Morgunblaðið - 26.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1918, Blaðsíða 1
í*Hð}udag 26 febr. i»18 M0R6UNBLADIB 5. ártraner 114. tðlublsö Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstum: Vuhiannur Fmsen ls. <to»CÍ pr .Ismi'Sta A1 v'>■ Ó nr 500 pm I Reykjavíkur Ipinl D i U Biograph-Theater OIU f TUjft prógram i kvöld 1. s. í. V7 Á Vélbátur 5—8 smálesta, óskast leigðar uni 3— 5 vikna tíma. Oskar Halldórsson, Simi 422 Bergstaðastræti 45. I. S. í Dattspyrnuféíagiö Fram 10 ára árshátíð íélagsins verður á laugardaginn kemur, 2. marz, í I ð n ó og hefst stundvíslega kl. 8 síðdegis með átveizlu. Aðgöngumiðar verða afhentir í dag og á morgun (miðv.d.) á skiifstofu Ci -usensbræðra kl. 12—6. Eogir aðgðngum. verða seldir eftir þann tíma. Stjórnin. Hljómleikar Lúðrafélagsins Harpa verla endurteknir miðvikudaginu 27. þ. m. kl. 9 síðd. 1 Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar seldir i Bókverzlun ísafoldar á þriðjudaginn og í Iðnó á miðvikudaginn.J Kosta: kr. 1.50, 1.2 1.00 og barnasæti 50 aura. Verzlunin ,GULLFOSS‘ er flntt i Hafnarstræti 15 Miövikndaginn 27. þe*sa món verður skrifstofa hndsféhirðis lokuð allan daginn Landsféhirðir. Jlýja Bíó John Glayde Ameríkskur sjónleikur í 5 þáttum. Sjónleik þenna sýndi Leikfólag Reykjavíknr fyrir 8 árurn. — Var hann þá nefndnr „Ásfir og miljónir“ og þótti fólki mikið til hans koma, eins og eðlilegt er. Vegna fjölda margra áskorana, sem NÝJA BÍÓ hafa borist um það, að taka þessa mynd upp aftur, verður hún sýnd í kvöld. Aðgöngumiðar kosta 80, 60 og 20 aura. Skemtikvöld á Nýja-Landi. Spánnýr kvartett (Violin, Klarinett, Cello og Piano) spilar þar I kvðld kl. 9j2 Borð má panta eftir kl. 12 i dag. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum að maðurinn minn elskulegur, Stefán Grímsson, andað- ist að heimili sinu í Hafnarfirði 25. febr., eftir langa og stranga legu. María Sveinsdóttir. Formaður óskast á nýtt opið skip sem ganga á héðan í vor og sumar. Uppl. í síma 604. tloreningen c?.c^c£ afholder sin aarlige General-forsam- ling Onsdagaften kl. 9. Medlemmerne bedes möde talrigt. P. B. V. M. S. S. cJfiorgunGlaóié 6qzÍ Hr!„ simfregnir Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl. Rússar og Þjóðverjar. Khöfn 24. febr. Þjóðverjar og Rússar hafa nú aft- ur tekið upp samninga-umleitanir með loftskeytum. Þjóðverjar hafa tekið borgina Dubno og handtóku þar 9200 menn. Noregur og bandamenn. Khöfn 24. febr. Norðmenn hafa nú alveg nýlega gett fullkominn viðskiftasamning við bandamenn. Ráðstefna i London. Khöfn 24. febr. Jafnaðarmenn frá öllutn löndum bandamanna sitja nú á ráðstefnu í London, til þess að ræða um friðar- kröfur og friðarsamninga. Ka bpirðu góðan hlut 'Ttundu hvar þú tekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá SiflurJÓni Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.