Morgunblaðið - 23.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1918, Blaðsíða 1
Laugard. 23. íebr. 1918 P10R6DNBLAÐID 5. árgangr 111. tölublað Ritstjórnarsirru nr. 500 Ritstjón: Vilbjálms-r Finsen ísafoldarprentsmiója Afgreigslasimi nr. 500 Gamía Bio. Þeir sem fyrir fððurlandið. Lifa'ndi myndir frá ófriðnum mikla — í 5 þáttum. D/2 kl.st. sýning. Sjón er sögu ríkari 1 Hér gefst tækifæri til að líta með eigin augum á það sem maður hefir lesið um daglega í blöð- unum, og margt sem ekki hefir sézt áður á slíkum mycdum. Myndin er tekin af Bretum, og hermir frá viðureign þeirra við Þjóðverja á Vesturvigstððvunun, og brezka flotanum í Norðursjónum, æfingar á neðansjávarbátum, flugæfingar til sjós og 1 6000 feta hæð. Hringflug (looping the loop) hefir aidrei sézt hér áður, einnig Canada-herliðið, sem engin mynd hefir verið sýnd af áður. Sýningar á sunnudag kl. 6, 7% og 9. Betri sæti tölusett 0.75. Alm. tölusett 0.60. Barnasæti 0.25. Verkmannafél. „Bagsbrún“ heldur fund í kvöld í Goodtemplarahúsinu kl. 7^/g sd. ■Magister Sigurður Guðmundsson heidur fyrirlestur. Félagsmenn fjölmenni! STJÖRNIN. Kvðldskemtun —> Tlijja Bíó 111 Sisurvesari. Danskur sjónleikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika Vald. Psilander og Else Frölich. Robert Dinesen hefir séð um allan útbúnað. Eins og allii vita sjálfsagt eru þær kvikmyndir sam Psilander hefir leikið i, svo eftirsóttar nú um allan heim, að það er að eins hepni ef hingað fæst einhver þeirra. Getur þess því orðið langt að bíða að Psilander sjáist hér aftur á leiksviði. Verzlunin ,GULLFOSS‘ er flutt i Hafnarstræti 15 Taflfélag Reykjavikur. Aukafundur i kvöld kl. 8J/2 i Aðalstræti 8. S T } Ó R NIN. Leihfélag Hetjkjavihur. Ókunni maðurinn verður leikinn sunnudaginn 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—8 með hækkuðu verði, og á morgun frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Veifið þessu afþijgíi! Nú um tima verður selt óansRt s R o í a u af öííum stœrðum, á Vesturgötu 51B. heldur Kvenréttindafél. íslands ^ugardaginn 23 febrúar kl. 9 síðd. í Bárunni i Ssemtiskrá: Karlakór (undir stjórn Sigfúsar Einarssonar). Upplestur. Nýjar gamanvísnr: Frk. Gunnþ. Halldórsdóttir. Karlakór (undir stjórn Sigf. Einarssonar). Aðgöngumiðar verða seldir i Bárubúð frá kl. i—8 og við inngang- ' Kosta kr. 1.25 og fyrir börn 50 aura. Dans á eftir. ^Dirðu góðan hlut ^undu hvar þCi fekst hann. Hafnarfirði. Adjutant Harlyk stjórnar samkomu sunnud. kl. 8 síðd. Hljóðfæraflokkur Reykjavikur að- stoðar. Mánudag og þriðjudag kl. 8: Vetrarhátíð! Þar verða sýndar hinar 4 árstiðir. 1. F. U. M. • 1 . Væringjar! Fundur í kvöld kl. 6. — Afar-áríðandi. SANDEY. Eggjatakan í Sandey er til leigu á komandi sumri. Uppl. i sima 528 eða 701. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti ens áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgurjóni Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.