Morgunblaðið - 27.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.02.1918, Blaðsíða 1
5. árgaugr Miðv.dag 27. tebr. 1918 HORGUNBLAÐID 115. tðlubUO Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Finsen ísafoldarprentsmiðia Afgreiðslusfmi nr. 500 BIO Reykjavikur Biograph-Theater BIO Hefnd Carmens Sjónleikur i 4 þáttum, um sanna og falska ást, eftir Victor Miriani. Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild, hin fagra ítalska leikkona Leda Gys. Hjartanlegt þakklæti votta eg öll- um þéim, sem sýnt hafa mér hlut- tekningu við andlát konu minnar, Hansínu R Bergsveinsdóttur, og sem með nærveru sinni og á annan hátt heiðruðu útför hennar. P. t. Reykjavík 26. febr. 1918. Arni Sigurðsson, frá Krossgerði við Berufjörð. cXaupið cfflcrgunBL Tækifæriskanp. Tvoip dekk-mótorbátar, bygðir af Brdr. Andersen i Frederiksund, með rá og reiða, gtunnfærum, seglum og öðru tilheyrandi — öllu í ágætu standi — fást keyptir með tffiklfœris- verði. Bátarnir hafa nýskeð verið virtir til vátryggingar hátt á 8. þúsund króna hvor, eru allir úr eik og hafa 6 hkr. »Dan«-vélar. — Stærð hvors báts: lengd 29 fet, breidd 9 fet, dýpt 4V2 fet; bera um 50 skpd. hvor. Semjið sem fyrst við undirritaðan. Suöureyri við Súgandafjörð, 18. febr. ,1918. Jón Grímsson, verzlunarstjóri. Hljómleikar i j ,.f ,j, Lúðrafélagsins Harpa verða endurteknir í kvöld kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó. Fyrirfesfur nm þjððbúshap Þjððverja í ðfriónum (framhald) flytur G. fUttk vertifrceéittgtir, á islenzkn, i Bárubúð, fimtudaginn 28. þessa min. kl. 9 að kvöldi. Tölusettir aðgöngumiðar á 50 aura i bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- 5°bar og við innganginn. » Thjja Bió 4i iohn Glayde Ameríkskur sjónleikur í 5 þáttum. Sjónleik þenna sýndi Leikfélag Reykjavikur fyrir 8 árum. — Var hann þá nefndnr „Astir og miljónir“ og þótti fólki mikið til hans koma, eins og eðlilegt er. Verður ýnd enn í kvöld. Aðgöngumiðar kosta 80, 60 og 20 aura. Fasteigna- skrifsfofsn annast kaup og sölu allskonar fasteigna og skipa. Skrifstofutimi kl. 10—12 og 4—7 alla virka daga, i húsi Nathan og Olsens (2ari bygð nr. 21). Simi 739. Pósthélf 426. Verzlunin ,GULLFOSS‘ er flntt i Hafnarstræti 15 Merkúr Fundur í kvöld i Iðnó kl. 8V, siðd. Brezku samningarnir og matvðruflutningur frá Ameriku. Það er nýlega komið hingað svar brezku stjórnarinnar við málaleitun landsstjórnarinnar, nm að Bretar sendo hingað menn til þess að semja 'nm verðlag á islenzknm afnrðnm fyrir árið 1918 — nm að samið vasri i þetta sinn hér á landi, i stað þess að nndanfarið hafa samningamir ver- ið gerðir i London. Brezka stjóm- in hefir svarað þvi, að hún sæi sér eigi fært að verða við beiðni lands- stjórnarinnar — samningarnir yrðn að gerast i London. Það mun vera alveg óhjákvæmi- legt að einhverjir samningar sén gerðir við Breta nm verðlag á af- nrðnm vomm á þessn ári, jafnvel þó útlit sé til að litið mnni verða framleitt, að minsta kosti af sjávar- afnrðnm. Og þar sem eigi erhægt að koma þvi svo fyrir, að samið verði hér i bæ, sem óneitanlega væri mikln betra og fyrirhafnarminna, þá er ekki annað að gera en að senda sem allra fyrst menn til London til þess að semja fyrir landsstjórnarinn- ar hönd við brezkn stjómina. Sam- göngnr era ógreiðar nm þessar mnndir, en fulltrúarair ættn að geta farið með Botnin, sem fara mnn héðan i lok marsmán., ef þá eigi heppileg ferð hefir fallið áðor. Það má gera ráð fyrir þvi, að landsstjómin mnni senda fleiri en einn mann til Bretlands, liklega 3 menn alls, og er það eigi litilsvirði að valiö á mönnunnm takist vel, vonandi að landsstjómin geri sér ^bpiröu góðan hlut bnundu hvar þCi fekst hann. Smumingsffilia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeltl cnt áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá BtffUVjÓnl Hafnarstrseti I Siml 187. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.