum Þjóð- verja. Þýzka stjórnin vill komast að samningum við Rússa, en þeir halda fast við fyrri kröfur sínar. Dómkirkjan i Padua hefir verið lögð i auðn. Höll Spánarkonungs i Lagranja er brunnin. Sendiherra Breta í Washington fer frá. — »Daily Chronicle* spáir miklum breytÍDgum á sendiherrasveitum Breta K.höfn 5. jan. Hertling skýrir frá því að Mið- rikin haldi fast við friðarskilmála sína og þvertaki fyrir það að flytja friðar- ráðstefnuna. Rússar geti eigi sett Þjóðverjum neina kosti um það hvort friðarfundurinn skuli fluttur. »Vér höldum bara áfram<, segir hann »að semja við fulltrúa Ukraine, sem ný- lega eru komnir til Brest Litovsk*. Norðurlönd halda ráðstefnu um vöruskifti i Kristiania. Maximalistar hafa í hyggju að birta leynisamninga milli Rússa og Þjóð- verja. Viðsjár með Maximalistum og Ukraine-búum. Spánarkonungur hefir uppleyst þingið. Kauphöllin i Danmörku hefir hætt við það að gefa upp gangverð á rússneskri mynt. frfiMSÞú’feksthann. -- Sigurjón Pjetursson- Slmi 137. Hafnarstrœti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.