Morgunblaðið - 13.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1918, Blaðsíða 1
r> í rgangr Míðv. dag 13. xnarz 1918 M0R6DNBLADID 123. tölublad Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen Ísaíoldarprentsmiðja Afgreiðslosimi nr. 500 Reykjavíkur Biograph-Theater Spilabankinn Óvenju spennandi og áhrifamik- ill sjónleikur i 4 þáttum. Hvað tfni, útbúnað og leiklist snertir, er þessi mynd án efa fyrsta flokks mynd frá byrjun til enda. Myndin er leikin af beztu ame- • rískum leikurum. Verzlunarmaður, Tanur og duglegur, óskar eftir at' vinnu. Afgr. vísar á Erl. símfregnir Frá fréttaritara Morgunbl. Khöfn, ódagsett. Rúmenar flytja her sinn úr Buko- Tinu. Við umræður um Bolo-pasha-mál- ið í franska fulltrúaþinginu voru greidd atkvæði um traustyfirlýsingu til Clemenceau-ráðuneytisins, og greiddu 400 þingmenn henni at- kvæði, en 75 á móti. Stjórn Austurríkis er að yfirvega leiðir til að fnllnægja þjóðernisréttar- kröfunum. Khöfn. 11. marz. Wolffs fréttastofa ber þá fregn aftur að Oscar Prússaprins eigi að verða konungur í Finnlandi. Finnar hafa gert viðskiftasamning við Þjóðveija. Frönsk blöð rita nú mikið um fyrirætlanir Þjóðverja í Asíu og á Morðurlöndnm. Samvinna bandamanna á vestur- vígstöðvunum er altaf að aukast. Sjálfboðalið. Fyrir skömmu stóð grein i Morg- unblaðinu, sem meðal annais kom mér til að skrifa þenna greinarstúf. Greinin ræddi um fórnfýsi og at- orku ófriðarþjóðanna, en aðgerða- leysi íslendinga. Hg tel það að mörgu leyti illa farið að þegnskylduvinna koxst hér ekki á, því að eg geii mér litlar vonir um að menn geri það alt af frjálsum vilja, sem með henni mátti af- kasta án þess að hvern einstakan hefði um munað. Þó ætla eg að gjörast svo djarfur að stinga upp á þvi, að menn gerist nú sjálfboðaliðar. Ekki til að drepa hvern annan eða leiða eymd yfir meðbræður sína, heldur til að hjálpa þeim undan eymd og dauða. Fólk, sem að einhvcrju leyti raður tima sínum, œlti að qeýa bcen- um nokkra stunda vinnu i vor. Ætti svo bœrinn að nota pá vinnu til %arð- rœktar. Yrði svo uppske*unni úthlut- að qefins meðal fátœklinqa. í ýmsum lélögum hér í bæ hafa menn innt svona vinnu af hendi, því að það hafi sennilega verið mest í þeirra eigin þágu. Veit eg ekki betur en það hafi gengið vel. Ekki ætlast eg til þess að erfiðismenn taki þátt i þessu, heldur verði það ungt fólk t. d. námsfólk og annað Iausafólk, ef til vill lika búða og skrifstofufólk, sem sjálfsagt fengi sig laust, nokkra klukkutíma, til þessarar vinnu. Þetta þurfa ekki að vera nema tveir, þrir tímar 1 eða 2 daga. Þeim tímum væri sjálfsagt eins vel varið svona, eins og að flakka á »rúnti« letiþungur og iðju- laus. Hverjum ungum manni ætti þetta líka að vera ánægja. Með hverri skóflunni sem hann mokar, hverjum steininum sem hann lyftir seður hann ef til vill hungraðan vesaling. Væri það sjálfsagt engum gæfuspillir. Þar að auki væri þetta lika hollusta og hressing, og gætu menn ekki á betri hátt slyft sér upp«. Hvort það væri ekki gaman að ganga út úr bænum í vorbliðunni og vinna þar með fjölda annara æskumanna, sem fúsir og glaðir fórna sér fyrir aðra, þó að ekki sé nema nokkra stund I Eg vona að kvennfólkið yrði ekki eftirbátar karl- manna í þessu. Ber eg það traust til þess, að það láti ekki tildur né tepruskap aftra sér. Mætti svo á eftir geta þess, hvort meira hefðu unnið karlar eða konur. Gæti það aukið báðum kapp. Bærinn þarf auðvitað að annast alla framkvæmd, stjórna verkinu, og leggja til verkfæri að einhverju leyti. ritjja Bíð. < Upp á líf og dauða. Kafli úr æfisögu „Dóttur næturinnar* Afar-spennandi leynilcgr.sjónl. í 4 þáttum, leikinn af filmsfél. »D a n m a r k«. Aðalhlutv. leika Emilie Sannom og Oda litla, sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild, Tölus. sæti kosta 80 au., alm. 60 au. Börn fá ekki aðgang. Munið að skósmíðavinnustofan hans Ferdinands R. Eirlks- sonar, er á Hvetfisgötu 43. Leikfólag Reijhjavikur. Frsnka Charley’s verður leikin föstudaginn 15. marz kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á fimtudaginn frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði, á föstudaginn frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. — Þarf að hafa menn allan daginn við garðana. Segðu þeir fólkinu fyrir verkum, en gætu sjálfir unnið þess á milli. Eg vona að þeir, sem myndu ráða um þetta fyrir bæinn, taki þessu greiðlega. Og eg vona að blöðin fremur styðji það, ef til kemur. Þetta er sannatlega ekkert lítilræði ef vel tækist. Ef 500 manns vinna, og er það ekki mikið af öllum þeim fjölda sem gæti það, 4 tima í alt, verða það 200 dagsverk, raunar ekki fullkomin. Sjálfsagt óhætt að segja 100 fullkomin dagsverk. Það mun- ar um minna. Oft er skotið saman fé hér í bæ, til hjálpar bágstöddum. Gengur það vanalega vel. Unga fólkið á ekki svo hægt með að láta fé af hendi, en með þessari vinnu getur það látið drjúgan skerf. Eg hefi komið fram með þetta í því trausti að það komist í fram- kvæmd. Bið eg alla þá, sem eru þessu hlyntir að ljá því lið í fram- kvæmdinni. Ef einhverjir eru á móti því, þá er það sjálfsagt fyrir leti. Þá vil eg biðja að vera líka svo lata að láta það afskiftalaust. Komist þetta í framkvæmd yrði það hveijum þeim, sem að því ynni, til góðs bænum til sóma, og fagurt dæmi til eftirbreytni. 5. Við ilt má bjargast Hvað Svíar hafa gert. 1. Það sem sérkennir þessa ófriðar- tima æ meir eftir því sem lengur liður, er fyrst og fremst vöruskort- ur og geypihátt verð á öllum hlut- um, eigi að eins lifsnauðsynjum, heldur einnig iðnaðarvörum. Dýr- tiðin stafar af vöruskorti og verð- falli peninga. Og þetta hefir gert vart við sig í öllum löndum heims, og er það að kenna hinum marg- brotnu viðskiftum þeirra. En nú eru litlar likur til þess, að skjótlega ráðist bót á vöruskortin- um þótt stríðið hætti, og þess vegna verður það æ þýðingarmeira að bjarga sér eins og bezt gengur, því að nota flest í nauðum skal. Miðríkin urðu fyrst til þess að sjá það, hver nauðsyn var á því að finna ný efni er gætu komið í stað hinna gömlu. Og var það að þakka hafnbanni bandamanna. En eftir þvi sem vöruskortur hefir farið i vöxt í heiminum, hefir málið fengið al- heimsþýðingu, og í mörgum lönd- um eru nú gerðar itarlegar rann- ^aupirðu góðan hlut mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá 8I g u F jjó'il 1 Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.