Morgunblaðið - 18.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1918, Blaðsíða 1
^íánudag 18 íebr. 1918 H0R6ONBLASID 5. árgangr 106. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Finsen ísafoldarpre n rs aa iðj a \fs”eiðsics t03 BiO Reykjavíkur Biograph-Theater BIO Ástarkveðja Afarfallegur og hrífandi ájón- leikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af mik- illi snild, hin undurfagra ame- riska leikkona Norma Talmadge. AstarguBinn á sjúkrahúsi. Óhemju skemtilegur gaman- leikur í 35 atriðum, leikinn af hinum góðkunna ameríska skop- leikara Billie Ritschie. Það tilkynnist vinum og vanda- mönnum að Ólöf Jónasdóttir frá Skógum á Fellsströnd í Dalasýslu, andaðist á St. Jósepsspítala 4. febr. Jarðarförin ákveðin þannig: Hús- kveðja verðnr haldin á St. Jóseps- spítala miðvikudag 20. þ. m. kl. 11 f. m. Þaðan verður líkið flutt til Garða á Alptanesi og fer jarðarförin þar fram fimtudaginn 21. þ. m. kl. 12 á hádegi. F. h. fjarstaddra ættingja. Hafnarfirði 15. febr. 1918. Valgerður Jensdóttír. Erl. símfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Ofriður við Russa. Kköfn, 1é. febr. Það er talið sennilegt, að Þjóð- ^erjar muni kalla heim nefnd þá, er send var til Petrograd til þess ræða um frið við Maximalista. ^ það verður, þi heldur ófriðurinn ^batn milli Rússa og Þjóðverja. No Pascha dæmdur. Khöfn, ié. febr. fi°lo Pascha, sem hneptur var í Varðhald fyrir nokkrum minuðum Verzlunin ,GULLFOSS er flutt í Hiifnarstræti 15 Vindlar í stóru úrvali i heil-kössum, hMt-kössum, kvart-kössnm og pökkum, i 1 TÚBAKSHÚSINU Laugavegi 12. Sími 500. og grunaður um það, að hafa geng- ið erinda Þjóðverja í Frakklandi, til þess að reyna að koma á sérfriði, hefir nú verið dæmdur til dauða. 8 skipum sökt. Khöfn, ié. febr. Þjóðverjar hafa sökt 8 litlum skip- um, sem voru að tundurduflaslæð- ingum hjá Dover. Jóhann Sigurjónsson. Khöfn, 17. febr. Aðgöngumiðar að konunglega leik- húsinu voru seldir fyrir tvöfalt verð, þegar »Lögneren<, Njálu-leikrit Jó- hanns Sigurjónssonar, var sýnt í fyrsta skifti. Öll blöðin fara lofsam- legum orðum um leikritið, en segja, að hlutverkin séu þyngri heldur en svo, að það sé á valdi nokkurs leik- ara að leysa þau lýtalaust af hendi. Þó segir »Politiken<, að leikararnir hafi leyst hlutverk sín mjög vel af hendi. Erf- símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjórninni i London. ^London, ódagsett. Vikuyfirlit. Hinn 12. febrúar opnaði konnng- nr þingið og var drotning með hon- um. Er þau óku um göturnar stóð þar múgur manns, sem tók þeim með miklum fagnaðarlátum. í ræðu sinni sagði konungur, að hernaðar- tilgangi Breta og bandamanna hjfði nýlega verið lýst í yfirlýsingu, sem hefði verið tekið með föguuði um alt Bretaveldi, enda væri þar bent á drehgilegan grundvöll til friðar. En Þjóðverjar hefðu skelt skollaeyr- unum við hinum réttlátu kröfum um það, að þeir bættu fyrir þau rang- indi, er þeir hefðu haft í frammiog gæfu tryggingu fyrir því, að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. Það væri því skylda Breta að halda áfram ófriðnum af öllum mætti þangað til Þjóðverja^ kæmu fram með viður- kenningu á þeim skilyrðum, sem heiðarlegur friður verður að byggj- ast á. í ræðunni boðaði hann það, að fulltrúar nýlendanna og indverska keisararikisins yrðu aftur kvaddir til setu á alrikis-hemaðarráðstefnu. Hinn 12. febrúar sagði forsætis- ráðherra i neðri deild þingsins, að tónninn i rxðu Czernins væii allur annar heldur en í ræðu Hertlings, en það breytti þó engu um, því að i öllum aðalatriðum væri Czernin þvi algerlega andvígur, að ræða nokkra hugsanlega friðarskilmála. Það væri líka örðngt að állta það, að Hertling væri alvara, því að svar hans við hinum hógværu kröfum bandamanna væri það, að Bretar yrðu að láti af höndum kolastöðvar sinar og væri það sú mesta fjar- stæða, sem Þjóðverjar gætu komið fram með. Fyrir stríðið gátu Þjóð- verjar notað þessar kolastöðvar eins og Bretar. Þessi krafa á fjórða ári hernaðarins sýndi það, að þeir, sem réðu i Þýzkalandi, væru eigi tilleið- anlegir til þess að ræða sanngjarna skilmála. »Það er þýðingarlaust að hrópa á frið, þar sem engan frið er að finna<, mælti hann. Framkoma Þjóðverja við Rússa sýndi það glögt, að þeim hefði eigi verið alvara með yfirlýsingum sinum um landvinninga og hernaðarskaðabætur. Brezka stjórn- ^^uDirðu góðan hlut ^undu hvar þu tekst hann. SLu. TfVW JL Gðða, litla stúlkan Ahrifamikil mynd um forlög ungrar stúlku. Aðalhlutv. leikur uppáhaldsleik- kona Ameríku Lilian Walker, af sinm alkunnu snild. Vinkona Buchs. Hlægilegur gamanleikur, leik- inn af Notd. Films Co. Aðalhlutv. leikur Frederik Buch, og er ekki að efa góða skerntun. RÁLMETI þurkað a 11 s k 0 n a r fæst hjá Jes Zimsen. in hvikaði i engu frá yfirlýsingum sínum um friðarskilyrðin. Það væri augljós skylda Breta, að halda áfram og gera allar ráðstafanir til þess að tryggja alþjóðarétt þangað til Mið- ríkin sýndu einhvern betri Iit á þvi, að vilja íhuga friðarskilmálana. Wilson forseti ávarpaði Bandaríkja- þing hinn n. febr. og sagði, að það skyldi enginn málamynda-friður verða saminn. Hernaðarflokkurinn í Þýzkalandi væri dú hið eina, sem friðurinn strandaði á. Forsetinn tók fram fjögnr skilyrði, sem fyrst og fremst væru nauðsynleg til friðar: »Samningar verða að byggjast á óskoruðu réttlæti, er kemur fram við alla málsaðilja. Landamærahéruð meiga eigi vera sniðin af, enda þótt það eigi að gera í þeim varhugaverða tilgangi, að tryggja rikja-jafnvægi. Fullnægja skal öllum réttlátum þjóðerniskröf- um, sem eigi eru liklegar til. þess að verða undirrót að þvi að rjúfa friðinn*. Bandarikin mundu eigi hngsa um annað, en halda ófriðnum áfram þangað til hægt væri að ræða utn allsherjarfrið á þessum grundvelli. Simskeyti frá Amsterdam hermir það að keisarinn hafi ávarpað sam- komn i Hamborg og sagt: »Eitt Smurningsolías Cylínder- & Lager- og 0xulfeit| eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgur jóul Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.