Morgunblaðið - 31.01.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1918, Blaðsíða 1
Timtudag 31 jan. 1918 ORGDNBIADID 5. árgangr 88. tölublaO Kitstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimur Finsen ísafoldarprentsrriðja AfKteiðslusími nr. 500 Framiirskarandi efnisgóður og vel leikinn sjónleikur í 6 þáttum eftir hinni ágætu skáldsögu Hj artsláttur, eftir Edgar Allan Poe, sem er eitt af stórskáldum heimsins, og sem þýdd hefir verið á islenzku af Þorbergi Þórðar'syni. Myndin er leikin af fyrsta flokks ameriskum leik- urum, sem leysa hlutverk sín svo vel af hendi að fá eru dæmi til. — — Alt efni myndarinnar er svo átakanlegt að það hlýtur að hrífa hvern mann, og sjálfs sín vegua ætti enginn að láta hjá líða að sjá þessa lærdómsriku mynd, sem án efa er með þeim beztu myndum sem hé* hafa sézt. Sýningin stendur yfir rúma r|2 klstund. Betri sæti tölusett kosta 1 krónu og almenn sæti 0.75. Hern fá ekki aðgang Verzlunin „Gullfoss“ er flntt í Hafnarstræti 15. Taflfélag Reykjavikur heldur aukafuttd i. febrúar þ. á. kl. 8 í Aðalstræti 8. Til umræðu: Skákmeistaratignino fl. S T J Ó R N IN. í ljarveru minni gegnir herra Magnús Vigfósson verk- stjóri, heilbrigðisfulltrúastörfum mínum. — Hvað viðvíkur mjólkur- og tnatvælarannsóknum, þá snúi menn sér til Oísla Ouðmundssonar á Rannsóknarstofunni. Reykjavík 31. janúar 1918. Arni Einarsson, heilbrigðisfulltrúi. Bandalag kvenna í Reykjavík Viðtalstími miðvikudaga og föstudaga k). 2—4 á lesstofu kvenna i Aðalstrati 8. [> Jlýja Bíð <f 1 e ð a Njósnarar í London. Þessi stórfenglega mynd, sem er í 5 afarspennandi þáttum, tekur langt fram öllum þeim kvikmyndum, sem enn hafa verið gerðar út af atburðum óMð&rins. Hér má sjá brot úr þeirri baráttu, sem þegar var háð löngu áður en ófriðurinn hófst, þar sem þjóðirnar keppast við að komast að hernaðarleyndarmálum nágranna sinna. — Æfintýra- koaan Mlle Zaredss og bófar hennar eru annars vegar, en hins- vegar hinn duglegi enski sjóiiðsforingi Moran, sem fann upp kafbátinn »U. 39«. Myndin stendur yfír hátt á aðra klukkustund. Tölusett sæti kosta: kr. 1.00, almenn 0.75, barnasæti 0.25. Munið eftir Aðalfundi FiskiYeiðahlutafélagsins Island í kvöld kl. 5 í K. F. U. M. Jarðarför konunnar tninnar, Sig- ríðar Hjálmarsdóttur, fer fram laug ardaginn 2. febrúar n. k. og hefst með húskveðju kl. iU/a f. m. frá heimili hinnar látnu, Efri-Brekku við Brekkustig. Bjarni Jónsson. Tarðarför konu minnar elskulegrar, Þuríðar Egilsdóttur, fer fram föstu- daginn 1. febr. og hefst með hús- kveðju kl. 1U/2 að heimili mínu, Njálsgötu 16. Reykjavík 30. jan. 1918. Guðmundur Guðmundsson. Er!. simfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. K.höfn 29. jan. Fregnir frá Finnlandi eru ósam- hljóða. Rauða lífvarðarliðið virðist hafa tekið Helsingfors með tilstyrk Maximalista og hrakið stjórnina frá völdum. Stjórnin skorar á þau riki, sem hafa viðurkent sjálfstæði Finnlands, að skerast i leikinn. 90.000 verkamenn i Berlin hafa lagt niður vinnu. Bandaríkin hafna friðartilboðum Czernins. Maximalistar hafa slitið stjórnmála- sambandi við Rúmena. Bratianistjórn- c?íöfci«*han„. - Sigurjón Pjeturss|on -- Sími 137. Haf narst j»ætl 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.