Morgunblaðið - 07.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1918, Blaðsíða 1
í'imtudag 7. marz 1918 nORGDNBLABID ár?aVgr .23, tðlublad Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimor Finsen ís^íold^rprontsmiðja Afpreiðslas rm nr so > BIOl Reykjavíkur Biograph-Theater BIO Kvenna- ræninginn, Óvenju fallegur og hrifandi sjónl. í 5 þittunn, um áit og æfintýri ungrar stúlku í Parísar- borg. — Myndin er tekin ýmist í Sevilla og Patísarborg, í afar- fallegu land$4agi,og efnið skerrti legt og afarspennandi. Tölusett sæti kosta 85 04 60 au. Barnasæti 25 au. að koma í veg fyrir allar.’æsir.gar og allan undirróður, sem veiki frið- samleg viðskifti þjóðanna. 8. greiu. Öll héruð fyrir vestan þá landa- mæraiinu, sem þjóðirnar hafa þegar komið sér saman um, hverfa að fullu og öllu undan Rússum. Mtðríkin og þær þjóðir, sem þau héruð bygpja, eiga að ráða öllu um framtíð þeirra. Skipa skal nefnd þýzkra og iúss- neskra fulltrúa, til þess að fastákveða nánar hvernig landamærin skuli vera. Munið að skósmiðavinnustofan hans Ferdinands R. Eiriks- sonar, er d Hveffisgötu 43. íþróttafél. Reykjavíkur 11 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn með dansleik eg fleiru i Iðnaðarmannahúsinu 14. þ. m. og hefst kl. 9 síðdegis. Fé- lagsmenn mega taka með sér góða gesti. Aðgöngumiðar, sem kosta 5 kr. fyrir parið og 3 kr. fyrir einstak- linga, fást hjá Árna & Bjarna til 12. þ. m. Tala aðgöngumiða er takmörkuð. Afmælisnefndin. Yngri deild Hvítebendsins Fundur fimtudaginn 6. þ. mán. á venjulegum stað og tima. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Lúðraféiagið Harpa óskar eftir ungum mönnum til að læra á flautur. Hljóðfæri ókeypis til afnota. Ennfremur vantar i mann undir Es-Clarinett. Menn soúi sér til Reynis Gíslasonar. Erl. simfregnir frá fréttaritara Niorgunbl.). Stórorustur byrjaðar í Frakklandi. Khöfn, 4. marz. Áköf stórskotahríð á vesturvíg- stöðvunum, einkum í Woevre-héraði, hjá Bodonvilliers og í Elsass. Frakkar hafa sótt dálítið fram. Friðarsamningar Rússa og Þjóðverja. Khöfn, 5. marz. Hér fer á eftir aðalefni friðar- samninga þeirra, sem Þjóðverjar og ■Maximalistar í Rússlandi gerðu með •sér. 1. grein, i!v Fullkominn friður sé með þjóð- 'dnum og vinsamleg viðskifti hefjist ■^ftur þegar i stað. 2. grc-in. Hvor þjóðin fyrir sig lofar því, 4. greiu. Rússar skuldbindi sig til þess að yfirgefa þegar í stað austurhéruð Anatolíu og afhenda þau Tyrkjum. Ennfremur skulu þeir láía af hendi Erdehan, Kars og Batum og afsda sér öllum . rétti tii þess að ráða nokkru um það, hvernig um þær borgir og héruð fer. 5. grein. Rúss.ir skuldbinda sig til þess að afvopna þegar í stað allan hinn rússneska her og seoda hermennina heim. Þar með er talinn hinn nýi stjórnbyltingarher Maximalista. Rúss- nesku herskipin skulu halda kyrru fyrir í rússneskum höfnum þangað til aiheimsfriður er saminn, eða þá að þau skulu afvopnuð. Sömu ákvæði gilda og um þau herskip, sem bandamenn eiga í Rússlandi. Hafnbannið í íshafinu heldur á- fram. Rússar skuldbinda sig til þess að slæða upp öll tundurdufl i Eystra- salti og Svartahafi. 6. grein. Rússar viðurkenna þann frið, er Ukraine hefir þegar samið. Þeir lofa að hveifa á burtu úr Ukraine og hætta öllum undirróðri þar. Enn- fremur láta þeir Eistland og Líf- land7af höndum. Eru landamæri þar að austan ákveðin um Navariuer, Peipus, Pskov-vötnin til Livensof. Lögreglulið Þjóðverja hehr eftirlit i þessum löndum til bráðabirgða. Rússar skulu algerlega hverfa á burt úr Finnlandi og Alandseyjum og skuldbinda sig til þess að vinna eigi gegn finsku stjórninni. Víggirðingar Álandseyja skulu látnar ónotaðar, en Þjóðverjar, Rússar Finnar og Svíar skulu siðar koma sér saman um það hvernig með eyjarnar skuli farið.. 7. grein Báðir málsaðiljar viðurkenna full- komið sjáifstæði Persíu og Afghan- istau. 8. grein kveður á um það, að öllum þeim hermönnum, sem teknir hafa verið höndum i ófriðnum, skuli gefið heimfararleyfi. 9. grein Báðir málsaðiljar falla algerlega frá öllum kröfum um hernaðar-skaða- bætur. 10. grein Stjómmálasambandi með útsend- um ræðismönnum skal þegar komið á aftur. 11. grein Sérstakir viðskifta- og verzlunar- samningar skulu gerðir með Rúss- um og hverju Miðrikjanna. 12. grein Sömuleiðis skulu rikin, hvort um sig, koma sér saman um viðurkenn- ingu á lögum hvers annars, bæði þeim er snerta rikisheill og einstak- lingsrétt. 13. grein Friðarsamningarnir eru gerðir í j eintökum og mismunandi eftir hver þjóðin á i hlut. 14. grein. Ef eitthvert Miðríkjanna æskir þess, skuldbinda Rússar sig til þess, að gera sérstakan verzlunarsamning i Berlín innan hálfsmánaðar. Friðarsamningarnir ganga í gildi undireins og þeir eru undirskrifaðir. ^aupirðu góðan hiut Smurningsolia; Cylinder- «& Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 mundu hvar þíl fekst hann. eru áreiðanlega ódýrastar ogjbeztar hjá SÍ0UVjóni Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.