Morgunblaðið - 17.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.01.1918, Blaðsíða 1
^imtudag! 17. jau. 1918 H0R6UIIBLABIÐ 5. árgangr 74. tðlublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimt nr. joo Gamla Bio Þorseir í Vík Söktim þess hve margir hafa óskaö aö mynd þessi yrði sýnd aftur, verður hún í kYöld í 19. sinn. Verzlunin „Gullfoss“ er flatt í Hafnarstræti 15. Heildverzl. Garðars Gíslasonar selur Jarðepli með tækifærisverði. Simar: 281, 481 og 681. Ársskemtun Iðnskólans verður haldin föstudaginn 18. þ. m kl. 9 síðd. i Iðnaðarmannahusinu. Aðgöngumiðar fást hjá Halldóri Oddssyni (Hróbjsrti Péturssyni) og Eiriki Magnússyni (Bókavetzlun Ársæls Árnasonar). Hjá siðarnefndum i Iðnskólanum á kveldin. Skemtinefndin. Hattabúóin, AðalstF. 6. Fimtudag, föstudag og laugardag verður Utsala á nokkram vetrarhöttum, þ. á m. 20—30 barnahöttum. 1 Búðin er opin frá kl. 11—6 — : Aðalfundur í kvöld 17. jan. kl. 8r|2 í Báruhúð uppi. |> Jltjia Bíó <« lohn Storm, Myndin sýnd öll i kvöld kl. 9. | Útsaíaí Tíaueí, Lérefí. Tvisftau, Tlðneí, TTJorgunkjðíafau, Sirfsf, Sifki og Taubúfar seljast með nlðupsettu verðl frá 17.—27. þ. m. Uerzíun IngWjargar Jobnsen, Lækjargötu 4. MmæMimdur K. F. D. M. í kvöld kl. Q% Meðlimir fjölmenni sem mest! Nýir meðlimir teknir upp! Ungir menn utanfélags velkomnir! Karlmenn eingöngu. Erí. simfregnir fri fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn ódagsett. Caillaux hefir verið tekinn fastur. Maximalistar hafa hnept sendiherra- sveit Rúmena í Petrogtad í fangelsi. Ógurleg liðsforingjamorð bafa ver- ið framin i Sebastopol. Ráðstefnan i Berlin heldur áfram og virðist svo sem landvinninga- flokknum sé að aukast fylgi, sérstak- lega um Pólland. »Tageblatt« býst við þvi að kanzl- arinn verði að fara frá. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að Jakobína Björns- dóttir andaðist sunnudaginn þ. 13. þ. m. á heimili sinu, Móakoti i Flóa. Tarðarförin er ákveðin máuudaginn þ. 21. þ. m. og byrjar kl. 12 á hád. Aðstandendur hinnar látnu. Hafisinn. Frá Borðeyri var oss simað i gær, að eitt bjarndýra þeirra, sem gengu á land í Skagafirðinum i fyrri viku, hafi verið lagt að velli og hafi það verið á fjórða hundrað pund. Hvalir höfðu sést i fyrradag i vök, A friðarfundinum i Brest Litovsk sem var [ ísnum á Húnaflóa- Alt Norðurland mun nú vera fult af isi. Er alveg óhugsandi að er nú verið að ræða um brottför herjanna úr landamærahéruðunum. nokkurt skip komist fyrir Langanes. í veðurskeytinu að norðan er getið um það, að töluvert brim hafi verið i Hrisey og við Ólafsfjörð og virð- **£5tar"þtfeksthann. -- Sigurjón Pjetujrsson-- Simi 137. H a'.f narstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.