Morgunblaðið - 23.03.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1918, Blaðsíða 1
Xaugard. 23 marz 1918 0R6DNBLADID ’eangr 133. t&lublad Ritstjórnarslmi nr. 500 Ritstióri: Viihiálmar Finsen Íssfoiáírprent >mi n;a Afgreiðsinsimi nr. 500 Gamía Bíð Stórfetiglegur og áhr:farrikili sjónleikur í 5 stórum þáttum eftir Tristaní Bernards sjAnleik »Madame Doré«, sem leikið hefir verið um víða veröld, og niotið eimóma lof. Myndin er sýnd öll í einu lagi —----Aðalhlutverkið leikur: Sarah Bernhard, heimsins allra frægasta leikkona. Þessi mynd er meðal beztu verka kvikmyndalistarinnar. List Sarah Bernhards er sýnd hér enn betur en nokkuru sinni fyr. Snertir allra hjörtu og hrífur hugi áhorfendanna. Leikritið »}eanne Doré« var nýlega leikið í Casino í Khöfn og myndin sýnd í Victoria-leik- húsinu við afarmikla aðsókn, og öllum blöðunum þar ber saman um, að hér sé um mikla leiklist og áhrifamikið efni að ræða. — Tölusett sætt má panta i síma 475;. Leikfélag Reyhjavíhur. !> TUjja Bið <H P r o t e a. Stórfenglegur sjónleikur um afrek hins fræga og ötula kven-leynilögregluþjóns. 3 eíðustu þættirnir sýndir í kvöld. Tölusett sæti. Innilegustu þakkir færi eg hérmeð öllum þeim, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við útför móður minnar, Bergljótir Jóns- dóttur. Sigurður Kristjánsson. U. M. F. Iðunn Franka Chariey’s verður leikin snnnudaginn 22. marz kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 siðdegis með venjulegu verði á morgun frá kl. 10—12 og 2—8 með venjuiegu verði. heldur afmælisfagnað laugardaginn 23. marz, kl. 9 siðdegis, í Good-Templarahúsinu. Ræðuhöld, Söngur (kvennákór), Upplestur, Nýr gamanleikur frumsaminn og leikinn af Iðunnarkonum. — Dans. TUíir ungmennaféíagar velkomnir. Aðgöngumiðar fást hjá ungfrú Sigrúnu Eiríksdóttur við Duusverziun og í bókaverzlun Arsæls Arnasonar og kosta 1 krónu. Húsið opnað kl. 8*/a. S T J Ó R N I N. Blómlaukar. Útsprungnar Hyaeinter fást á Lauíásvegi 44 og búðinni Pósthússtr. 11 Simi 577. Búðin opin daglega k!. i—6 síðdegis. Gimsfeinar. Tækifæriskaup á nokkrum demants-hringum, fæst i búðinni Pósffjússfr. íí. Simi S77- Búðin opin kl. i—6 siðdegis. Sjátfsfjórn. Félagsfundur verður haldinn i húsi K. F. U. M. (stóra salnum) kugardaginn 23. marz kl. 9 síðd. Fundarefni: *• Guðmundur Magnússon skáld les upp kafla úr óprentaðri sögu (úr Reykjavíkurlífinu). Bæjarmál. ST JÓRNIN. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn 19. marz Bandarikjastjórn hefir gert hol- lenzku skipin, sem liggja i Banda- rikjunum upptæk. Hollenzki utanríkisráðherrann hefir lýst þvi yfir, að svar Holleadinga sé óbreytanlegt. Khöfn Ú9. marz Lithauen á að verða kaþólskt kon- ungsríki. Hersveitir Finnlendinga halda áfram að sækja fram i Finnlandi. Khöfn 21. marz Bandamenn hafa sent Holiending- um nýja áskorun og krefjast ákveð- ins svars. Það er búist við þvi að Holland muni komast í ófriðinn. Endurminningar Lichnowskys hafa vakið mikla ólgu i Þýzkalandi. Landsþingið danska gaf Zahle- ráðuneytinu vantraustsyfirlýsingu á síðasta þingfundinum, út afFæreyja- málunum. Verzl. Goðafoss Sími 436. Laugavegi 5 N ý k o m i ð mikið úrvalaf myndarömmum, dömu- töskum, peningabuddum, speglum, fata- og naglaburstum. Einnig hár- netum, sápum, rakhnífum, rakvélum og blöðum í þær, »krullu«-járnum, tannpasta, Brilliantine (hærumeðul), hármeðulum, slípólum, skeggburst- um, skeggsápum, ilmvötnum, Creme- andlitspúður o. fl. Tekið á móti pöntunum á hári. Kristín Meinholt Til Viðskiftafélagsins barst eftir- farandi skeyti í gær frá Central News i London. London 21. marz Bonar Law hefir skýrt frá þvi í parlamentinu, að fótgöngulið Þjóð- verja hafi geit áhlaup á 50 milna svæði milli Scharpe og Oise. Er það hið stórfeldasta áhlaup, sem nokkru sinni hefir verið gert, en ekki er kunnugt um neinn árangur af því annan en þann, að framverðir Breta hafa á nokkrum stöðum hörf- að aftur. ^upiröu góðan hlut ^ mundu hvar þú fekst hann. Smumingsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Siffjur j|Ó n 1 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.