Morgunblaðið - 20.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1918, Blaðsíða 1
Miðv.dag 20 febr. 1918 ORGDNBLADID 5. árgangr 108. tölublaO Ritstj'trrarsimi nr. 500 K t> no- V :: ■' ut Fmsen IsafGÍdarprentsmiðia Afgteiðslnsími nr 500 Astarkveðja A'arfallegur og hrifandi sj^nleikur í 3 þáttini. J> GqwÍq Bio. Aðalhlutverkið leikur, nf framúrskarsrdi snild, hin undurfagra ameríska leikkona Norma Talmadge. Aukamynd: Chaplin á næturrölti, Gamanmynd. Verzlunin ,GULLFOSS‘ er flntt i Hafnarstræti Í5 Stóri úrval af allskonar vönduðum nýtízku kvenkápum, sérlega smekklegnm kven-kjólpilsum og ferðateppum, nýkomið. Verzlunin Gullfoss, Sími 599. Hafnarstræti 15. Erl. símfregnir Fri frittaritara isafoldar og Morgunbl. Enginn friður. , Khöfn, 17. febr. Það er opinberlega tilkynt frá Berlín, að ófriður verði liklega hafinn aftur milli Rússa og Þjóðverja á austurvígstöð vunum. Austurrikismenn taka ekki þátt i ófriðnum að svo stöddu, Þjóðverjar hafa kallað heim aftur N nefnd, er send var til Petrograd til þess að ræða um frið við Maxi- malista. Vopnahléið milli Rússa og Þjóð- verja var upp hafið i dag, £)anír moðcjaéir. Khöfn. 17. febr. Rússar hafa enn á ný móðgað sendiherrasveit Dana í Petrograd. edCarstjórn diraía. Khöfn, 17. febr. Róbertson yfirhershöfðingi hefir látið af embætti. Við hefir tekið sem forstjóri herstjórnarráðsins Wil- son yfirhershöfðingi. (Beiróir i cfielgíu. Khöfn, 17. febr. Óeirðir miklar og blóðsúthelling- ar 'nafa orðið í Belgiu, vegna.þess að þjóðverjar hafa handtekið nokkra dómara og varpað þeim i fangelsi Rússar yfirgefa Alandseyjar. Khöfn, 17. febr. "Rússneska setuliðið, sem var á Alandseyjum, er farið þaðan á burt. Herliðið var flutt þaðan á sænskum skipum. Finnar biðja Þjóðverja hjálpar. Khöfn, 17. febr, Frá Finnlandi kemur sú fregn, að Finnar hafi snúið * sér til Þjóðverja með beiðni um það, að þeir hjálpi Finnum i baráttunni gegn Maxima- listum. cTCörmungar cFinna. Khöfn, 18. febr. Finska herliðið hefir hörfað til Eystra-Nylands Það er opinberlega tilkynt, að Maximalistar hjálpi »rauðu hersveit- inni« gegn Finnum. Gísamlynéi miííi cMióríRjanna. K.höfn 18. febr. Frá Þýzkalandi kemur sú fregn, að ósamkomulag fari mjög vaxandi milli Þjóðverja og Austurrikismanna. Austurríkismenn vilja umfram alt að friður sé saminn. <3*óIverjar mótmœta Khöfn, 18. febr. Landsstjórnin i Póllandi hefir sent Miðrikjunum mjög ákveðið mót- 9BM I: wwwmw ‘im John Glayde. Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum, um ást og auðæfi, eftir hinn fræga enska rithöfund Alfred Sutro. Leikinn af ágætum emerískum Ieikenduu:. Mynd þessi er einstök í sinni röð Það er enginn reifari sem æsir imyndunarafl manna, heldur bláber'raunveruleiki, sem hrífur hugina, vegna þess hvað hann er stórfenglegur en þó einfaldur. Tölus. s. 80, alm. éo, barna 20. PIANO óskast til kaups eða leigu nú þegar. Uppl. gefur Tfjeodór firnason, heima kl. 6—8 e. h. Simi 281.* Kirkjustr. 8Bo mælaskjal út af því, hvernig landa- mæri Póllands og Ukraineríkisins séu ákveðin. Þýzku blöðin halda því fram, að mótmæli landsstjórnarinnar séu sama sem að hún segi Þjóðverjum strið á hendur. Krupps-verksmiðjurnar. Samkvæmt þýzkum fregnum hef- ir netto-arður af verksmiðjurekstri Krupps á árinu 1917 numið alls rúmum 40 milj. mörkum. Arið 191Í nam ágóðinn 49 */, milj. marka. Verksmiðjan greiðir hluthöfum 10% í ágóða en í fyrra fengu þeir I2%- Þess er getið til, að það sé efna- skorti að kenna, að verksmiðjan hefir ekki borið eins mikinn arð á tiðna árinu og árið 1916. Tveir tnndnrspillar stranda. Tveir brezkir tundurspillar strönd- uðu við Skotlandsstrendur aðfaranótt 12. janúar. Var þá á blindhrið og stormur ...... ~ i spón einn. mikill. Fóru bæði skipin og fórust allir menn nema Kaupjrgu góðan hlut ^ mundu hvar þu fekst hann. Smumingsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgurjóni Hafnarstrætiy8 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.