Morgunblaðið - 02.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1918, Blaðsíða 1
Laugard. 2. febr. 1918 H0R6UNBLASID 5. árgangr 90, tölublað Ritstjórnarsírrji nr. 500 Rítstjón: Vilhjáitnar Finsen ísafoldarprentsn iftia Afgreiðslasimi nr. 500 810] Bi.»Sar |BI0 Tidsileyjar- rósin. Kvikmynd í 3 þáttum, eftir hinni ágætu skáldsögu E, Flygare Carieens, sem sýnir afarspenuandi viður- eign ir.illi smyglara og tollþjóna. Útbúin af Victor Sjöström, og tekin af Svenska Biografteateren. Leikin af 1. flokks sænskum leikurum Þar á meðal: Greta Almroth, John Echmann Rich Lund. Erl. símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Khöfn, 31. jan. Verkfallið í Beríítt. Verkfallið heldur áfram i Þýzka- landi og gripur um sig. í Berlín hefir herstjórnin bannað að halda nokkra stjórnmálafundi. Engin blöð toma út i Beilín, þar sem prentar- ar hafa lagt niður vinnu. Hindenburg hefir skorað á verka- tnenn að byrja vinnu aftur. Wifson og friðurinn. Wilsoa Bandarikjaforseti hefir í hyggju að svara Czernin og Hert- Hng aftur. Trá Rúmenum. Rúmenski Maximálistinn Rako- ^esky hefir komið á Maximalista- stjúrn í Rúmeníu, og gert sjálfan Slg að einvaldsherra í landinu og lafnframt lýsr yfir því, að konung- Urinn sé rekinn frá völdum. Trá Tinníandi. Úermenn ráða nú lögum og lof- -,ltn f öllu Norður-Finnlandi. ítalir vinna d. ^alir halda áfram að sækja fram hÍá Asia lago, og hafa handtekið 1500 rtr|enn. ^uPirðu góðan hlut, '•’wndu hvar þú fekst hann. NYKOMIÐ: Svört Silki í svuntur, margar tegundir. Svört og mislít Silki i kjóla. Silkiborðar — Siipsi. I L M V Ö TN (mjög góð). Perlu-java — Hvítt og mislítt perlugarn — Sultan-java — Aida-Stoff Heklugarn — Hvítt brodergarn — Auróra-garn — Reirt garn. Ateiknaðir dúkar. Silkitvinni — Bómullartvinni — Vasaklútar — Rekkjuvoðir Sængurveraefni. Verzlun Ingibjargar Johnson, Lækjargötu 4. Assmice-Mppíl Jaltica" Kjöbenhavn söger Forbindelse med ansete Mænd for Dröítelse af Mulig- heden íor Oprettelsen af Agenturer paa Island i Brand- og Ulykkesforsikring. Skriftlig Henvendelse til Hovedkontoret, Gyldenlöves- gade 1, Kjöbenhavn B. Triðarfuíífrúarnir. Rússnesku fulltrúarnir á friðar- fundinum í Brest-Litovsk eru farn- ir i sérstökum erindum á fund bandamannastjórnanna. Kosningin. Það fór eins og Morgunblaðið hafði sagt, að C listinn kom engum manni að. Hann var fyrirfram dauðadæmd- ur og þau fáu atkvæði, sem hann fékk, voru glötuð atkvæði. Við hverjar kosningar ónýta fleiri eða færri kjósendur atkvæði sitt með því að merkja atkvæðaseðlana rang- lega. Að þessu sinni voru þó eigi mjög mikil brögð að því, því að eins 54 atkvæði voru ógild. Þar af höfðu þó 5 krossað rétt, en notað blek í stað blýants, svo sem fyrir- skipað er 1 kosningalögunum. Misti A-listi þar 2 atkvæði, en B-listi 3. Aftur á móti vorn talsverð brögð að breyt ngum. Á A-lista voru 79 breytingar, en 314 á B-lista. Breyt- ingar þessar valda miklum ruglingi og auka fyrirhöfnina við talningu at- kvæða margfalt. En á hinn bóginn eru þær alveg þýðingarlausar, nema þær séu til ills eins. Getur það vel kom- ið fyrir, að listi tapi einu sæti, ef nafnaröðinni er mikið breytt. Ættu menn því að forðast það eins og heitan eldinn, þegar þeir kjósa, að breyta sætaröðinni, og hafa það hug- fast, að kosið er um lista en ekki menn. Breytingar verða og oft til þess, að seðill verður talinn ógildur. Það er þvi i raun og veru minni vandi að kjósa rétt heldur en ónýta kjör- seðil. Það má glögt sjá það, að þetta hefir verið rækilega brýnt fyrir kjós- endum A-listans, því að tæp 7% af þeim hafa breytt um sætaskipun á listanum. Á hinn bóginn hafa um 2o°/0 af kjósendum B-listans breytt sætaskipun á honum, en eigi að síð- ur varð hlutfallstala atkvæðanna mjög hin sama, og þótt engin breyting hefði verið á ger.-------------- Vegna þessara tniklu breytinga, sem gerðar voru á seðlurum, var talningu atkvæða eigi lokið fyr en klukkan sjö í gærmorgun. Fáeinir menn voru svo þolinmóðir að þeir biðu eftir hinum endanlegu úrslitum, en flestir fóru hsim, þá er talið hafði verið hvernig atkvæði féliu á listana, og það var sýnt hvernig fara mundi. Fimti maður á B-lista, Jón Ófeigs- son kennari, fékk 6996/, atkv. og var það hærri tala heldur en hjá fjórða manni á A-lista. Ef kosnir hefðu verið 8 fulltrúar, eins og til var ætlast í fyrstu, mundi B-listi hafa komið að fimm mönnum. Vatnið. Á því er enn hið mesta ólag. Vatnsþrýstingurinn er svo lítill, að þeir staðir sein hæst liggja fá ekki vatn. Ráðslafanir hafa verið gerðar til þess að aliur bærinn geti fengið vatn, einhvern tíma á sólarhring, en þær hafa orðið til ills eins. 29. jan. var lokað fyrir vatnið upp úr þurru um miðjan dag. Engum var gert viðvart. Látum það nú vera þótt vatnið sé tekið þannig orða- laust og fyrirvaralanst af húsmæðr- um og þær geti hvorki eldað mat né hitað kaffi allan daginn. Það get- ur þó verið nógu slæmt. En hitt er þó enn verra, að iðnrekendur bæjar- ins fá eigi að vita neitt um þessa ráðstöfun. Fjölda margir hafa hreyfi- vélar og láta þær vinna allan dag- inn ef unt er. En þær verða að hafa kælivatn. Og vér vitum það, að á einum stað að minsta kosti, var ónýtt hreyfivél með vatnslokuninni. Eng- inn hafði hugmynd um það að vatn- ið væri farið og vélin var látin ganga, þangað til hún stöðvaðist — stórskemd af hita. En um kvöldið var skautafélaginu leyft að ausa vatni á Austurvöll. Það kom auðvitað hláka og rigning undireins, en samt var haldið áfram að ausa vatni á völlinn Iangt fram yfir miðnætti. En vegna hvers var farið svo ósparlega með Gvendar- brunna-vatnið, þegar komin var rign- ing? ]ú, það var vegna þess, að hvergi fanst maðurinn sem átti að loka brunninum, hjá Austorvelli. Og þá nótt safnaðist víst Iitið vatn í vatnsgeymirinn í Rauðarárholtinu. Enda var vatnslaust í fyrradag og líka í gær. Hvernig stendur nú á þessum ráðstöfunum með vatnið? Hvers vegna er vatnsæðunum lokað á dag- inn þegar hláka er? Mörgum virðist svo, sem nær mundi að loka fyrir vatnið snemma á kvöldin, ef vatns- geymirinn getur eigi fylst á næturn -- Sigurjón Pjetursson Sími 137. Hafnarstrstl 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.