Morgunblaðið - 01.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1918, Blaðsíða 1
T'ðstudag 5. árgangr 1 marz 1918 ■ORGUNBLABIÐ 117. tðlublað Ritstjórnarslmi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Fmsen ísafoldarprent jmiðja Afgreiðslnsími nr 500 I. 0 0. F 91319 p I íl 1 Raykjavlkur DIU Biograph-Theater BIO Hefnd Carmens Sjónleikur í 4 þáttum, um sanna og falska ást, eftir Victor Miriani. Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild, hin fagra ítalska leikkona Leda Gys. menn eður félög eigi mikla peninga. Nii er að því spurt hve mikill mat- ur sé til. Heiminum er brugðið. Milli mannanna er nú hin sama bar- átta eins og milli skeglunnar og kjó- ans, þegar hann neyðir hana til þess að gefa upp veiðina. Það er eins og sá aldarandi hafi ráðið hér, að við mundum bala þangað til striðinu væii lokið. Þess vegna væri það óþarfi að gera sér áhyggjur. En þetta grandvaraleysi fer áreiðanlega með okkur í gönur. Við hrökkvum einhverntíma upp af þessum áhyggjuleysis-svefni, við það, að öll sund eru lokuð. Og það er þá okkur sjálfum að kenna. Tlýja Bió Sisurvesari Drnskur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhiutverkin leika Yaid Psiiander og Else Frölich. Þessi ágæta mynd verður sýnd &ð eins í kvöld. I Verzlunin ,GULLFOSS‘ er flutt í Hafnarstræti 15 Gluggagler, tvöfalt, fullkomin þykt fæst i Verzl. VON. ?eir, sem þurfa að kaupa gler í vor, ættu að taka það hið fyrsta. Hljómieikar á Nýja-Landi. Kvartettinn spilar aftur í kvöld kl. 9l/s. Tekið á móti borda-pöntunum effir k(. 12 i dag. NB. Borðunum verður ekki haldið lengur en io mínútur eftir að hljómleikarnir byrja. Verða þá tekin handa öðrum, ef þeir sem pantað hafa eru ekki komnir. Eg þakka hjartanlega öllum þeim sem með návist sinni og á annan hátt heiðruðu útför konunnar minnar sáiugu, og sýnt hafa mér og mín- um hluttekning við fráfall hennar. Reykjavik 28. febr. 1918. ♦ V. Claessen. <2píi 2 feg., Jlppalsinur, *ffín6er 2 teg. nýkomið í Litla búðin. Sjálfboðaliðar. Dm öll lönd álfunnar er safnað -sjálfboðaliðum — nema hér. Um öll lönd vinna menn baki brotnu fyrir heill þjóðfélagsins — nema hér. Hvarvetna fórnar nú einstakling- erinn sér fyrir heildina — nema hér. Er þetta ekki ihugunarvert ? Hvers vegna skyldum við ekki fara að dæmi annara þjóða, enda þótt hlutlausir séum ? Stríðið nær lengra heldur en til þeirra einna, sem ófriðar- þjóðir nefnast. Það nær til okkar líka. Og við fáum að finna það áþreifanlega áður en lýkur. Þetta vita allir og allir eru að tala um það. En enginn hreyfir hönd né fót til þess að reyna að breyta horfunum. Það er eins og menn voni að búskaparlagið muni duga, þrátt fyrir breytt aldarfar. Og það munu fæstir sem hugsa um það hvað við tekur, ef búskaparlagið skyldi nú bregðast. Fyrirhyggjan er engin, hvorki hjá einstaklingnum né heildinni. Það er boðið að hver skuli bjarga sér svo lengi serjj auðið er. Og Reykjavik, bæjarfélagið, ætti nógu snemma að athuga það. Og hér verður sem fyrri eina bjargarvonin sú, að draga sem mestan mat í bú- ið — bæjarfélagsbúið. Nú er ekki að því spurt hvað Mörgum framsýnum mönnum . kemur sú spurning í hug, hvers vegna eigi sé gerð meiri og betri gangskör að því að birgja landið eigin matvælum. Hvers vegna er fyr hugsað um það að kljúfa og mola grjót heldur en afla einhvers í matinn? Dýrtiðarvinnan, sem auð- vitað átti að koma hverjum ein- stakling að góðu haldi, átti þó fyrst og fremst að verða landinu sjálfu að gagni, þannig að hún yrði til þess að b»ta úr dýrtíð og bjargar- skorti landsins, áður en hugsað væri um einstaklingana. Þvi að ef þjóð- félagsbúið þrifst vel, þá er einstak- lingum þess engin hætta búin. En þjóðarbúið getur farið i hundana þótt einhverjum heimamanni þar sé hossað. Hér er lausum tökum gripið á stóru máli. En gott væri það ef ein- nver vaknaði þá, og greindi alvöru þess tíma er i hönd fer. Hér skal eigi nánar farið út í þetta efni. Hver er sjálfum sér næstur. Reykja- vik skyldi fyrst hugsa um sig áður en hún fer að kenna öðrum. En gott fordæmi ætti hún að gefa öllu landinu. Væri þá mikið fengið. Fáir eru smiðir i fyrsta sinn — og svo mun okkur fara. En ef við fetum okkur áfram með skynsemi, þá er góðs árangurs að vænta. Fyrsta sporið i þá áttina er það, að safna saman öllum þeim vinnukrafti, er til einskis eða litils fer, og hag- nýta hann til framleiðslu matvæla. Með valdboði verður það ekki gert. Sé mönnum þröngvað til einhvers verður það til ills eins. En hitt, að fá menn til þess að gera eitthvað af frjálsum vilja, verður svo notasælt að fæsta mun gruna. Reykjavík á mikinn vinnukraft sem fer til ónýtis. Galdurinn er sá, að ná i þann vinnukraft og hagnýta hann i þágu bæjarfélagsins. Það er sú dýrtiðarráðstöfun sem mest mun- ar ura og minst kostar. Setjum nú svo til dæmis, að hér í bænum séu hundrað menn, sem fá hálfsmánaðar sumarfri. Þéssu sumarfrii eyða þeir engum til gagns — nema hvað þeir lyfta sér upp — og má þvi telja að þar glatist ár- lega 1400 dagsverk, eða fjögur ár af iífi eins manns. En nú eru það mikiu fleiri en hundrað sern fá sumarfrí og Í sumar er hætt við að fleiri fái það heldur en vilja. En þann vinnukraft, sem fer til einskis er ákaflega auðvelt að hag- nýta. Allir þeir sem frí fá, nota það til þess að hrista bæjarrykið af fótum sér. En mðrgum verður það efa- mál hvað þeir eiga að gera þenna tima, sem þeir eiga frí og hjá mörg- um fer hann til litils. Þess vegna T Kaupirðu góðan hlut mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolia: Cylínder- & Lager- og 0xulfeiti ere áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigur jónl Hafnarstræti 18 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.