Morgunblaðið - 19.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1918, Blaðsíða 1
^riðjadag 19. *ebr. 1918 0R6DNBLABIÐ 5. árgangr 107. tðlnbíaö Ritstjórnarsirni nr. 5 >0 K'tstiO' : VUhiíimnr Finsen ísafoldarprentsmiðja Afereiðsiusími nr 500 Gamta Bio. Astarkveðja A arfillegur o : hnf.indi sj nlei'/ur í 3 jiáttunu Aðalhlutve'kið leikur( af franui skir.-'rdi s:v]J hin undurfagra a neri ka leikkona Norimi, Trtlinndg©. Atikamynd: « Chaplin á næturröiti Grnnmiynd. 8 Verzlunin ,GULLFOSS‘ er flntt í H ifnp.TAtræti '5 leikfétag Keijhjavíhur. Heimilið Alþýðusýning 1 dag (þriðjudag) 19. þ. m. kL 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. io árdegis. 1. S. í. Viðavangshlaup. í. s. í. Hið árlega viðavangshlaup íþróttafélags Reykjavíkur fer fram i. sumar- <lag næstkomandi. Hlaupið er opið til þátt-töku fyrir öll félög i Reykjavik innan I. S. í. Þátt-takendur gefi sig fram fyrir io. april næstkomandi. Stjórn í. R. Fundur verður haldinn í Kaupmannafélagi Reykjavíkur fimtudaginn þ. 2i. þ. m. kl. 8 e. m. i Iðnó, uppi. Stjórnin. cBqzí að auglýsa i tJKorgun&laðinu. Síinfregnir. ísafirði í gær. Hafísinn rekur inn. í gær var alt Djúpið islaust og þá komust vélbátarnir hérna út úr isnum. En i nólt gerði versta veð- ur, með 18—20 stiga frosti og rak þá hafisinn inn aftur. Var í morgun talsvert ishrafl i Djúpinu en ísinn sundurlaus. Er talið víst að enn sé fær siglingaleið hingað. Caillaux. Seinasta áratug hefir Caillaux jafn- an vakið eftitekt heimsins á sér. — Altaf hefir verið einhver órói í kring um hann. Meðan hann var fjár- málaráðherra, reyndi hann að koma á lögum um beinan tekjuskatt, þrátt fyrir hinar svæsnustu árásir úr ýms- nm áttum. En hann gegndi eigi embættinu nógu lengi til þess að koma málinu fram. Síðan varð hann forsætisráðherra, og þá átti hann í samningum við Þjóðverja, þegar Marokkomálinu var ráðið til lykta. Þá þegar var hon- um borið á brýn, að hann væri Þjóðverjasinni og það lék sá orð- rómur á, að hann hefði gert ein- hverja leynisamninga við Kiderlen- Wáchter, fyrir utan hina opinberu samninga. Árásirnar héldu áfram eftir að Caillaux var farinn frá stjórninni. Og út af þessu spanst það, að frú Caillaux myrti Calmette, ritstjóra »Figaros«. En hún var sýknuð af morðinu Svo kom stríðið. Caillaux fór i hermannatreyjuna, en brátt fóru að gjósa upp ýmsar sögur um óhlýðni hermanna, og jafnan var Caillaux við þær riðinn. Svo kom hin merkilega för hans til Argentina. Eftir það varð hljótt’ um hann um hrið, þangað til mál þeirra Alme- reyda og Bolo Pascha komu upp. Siðan hafa böndin smám saman verið að berast að Caillaux. Það virðist svo sem öll hneikslismálin snúist um hann- Þingið upphóf friðhelgi hans. Um það urðu þá miklar umræður, og meðal annara talaði þar jafnaðar- maðnrinn Laurent og mælti á þessa leið: »Alþýða er þegar við því búin að krefjast þess að menn séu lif- látnir. Hún er á bandi þeirra manna, sem heimta höfuð þeirra Caillaux Loustalots og fleiri manna. Varið T John Glayde. Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum, um ást og auðæfi, eftir hinn fræga enska rithöfund Alfred Sutro. Leikinn af ágætum emeriskum leikendua. Mynd þessi er einstök i sinni röð Það er enginn reifari sem æsir imyndunarafl manna, heldur bláber raunveruleiki, sem hrifur hugina, vegna þess hvað hann er stórfenglegur en þó einfaldur. Tölus. s. 80, alm. 60, barna 20. Hérmeð tiíkynnist vinum og vanda- mönnum að Guðrún Bjarnadóttir andaðist á Landakotsspitala 12. þ.m. Jarðarförin auglýst siðar. F. h. fjarstaddrar móður. Stefania Guðmundsdóttir. yður, forsætisráðherra! Eg fullvissa yður um það, að alþýða heimtar að þessir menn séu teknir af lifi. Og hún tnun krefjast þess, að marg- ir fleiri verði liflátnir, því að tak- mörkin eru engin. Við munum fara að líkt og Jakobínar, en þegar Caillaux hefir verið dæmdnr, kemur röðin að öðrnm. Hvað mun verða þegir slíkar ákærur sem þessi, nægja til þess að svifta þingmann friðhelgi? Þess verður ef til vill skamt að bíða, að þér, herra Clemencau, látið af stjórn, og þá mnn sama kæran bor- in fram á yður. — — — Mönnum hættir við að hlæja að þessu. Mönnum er dillað þegar eitthvert hneikslismál er á ferðinni. Þvi miður er nú .sú raunin á orðin, að Frakkland hugsar eigi lengur um stríðið heldur um hneikslismálin. Menn krefjast að hinn og þessi sé líflátinn, því að með réttu og röngu telja menn að vér berum allir ábyrgð á stríðinu. Þjóðin er oss þingmönn- unum andvig og þætti gaman að þvi ef nokkrir af oss væru teknir af lifi. Þess vegna krefst eg þess, að allar varúðarráðstafanir séu gerð- ar áður en fyrsti maðurinn ev leidd- ur á höggstokkinn---------—«. Þessi viðurkenning hins franska þingmanns og jafnaðarmanns — manns úr þeim flokki, er telja má, að viti bezt hvað alþýðunni býr i skapi — varpar nokkru ljósi yfir það hvernig ástandið er. En það er þó vist enginn efi á þvi, að Cail- aux er sekur um það, sem honum var borið á brýn. *^aupirðu góðan hlut mundu hvar þú fekst hann. Smumingsolia: Cylinder-^ & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurjóni Hafnarstræti J8 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.