Morgunblaðið - 06.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.04.1918, Blaðsíða 1
Xaugard 6. apríl 1918 I0R6DNBLAÐID o. árgangr 150. tðlablftð Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilh)áltnnr Ftnsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsími nr. ^oo Gamla Bio <|| Þyrnibraut iistarinnar. Danskur -gamanleikur i 3 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Carl Alstrup og Oda Alstrup. Þessi skemtilega mynd verður sýnd í síðasta sinn í kvðld. Leikfélag Ketjklavíhur, Frænka CSiariey’s 'verður leikiu sunnudaginn 7. apríl kl. 8 síðdegis Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 síðd. með hækkuðu verði, á sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjul. verði. fiezln matarkaupin nii i dýrtíðinni gerið þér með því að fara í Höepfners-port í dag kl. 2-6 og kaupa par feitar og góðar rjúpur á kr. 0,20 stykkið, ]■[=]>• tnnanfétags |TOMBÓLU mheldur stúkan Einingin nr. 14 [I stúkan Einingin nr. 14 g Annaðkvfild | sunnudagskvöldifl 7. april kl. 7 sifldegis. í dag tekið við tombólugjöfum í Goodtemplarahúsinu kl. 7 síðd. Margir góðir drættir! Engin núll! I immr. Stórt og vandað hús með góðri og rúmlegri lóð í kring, ú einum ágætasta stað við Miðbæinn, er til sölu. Ein stór Ibúð laus I vor. Þeir sem vildu gera tilboð í húseignina, snúi sér til afgreiðslu blaðsins, er gefur upplýsingar um við hvern ber að semja. Laugardag þ. 6. kl. 8*/2 Afmælissamsæti. Inng. 50 aur. Sunnudag þ. 7. samkomur kl. 4—8T/a stabscapt. Grauslund talar: Efni: Endurminningar frá hjálp- ræðisstríðinu i 20 ár. Erl. simfregnir. frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn, 4. april siðd. Clemenceau, forsætisráðherra Frakka, hefir neitað þvi að nokkrar friðarumleitanir hafi átt sér stað milli bandamanna og Austurríkis. Czeckar i Austurriki krefjast þess, þrátt fyrir mótspyrnu Czernins utan- ríkisráðherra, að ráðuneytisnefud ut- anrikisstjórnarinnar verði kölluð sam- an á fund. Þjóðverjar hafa sent 40.000 manna her til Finnlands. Frá bæjarstjórnarfundi 4. þ. m. BæjarverkfræQing8embættiO. Lesið var upp bréf frá Hirti Þor- steinssyni verkfræðing, þar sem hann sækir um bæjarverkfræðingsstarfið. Þvi visað til fjárhagsnefndar og vega- nefndar til umsagnar. Lokunartimi sölubúOa. Framhaldsumræður frá síðasta fundi. Um málið urðu allmiklar umræð- ur, einkum um það atriði, hvort sælgætis- og tóbaksbúðum ætti að loka samtimis öðrum verzlunum. Borgarstjóri las upp bréf frá Kaup- mannafélaginu og félagi verzlunar- manna »Merkúr«, sem var þess efnis, að hvetja bæjarfulltrúa að g?ra sem minstar breytingar á frumvarpi þvi til reglugerðar fyrir lokunartima sölubúða er félögin höfðu samið og var einkum tekið fram að engin ástæða væri til að halda tóbaks- og sælgætisverzlunum lengur opnum en búðum er seldu nauðsynjavöru. TVTV*? Nýja Bíó rfinÉn ..— Syndir barnanna Danskur sjónleikur i 3 þáttum. Aðalhlutv. leika Charles Wilken. Marie Dinesen Hugo Bruun. Philip Bech. Atakanleg mynd og efnisrík. Tölusett sæti. Reynsla væri og fengin fyrir því, að verzlanir er lokuðu fyr á kvöldin mistu litils við það. Guðm. Asbjarnarson benti á það til athugunar þeim er vildu halda tóbaks- og sælgætisbúðum lengi opnum, að smákaupmenn ýmsir verzluðu mest á kvöldin er stærri verzlunum væri lokað og væri ekki síður gengið á hagstnuni þeirra en hinna með þessari samþykt þó eng- inn hefði minst á það. Sv. Bj. vildi gefa sælgætis- og tóbaksverzlunum leyfi til að halda opnu til kl. 8 samkvæmt ályktun nefndar þeirrar er kosin hefði verið til að ihuga frumvarpið. A móti þvi að halda þessum verzl- unum opnum lengur en öðrum búð- um töluðu: borgarstjóri, Guðm. As- bjarnarson, Briet Bjarnhéðinsd., Lára Inga Lárusd. og Sigurður Jónsson. En með þvi töluðu Þorv. Þor- varðarson og Ól. Friðriksson. Áðr- ar breytingar er talað var um, var að loka búðum fyr á laugardögum um miðsumarið, og að 3. ágúst skyldi frídagur hjá verzlunarmönn- um ef 2. ágúst bæri upp á sunnu- dag. Hvað fyrra atriðið snerti talaði Guðm. Asbj. á móti þvi, taldi að það gæti komið fólki illa að snemma væri lokað á laugardögum, þvi að á laugardagskvöldum væri verzlun mest, menn keyptu þá til tveggja daga og jafnvel til vikunnar, er þeir hefðu fengið vikukaup sitt. Lára I. Lárusd. taldi æskilegt að sú yrði venja i bænum að viku- kaup yrði borgað fyr en á laugar- dögum, jafnvel að það ætti að greið- ast á fimtudögum, svo það væri úti- lokað að það gerði fólki erfitt fyrir um innkaup á nauðsynjum fyrir helgar. Borqarstjóri sagði að sú tilhögun hefði verið höfð undanfarið við bæjar- vinnuna að hætta fyr á laugardög- um, og með þessu móti yrði ýtt undir að sú yrði venja, að vinnu væri hætt fyr á laugardögum en endranær. Fleiri töluðu llkt. — Loks var gengið til atkvæða og frumv. samþykt með þeim ákvæðum að Kaupirðu góðan hlut ká nnundu hvar þu fekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sig„u,pjóni Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.