Morgunblaðið - 07.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1918, Blaðsíða 1
í'imtudag 7. tebr. 1918 OKGUNBLAD 5. árgangr 95. tðlublaö Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoidarprentsmióia Afgraiðsiusínu ar. 50. 8101 „JSSKKtt, |8i0 Kains-æftin Ahrifamikill og spennandi sjónl. f 3 þáttum með fotleik. Leikinn af góðkunnum dönsknm leikurum. Aðalhlutverkin leika: Fru Luzzy Werren, Herman Florentz og Henry Knudsen. Bilsinr mlir, sem vanur er algengri vinnu til lands og sjávar, óskast til ársvistar frá sumarmálum eða frá 14. mat. Bessastöðum 4. febr. 1918. Jón H. Þorbergsson Helgunarsamkoma í kvöld kl. 8. Umtalsefni: M a r i a. Munið eftir barnaleikæfingum. Sjá auglýsinguna á morgun. Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn, 5. febr. Ráðstefna bandamanna í París hefir snúist andvíg friðarskilmálum Hertlings og Czernins og hefir ákveðið að striðinu skuli haldið áfram með jafnmiklum krafti og áður. Dittmann hefir verið dæmdur í 62 mánaða fangelsi. Miðrikin hafa viðurkent sjálfstæði ^kraine hvað sem Trotzky sagði. Ukraine-btiar eru mjög andvígir Trotzky. Svíar hafa neitað að veita Fínn- lið með herafla. Verzlunin „ Gullfoss “ er flatt í Qafoarstræti 15. kalk í pokum, tii nofkunar við htisa- byg’ging'ar, fæst nú hjá CARL HðEPFNER. Talsími 21. Aðalfundur í Dýraverndunarfélagi Isíands verður haldinn í Bárubúð (uppi) miðvikudaginn 13. f>. m. kl. 8 síðdegis. Fundarefni samkvæmt 6. og 7. gr. félagslaganna. Reykjavík 4. febrútr 1918. Jón ÞóraHnsson, p. t. formaður. Nokkrsr ágætar lóBir við Skólavörðustíg, þar á meðal hornlóð, þar sem þrjár götur renna saman, hefi eg enn til sölu. Gísli Sveinsson, Miðstræti 10. yfirdómslögmaður. Sími 34. Dansleikur verzlunarmannafélagsins »Merkúr« veaður haldinn i Iðnó laugardaginn 16. þ. mán. kl. 81/* siðdegis. Skemtinefndin. Stúikan frá Patls Ljómandi fagur sjón!. : 4 þátt. leikinn af mikilli snild af Karen Sandberg og þeim alþektu góðu leikurum Alf Blutecher og Arne Weel Areiðanlega ein með beztu myndum sem hér hafa sézt. Nýársbréf frá Stokkhólmi. (Frá fróttaritara »Politiken«.) Þegar danskur maður kemur hing- að er hann undir eins spurður eitt- hvað á þessa leið: — Hvernig er með mat hjá ykkur í Kaupmannahöfd? Þið fáið eins mikið af hveitibrauði og »snaps« eins og þið viljið. Og ómengað kaffi og te fáið þið líka. Og svarið verður venjulega: O-já, og svo bætir maður kurteislega við: Það er álíka eins og hér. En eg skal þegar taka það fraro, að þetta segir maður að eins til þess að gera Svianum eigi gramt í geði. Því að það er mikill munur á því hvað betra er um lifsviðurværi í Dan- mörku heldur en hér. Þess verður maður fljótt var, enda þótt maður sé ekki sælkeri. Eg skal ekki þreyta lesarann á því að telja upp skamt þann, sem menn fá af úthlutuðum vörum, t. d. brauði, sykri og smjöri. Af brauði fær mað- ur nægilega mikið — það er að segja ef maður er ekki í erfiðisvinnu og jætur sér nægja litið. Um sykur er öðru máli að gegna. Veitingahúsin meiga ekki iáta gesti sína fá meira en einn mola eða barma- slétta teskeið af sykri með bverjum kaffibolla, og ef þeir láta einhvern fá meira, þá fá þeir sjálfir engan syk- ur framar. En sænsku veitingamenn- irnir eru aðgætnir og hagsýnir og þeir hafa nú fengið sér svo litla kaffibolla, að einn moli nægir fýlli- lega með hverjum. Um smjörið er það að segja, að hvorki eg né neinn annar, sem etur á matsölustöðnm, hefir séð það i háa herrans tið. Veitingamenn meiga alls eiei framreiða smjör. Það litið sem þeir ná í af smjöri verða þeir að nota til matreiðslunnar. Auðvitað hafa þeir reynt stríðssmjör, en það er ekki gott. Á flestum matsölu- stöðum er framreitt gult striðssmjör, sem likisi osti, en þjónarnir fá jafn- ^T’rinduhvarU tekst hann. " SÍgUrjÓíl PjetUrSSOIl - Sími 137. Hafnarstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.